Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 97

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 97
Sameining sveitarfélaga 1993 og 1994 95 Suðurnes 1886 Rosmhvalaneshreppi skipt í Miðneshrepp og Rosmhvalaneshrepp, sem nær yfir Keflavík, Leiru og Inn- og Utgarð allt að landamerkjum milli Utskála ogKirkjubólshverfis. Landshöfðingjabréfnr. 147 3. desember 1886. 1889 Vatnsleysustrandarhreppi skiptogNjarðvíkurhreppur stofnaður úr hluta hans og nær yfir Njarðvíkursókn. Landshöfðingjabréfnr. 99 21. september 1889. 1908 RosmhvalaneshreppuraðífáskilinnijörðinniKeflavík verður Gerðahreppur og Njarðvíkurhreppur og Keflavík sameinast í Keflavíkurhreppi. Stjómar- ráðsbréf nr. 65 15. júní 1908. í gildi 14. maí 1908. 1936 Jarðimar Krísuvík og Stóri-Nýibær í Grindavíkur- hreppilagðarundirHafnarljörð.Lögnr. 11 l.febrúar 1936 sem öðluðust þegar gildi. 1942 Keflavíkurhreppi skipt og Njarðvíkurhreppur stofnaður úr hluta hans. Hann nær yfir Ytri- og Innri- Njarðvíkur. Stjómarráðsbréfnr. 222.janúar 1942. í gildi 1. janúar 1942. 1949 Keflavík fær kaupstaðarréttindi. Lög nr. 17 22. mars 1949 sem öðluðust þegar gildi. 1966 Berg í Gerðahreppi lagt undir Keflavík. Lög nr. 51 13. maí 1966 sem öðluðust þegar gildi. 1974 Grindavík fær kaupstaðarréttindi. Lög nr. 18 10. apríl 1974 sem öðluðust þegar gildi. 1975 Njarðvík fær kaupstaðarréttindi. Lög nr. 86 24. desember 1975 sem öðluðust þegar gildi. 1990 Miðneshreppur verður bær og nefnist Sandgerði. Auglýsing nr. 454 15. nóvember 1990. í gildi 3. desember 1990. 1994 Reykjanesbær verður til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafnahrepps. Auglýsing nr. 100 25. febrúar 1994. í gildi 11. júní 1994. Heiti sveitar- félagsins: Auglýsing nr. 524 26. september 1995. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaðahreppur 1878 Alftaneshreppi skipt í Bessastaðahrepp og Garðahrepp. LandshöfSingjabréf nr. 144 17. september 1878. 1908 Hafnarfjarðarkaupstaður stofnaður úr landi Garða- hrepps. Lög nr. 75 22. nóvember 1907. í gildi 1. júní 1908. 1936 Jarðimar Krísuvík og Stóri-Nýibær í Grindavíkur- hreppi og land úr Garðahreppi lagt undir Hafharfj örð. Lög nr. 11 1. febrúar 1936 sem öðluðust þegar gildi. 1959 LandúrGarðahreppilagtundirHafnarljörð. Lögnr. 31 9. maí 1959 sem öðluðust þegar gildi. 1964 LandúrGarðahreppilagtundirHafnarfjörð. Lögnr. 46 23. maí 1964 sem öðluðust þegar gildi. 1971 Land úr Garðahreppi lagt undir Hafnarfjörð. Lög nr. 46 16. apríl 1971 sem öðluðust þegar gildi. 1974 Land úr Garðahreppi lagt undir Hafnarfj örð. Lög nr. 110 31. desember 1974 sem öðluðust þegar gildi. 1976 Garðahreppur fær kaupstaðarréttindi og nefnist Garðabær. Lögnr. 83 24. desember 1975. í gildi 1. janúar 1976. 1978 Mörk Garðabæjar og Hafnarfjarðar breytast með makaskiptum á landi (Setbergsland flyst úr Garðabæ íHafnarfjörð). Lögnr.34 12.maí 1978semöðluðust þegar gildi. 1985 MörkumGarðabæjarogKópavogsbreytt. Lögnr.22 20. maí 1985 sem öðluðust þegar gildi. Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Mosfellsbær, Kjalarnes- og Kjósarhreppar 1894 Jarðimar Laugames og Kleppur í Seltj amameshreppi lagðar undir Reykjavík. Lögnr. 5 23. febrúar 1894. í gildi 14. maí 1894. 1923 Jarðimar Breiðholt, Bústaðir og Eiði í Seltjamar- neshreppi lagðar til Reykjavíkur frá fardögum 1923 að telja. Einnig úr landi jarðanna Ártúns og Árbæjar í Mosfellshreppi rafmagnsstöðin við Elliðaár ásamt íbúðarhúsi og lóð, svo og Elliðaámar með árhólm- anum, árfarvegunum og landi á austurbökkum ánna, er þarf til byggingar mannvirkja, er þurfa þykir framvegis til hagnýtingar vatnsorkunnar að fullu og vegna laxveiðinnar ojg starfrækslu hennar. 1929 Jarðimar Ártún og Arbær í Mosfellshreppi lagðar undirReykjavík. Lögm.49 14.júní 1929. í gildi 1. janúar 1929. 1932 Jarðimar Þormóðsstaðir og Skildinganes í Seltjamar- neshreppi lagðar undir Reykjavík svo og versfunar- staðurinn Skildinganes. Lög nr. 69 8. september 1931. í gildi 1. janúar 1932. 1943 Jarðimar Elliðavatn og Hólmur í Seltjamameshreppi og Gufunes, Keldur, Eiði, Rnútskot, Korpúlfsstaðir, Lambhagi, Reynisvatn og hluti Grafarholts í Mosfells- hreppi lagðar til Reykjavíkur. Lög nr. 52 14. apríl 1943. ígildi l.maí 1943. 1948 Seltjarnarneshreppi skipt og Kópavogshreppur stofhaður úr hluta hans. Seltjamameshreppur tekur y fir Seltj amames vestan Reykj avíkur og honum fy lgj a einnig eyjar þær, er áður hafa tilheyrt Seltjamames- hreppi. Kópavogshreppur tekur yfír þann hluta Seltjamameshrepps hins foma, sem er sunnan og austan Reykjavíkur. Stjómarráðsbréf nr. 161 10. desember 1948. í gildi 1. janúar 1948. 1953 Hinn hluti jarðarinnar Grafarholts í Mosfellshreppi lagðurtil Reykjavíkur. Lög nr. 52 14. apríl 1943. í gildil.maí 1953. 1955 Kópavogur fær kaupstaðarréttindi. Lög nr. 30 11. maí 1955 sem öðluðust þegar gildi. 1974 Seltjamames fær kaupstaðarréttindi. Lögnr. 16 9. apríl 1974 sem öðluðust þegar gildi. 1975 Mörkum Reykjavíkur og Kópavogs breytt. Lög nr. 38 27. maí 1975 sem öðluðust þegar gildi. 1978 Eyjamar Viðey, Engey og Akurey í Seltjamames- hreppi lagðartil Reykjavíkur. Mörk Reykjavíkur og Seltjamamess breytast með makaskiptum á landi. Lög nr. 30 12. maí 1978 sem öðluðust þegar gildi. 1985 MörkumGarðabæjarogKópavogsbreytt. Lögnr.22 20. maí 1985 sem öðluðust þegar gildi. 1987 Mosfellshreppur verður bær og nefnist Mosfellsbær. Auglýsingnr. 37131.júlí 1987. í gildi 9. ágúst 1987. Borgarfjarðarsýsla 1885 Ákraneshreppi skipt í Innri- og Ytri-Akraneshrepp. Landshöfðingjabréf nr. 18 20. febrúar 1885. 1933 Land úr Innri-Akraneshreppi lagt til Ytri-Akranes- hrepps. Stjómarráðsbréf nr. 86 17. október 1933.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.