Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Qupperneq 86

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Qupperneq 86
84 Sameining sveitarfélaga 1993 og 1994 Suðurnes Umdæmanefndin á Suðumesjum leggur til að öll sveitar- félögin á Suðumesjum, sjö talsins, sameinist í eitt sveitar- félag með samtals 15.487 íbúa miðað við íbúatölu sveitar- félaganna 1. desember 1992. Sveitarfélögin em: Grindavík, Hafnahreppur, Sandgerði, Gerðahreppur, Keflavík, Njarðvík og Vatnsleysustrandarhreppur. Vesturland Á Vesturlandi er lagt til að sveitarfélögum verði fækkað úr 36 í níu. Akranes yrði áfram sérstakt sveitarfélag með liðlega 5.200 íbúa. í Borgaríjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar yrðu fjórir hreppar, með samtals um 600 íbúa, sameinaðir í einn. Það eru Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Innri-Akraneshreppur og Leirár- og Melahreppur. Norðan Skarðsheiðar er lagt til að sameinaðir verði fimm hrepparmeð samtals 774 íbúa. Um er aðræða Andakílshrepp, Skorradalshrepp, Lundarreykjadalshrepp, Reykholtsdals- hrepp og Hálsahrepp. Neíndin á Vesturlandi leggur enn frernur til að öll sveitar- félög í Mýrasýslu, átta að tölu, verði sameinuð í eitt með samtals tæplega 2.600 íbúa. Það em Hvítársíðu-, Þverár- hlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftanes- og Hraunhreppur auk Borgamess. Austast á Snæfellsnesi leggur nefndin til að Ijórir hreppar, með samtals 320 íbúa, sameinist í einn. Það em Kolbeins- staðahreppur, Eyjarhreppur, Miklaholtshreppur og Skógar- strandarhreppur. Vestast á Snæfellsnesi leggur nefndin til að aðrir fjórir hreppar sameinist í eitt sveitarfélag með tæplega 1.900 íbúa. Það em Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppur, Neshreppur utan Ennis og Ólafsvík. Enn fremur verði Helgafellssveit sameinuð Stykkishólmi ogyrði heildaríbúafjöldiíþví sveitarfélagi 1.314. Loks leggur umdæmanefndin í V esturlandskj ördæmi til að Dalasýsla verði eitt sveitarfélag með tæplega 900 íbúa. Þar er um að ræða Suðurdalahrepp, Haukadalshrepp, Laxárdals- hrepp, Hvammshrepp, Fellsstrandarhrepp, Skarðshrepp og Saurbæjarhrepp.5 Vestfirðir Á V estljörðum leggur umdæmanefndin til að sveitarfélögum fækki um tuttugu, úr 24 í fjögur. Vestur-Barðastrandarsýsla verði eitt sveitarfélag í stað fimm nú með tæplega 1.700 íbúa. Þar em Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patreks- hreppur, Tálknafjarðarhreppur og Bíldudalshrepjtur. Vestur-Isafjarðarsýsla, Norður-lsafjarðarsýsla, ísafjarðar- kaupstaður og Bolungarvík verði eitt sveitarfélag í stað tólf með liðlega 6.400 íbúa. Þar em Þingeyrarhreppur, Mýra- hreppur, Mosvallahreppur, Flateyrarhreppur, Suðureyrar- hreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Isaljarðarkaupstaður, Súðavíkurhreppur, Ögurhreppur, Reykjarfjarðarhreppur, Nauteyrarhreppur og Snæfjallahreppur. Þá leggur nefndin til að Strandasýsla verði eitt sveitarfélag í stað sex, með alls liðlega eitt þúsund íbúa. Sveitarfélög þar eruÁmeshreppur, Kaldrananeshreppur, Hólmavíkurhreppur, 5 í eftirfarandi neðanmálsgreinum er til ffekari skýringar greint írá því sem ógetið er í yfirliti þessu. Hér má sjá að nefndin leggur til að Eyrarsveit verði sveitarfélag ein sér eins og verið hefur. Kirkjubólshreppur, Broddaneshreppur og Bæjarhreppur.6 Norðurland vestra í Norðurlandskjördæmi vestra leggur umdæmanelhdin til að sveitarfélögum verði fækkað úr 30 í fimm. Lagt er til að í Vestur-Húnavatnssýslu verði eitt sveitarfélag með hátt í 1.500 íbúa. í sýslunni em eftirtalin sveitarfélög: Staðarhreppur, F remri- Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Hvammstanga- hreppur, Kirkjuhvammshreppur, Þverárhreppur og Þorkelshóls- hreppur. Lagt er til að í Austur-Húnavatnssýslu verði tvö sveitarfélög. I öðm þeirra verði Vindhælishreppur, Höfðahreppur og Skagahreppur með innan við 800 íbúa, en í hinu verði sjö sveitarfélög með liðlega 1.700 íbúa, þ.e. Áshreppur, Sveins- staðahreppur, Torfalækjarhreppur, Blönduós, Svínavatns- hreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur og Engihlíðarhreppur. í Skagafirði er lagt til að verði eitt sveitarfélag í stað tólf. HeildarQöldi íbúa þeirra er tæplega 4.700. Þessi sveitarfélög eru: Skefilsstaðahreppur, Skarðshreppur, Sauðárkrókur, Staðarhreppur, Seyluhreppur, Lýtingsstaðahreppur, Akra- hreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur, Hólahreppur, Hofs- hreppur og Fljótahreppur.7 Norðurland eystra í Norðurlandskjördæmi eystra er lagt til að sveitarfélögum fækki úr 30 í fímm. Nefhdin leggurtil að Eyjafjörður verði eitt sveitarfélag, Suður-Þingeyjarsýsla austan Hálshrepps annað, enaðNorður-Þingeyjarsýslaverðiþrjúsveitarfélög. Umdæma- nefndin telur að sem eitt sveitarfélag geti Eyjaljörður orðið sterkara mótvægi gagnvart höfuðborgarsvæðinu, atvinnulíf yrði fjölbreyttara og byggðaþróun jákvæðari. Aðalþjónustu- kjami svæðisins, Akureyri, liggi miðsvæðis í héraðinu og þar búi um 70% íbúanna. í Eyjafirði em nú fimmtán sveitarfélög með tæplega 21 þúsund íbúa. Hið nýja sveitarfélag yrði því næststærsta sveitarfélag landsins, samþykki íbúamirtillögurnefhdarinnar. Sveitarfélögin fimmtán em: Akureyrarkaupstaður, Gríms- eyjarhreppur, Ólafsljörður, Dalvík, Svarfaðardalshreppur, Hríseyjarhreppur, Árskógshreppur, Amameshreppur, Skriðu- hreppur, Öxnadalshreppur, Glæsibæjarhreppur, Eyjafjarðar- sveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur og Hálshreppur. I Suður-Þingeyjarsýslu austan Hálshrepps em átta sveitar- félög með liðlega 4.200 íbúa. Þau em Ljósavatnshreppur, Bárðdælahreppur, Skútustaðahreppur, Reykdælahreppur, Aðaldælahreppur, Reykj ahreppur, Húsavík og Tj ömeshreppur. Hreppamir þrir í Öxarfirði myndu verða sveitarfélag með tæplega 500 íbúa. Það em Kelduneshreppur, Fjallahreppur og hluti Öxarljarðarhrepps. Hinn hluti Öxarlj arðarhrepps myndi sameinast Raufarhöfn ásamt hluta Svalbarðshrepps í sveitarfélag með liðlega 400 íbúa.8 6 í Reykhólahreppi hafa sveitarfélög þegar verið sameinuð og ekki er lögð til frekari sameining hans við önnur sveitarfélög. 7 Þá er lagt til að Siglufjörður verði áfram sérstakt sveitarfélag. 8 Jarðir þær sem legðust til Raufarhafnarhrepps eru: Ur Öxarfjarðarhreppi Ásmundarstaðir, Blikalón, Harðbakur, Hóll, Höfði, Höskuldames, Sigurðarstaðir og Vogur. Úr Svalbarðshreppi Kollavík, Krossavík, Ormarslón og Sveinungsvík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.