Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 37

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 37
Sveitarstjómarkosningar 1994 35 karla í sveitarstj ómum var tæpum 3 ámm hærri en meðalaldur kvenna. Fulltrúar Alþýðubandalags og Alþýðuflokks höfðu hæstan meðalaldur þeirra sem kjömir em af listum, rúmlega 44 ár, en fulltrúar Framsóknarflokks, tæplega 43 ár. I töflu 5 er sýnd tala sveitarstj ómarmanna, karla og kvenna, í hverju sveitarfélagi. I töflu 5 er sýnd tala kjörinna fulltrúa af hverjum fram- boðslista þar sem hlutbundin kosning var. I töflu 6 em nöfh allra kjörinna sveitarstjómarmanna, framboðslisti þeirraefkosning varhlutbundin, fæðingarárog greint frá hvort þeir voru einnig kjörnir aðalmenn í hlutaðeigandisveitarstjóm 1978-1990. Þarsem sveitarfélög hafa verið sameinuð telst fúlltrúi endurkjörinn hafi hann verið kjörinn í einhverju þeirra, en hafi hann áður verið kjörinn í sveitarstjóm annars staðar á landinu telst hann nýkjörinn. í 6. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa, karla og kvenna, eftir því hve margir em í sveitarstjóm. í 7. yfirliti er sýnd tala sveitarstjómarmanna 1994 eftir kyni og aldri og meðalaldur þeirra. í 8. yfírliti er sýnd tala sveitarstjómarmanna 1978-1994 eftir kyni og aldri og meðalaldur þeirra. í 9. yfirliti er sýndur meðalaldur kjörinna fulltrúa ffamboðslistanna. 11. Endurkjörnir og nýkjörnir fulltrúar 11. Representatives re-elected and electedfor the first time Af sveitarstjómarmönnum, sem kjömir vom 1994, höfðu 61 % verið kj ömir aðalmenn í sömu sveitarstj óm í einum kosningum eða fleiri á ámnum 1978-1990. Vom því 39% sveitarstjómar- manna „nýir“. I sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri vom 55% kjörinna fúlltrúa endurkjömir, í sveitarfélögum með 300- 999 íbúa 53%, og í sveitarfélögum með innan við 300 íbúa 69%. Þar sem kosning var hlutbundin var hlutfall endurkj örinna 55%, en þar sem hún var óbundin 67%. Af þeim sem vom kjömir í sveitarstjóm í kosningunum 1994, höfðu 64% karla einnig átt sæti þar eftir kosningamar á ámnum 1978-1990, en einungis 49% kvenna. Er það að talsverðu leyti afleiðing þess að konum í sveitarstjómum fjölgaði um 170 frá 1978 en körlum fækkaði um 361. Meðalaldur endurkjörinna fulltrúa var 47,1 ár (46,4 ár 1990) en nýkjörinna 39,9 ár (40,0 ár 1990). Af þeim sveitarstjómarmönnum, sem vom kosnir 1990, vom 49% endurkjömir 1994, 50% karla og 45% kvenna. Hlutfall endurkjörinna var hæst meðal þeirra sem vom á aldrinum 30-34 ára 1990, 57%. Af þeim sem vom kosnir 1986, vom 28% endurkjömir 1994. Tæplega tíundi hver sveitarstjómarmaður kjörinn 1994, 96, allir karlar, hafa verið kjömir í sveitarstjóm í hverjum kosningum 1978-1994. í 7. yfírliti er sýnd tala fúlltrúa eftir kyni og aldri og eftirþví hvort þeir vom endurkjömir eða kjömir í fyrsta skipti. í 8. yfuliti er sýnd tala endurkjörinna og nýkjörinna fúlltrúa 1978-1994 eftir kyni og aldri. í 9. yfirliti er sýnt hvemig fúlltrúar framboðslistanna skiptust í endurkjöma og nýkjöma sveitarstjómarmenn. I 10. yfírliti er sýnd tala karla og kvenna sem kjörin vom í sveitarstjóm eftir því hvort og hve oft þau höfðu verið kjörin áður og eftir mannfjölda í sveitarfélagi. 111. yfnliti er sýnt eftir aldursflokkum hve mikill hluti þeirra karla og kvenna, sem hlutu kosningu 1978-1990, var endurkjörinn 1994. 112. y firliti er sýnt hvemig endurkj ömir sveitarstj órnarmenn skiptast eftir því hvenær og hve ofit þeir hafa verið kjömir áður frá árinu 1978. 12. Breytingar á mörkum og stöðu sveitarfélaga frá kosningunum 1990 12. Changes in municipal boundaries and status since the 1990 elections Samkvæmt sveitarstjómarlögum53 verða sveitarfélög einungis sameinuð eða þeim skipt upp með tvennum hætti, annars vegar samkvæmt ákvörðun félagsmálaráðuneytis54 í samræmi við tillögur einstakra nefnda, sem skipaðar eru,55 og hins vegar samkvæmt staðfestingu ráðuneytisins á sameiningu sveitarfélaga sem samþykkthefúr verið i almennum kosning- um í þeim.56 Auk þess getur ráðuneytið staðfest breytingar á mörkum sveitarfélaga samkvæmt samkomulagi.57 Frá sveitarstjórnarkosningum 1990 hafa eftirtaldar breytingar orðið á skipan sveitarfélaga: A. Sameining sveitarfélaga og breytingar á mörkum þeirra A. Amalgamation ofmunicipalities andchanges in municipal boundaries 1. Á Suðumesjum sameinuðust Keflavík, Njarðvík og Hafnahreppur í eitt sveitarfélag, Reykjanesbæ, 11. júní 1994 (auglýsingar nr. 100 25. febrúar 1994 ognr. 524 26. september 1995). íbúar í Keflavík voru 7.584 1. desember 1993, í Njarðvík 2.563 og í Hafnahreppi 133, samtals 10.280.ÍKeflavíkvom5.114ákjörskráísveitar- stj ómarkosningunum 1990 og 9 vom kosnir í bæjarstj óm, í Njarðvík voru 1.536 á kjörskrá og 7 bæjarfulltrúar kosnir og í Hafnahreppi voru 95 á kjörskrá og 5 hrepps- nefndarmenn kosnir. Kosning sveitarstjómar hins nýja Reykjanesbæjar féll saman við almennar sveitarstjómar- kosningar 1994 og em bæjarstjómarmenn 11. 2. Norðurárdalshreppur, Stafholtstungnahreppur, Borgames og Hraunhreppur í Mýrasýslu sameinuðust í eitt sveitar- félag, Borgarbyggð, ll.júní 1994 (auglýsingar nr. 164 28.mars 1994ognr.340 16.júní 1994). IbúaríNorður- árdalshreppi vom 108 1. desember 1993, í Stafholts- tungnahreppi 189, í Borgamesi 1.791 og í Hraunhreppi 108, samtals 2.196. í Norðurárdalshreppi vom 87 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 5 voru kosnir í hreppsnefnd, í Stafholtstungnahreppi vom 128 á kjörskrá og 5 kosnir, í Borgamesi vom 1.152 á kjörskrá 53 Lög nr. 8/1986. Lagagreinar sem varða breytingar á mörkum sveitarfélaga og sameiningu eru raktar í E-kafla inngangs í skýrslu um almennar kosningarum sameiningu sveitarfélaga 1993 og 1994. 54 2. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1986. 55 107. gr.laganr. 8/1986. 56 112.gr. laganr. 8/1986. 57 2. mgr. 3. gr. laga nr. 8/1986.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.