Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 85

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 85
Almennar kosningar um sameiningu sveitarfélaga 1993 og 1994 Nationwide elections on the amalgamation of municipalities in 1993 and 1994 A. Lög um sérstakt átak í sameiningu sveitarfélaga Municipal Amalgamation Act Vorið 1993 samþykkti Alþingi lög um sérstakt átak í sameiningu sveitarfélaga á árunum 1993 og 1994.1 Lögin voru sett sem bráðabirgðaákvæði við sveitarstjómarlögin.2 Eftii þeirra er svohljóðandi:3 Þrátt fyrir ákvæði X. kafla laga þessara skal félagsmála- ráðherra á árunum 1993 og 1994 beita sér fyrir sérstöku átaki í sameiningu sveitarfélaga. Það skal gert í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga, landshlutasamtök sveitar- félaga og einstök sveitarfélög. I stað ákvæða um aðdraganda, undirbúning og framkvæmd sameiningar í X. kafla laganna skal við þá sameiningu byggt á eftirfarandi: 1. Landshlutasamtök skulu fyrir 15. júní 1993 kjósafimmtil níu manna umdæmaneíndir á starfssvæðum allra lands- hlutasamtaka sveitarfélaga. Hlutverk umdæmanefnda er að gera tillögur að nýrri skiptingu hvers landshluta í sveitarfélög í samráði við viðkomandi sveitarstj ómir. Jaínframt er hlutverk þeirra að hafa yfirumsjón með kynningu á sameiningartillögum og að sjá um almenna atkvæðagreiðslu um þær. Tillögur umdæmanefnda skulu vera tilbúnar fyrir 15. september 1993. Tveimurumræðumísveitarstjómumum tillögur umdæmanefnda skal lokið án atkvæðagreiðslu sveitarstj óma innan sex vikna ff á því að tillögur em lagðar ffam. Almennri atkvæðagreiðslu um tillögumar skal lokið innan tíu vikna frá sama tíma. Umboð umdæmanefnda fellur niður þegar þær hafa lokið störfum og í síðasta lagi 31. mars 1994. 2. Umdæmanefndir ákveða hver fyrir sig í samráði við landshlutasamtök og sveitarfélög á svæðinu hvenær almenn atkvæðagreiðsla skuli fara ffam um sameiningartillögu. Atkvæðagreiðsla skal fara fram samtímis á starfssvæði hverra landshlutasamtaka. Atkvæðisbærir við þessa atkvæðagreiðslu em þeir sem skráðir em með lögheimili í hverju sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 1. september 1993 og eiga kosningarrétt við sveitarstjómar- kosningar skv. 19. gr. Að öðm leyti fer um atkvæða- greiðsluna effir ákvæðum III. kafla laganna effir því sem við getur átt. Hljóti tillaga umdæmanefndar meiri hluta greiddra atkvæða í öllum þeim sveitarfélögum sem málið varðar skulu sveitarstjómir þær sem hlut eiga að máli taka ákvarðanir um fjárhagsmálefhi sveitarfélaganna, fjölda fulltrúa í nýrri sveitarstjóm, nafn hins sameinaða sveitar- félags og önnur nauðsynleg atriði. Tilkynning um ákvarðanir þessar skal send félagsmálaráðuneytinu sem 1 Lög nr. 75 19. maí 1993 um breyting á sveitarstjómarlögum, nr. 8/1986. 2 1. gr. laganr. 75/1993. 3 1. gr. laganr. 75/1993. ákveður hvenær sameining fer fram og auglýsir hana í Stjómartíðindum. Hljóti tillaga umdæmanefndar ekki samþykki í öllum hlutaðeigandi sveitarfélögum en þó meiri hluta greiddra atkvæða í a.m.k. 2/3þeirra er viðkomandi sveitarstjómum heimilt að ákveða sameiningu þeirra sveitarfélaga sem samþykkt hafa sameininguna enda hamli ekki landfræði- legar aðstæður. 3. Verði ekki af sameiningu á grundvelli atkvæðagreiðslu skv. 2. tölul. að framan er umdæmanefnd heimilt að leggja fram nýja tillögu. Skal það gert fyrir 15. janúar 1994. Sömu reglur og tímamörk gilda um seinni tillögu og þá fyrri að þvi undanskildu að kjörski'á skal þá miðuð við íbúaskrá þjóðskrár 1. janúar 1994. Jafnframt gilda sömu ákvæði um ákvarðanir í framhaldi af almennri atkvæða- greiðslu og gilda um fyrri tillögu. 4. Fyrir 1. júní 1993 skal félagsmálaráðherra skipa sérstaka samráðsnefnd um sameiningarmál sveitarfélaga. Starfstími nefndarinnar er til ársloka 1994. Samráðsnefiidin skal skipuð fulltrúum tilnefndum af þingflokkum á Alþingi, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og félags- málaráðuneyti. Nefndin skal m.a. vera umdæmanefndum til ráðuneytis. 5. Kostnaður við störf umdæmanefnda og samráðsnefndar skal greiddur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga en kostnaður við atkvæðagreiðslur skal greiddur af viðkomandi sveitar- félögum. 6. Ráðherra er heimilt að setja með reglugerð nánari ákvæði um ffamkvæmd bráðabirgðaákvæða þessa. B. Tillögurumdæmanefndaumsameiningusveitarfélaga Proposals of the Municipal Amalgamation Regional Committees Samráðsnefnd um sameiningu sveitarfélaga kynnti tillögur umdæmanefnda 16. september 1993 með svofellduyfirliti: „Höfuðborgarsvæðið Á höfuðborgarsvæðinu er lagt til að sveitarfélögum fækki úr níu í fjögur. Lagt er til að Reykjavík og næstu nágranna- sveitarfélög til vesturs og norðurs verði eitt sveitarfélag með samanlagt 110.343 íbúa, þ.e. Reykjavík með 100.850 íbúa, Seltjamames með 4.333 íbúa, Mosfellsbær með 4.511, Kjalameshreppur með 494 íbúa og Kjósarhreppur með 155 íbúa.4 Umdæmanefndin leggur einnig til að Garðabær og Bessastaðahreppur sameinist í eitt sveitarfélag með 8.497 ibúa. Ekki er gert ráð fyrir að Kópavogur eða Hafnarfjörður sameinist öðrum sveitarfélögum. 4 Allar íbúatölur eiga við 1. desember 1992.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.