Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 100
98
Sameining sveitarfélaga 1993 og 1994
1991 EyjafjarðarsveitverðurtilviðsameininguHrafhagils-
hrepps, Saurbæjarhrepps og Öngulsstaðahrepps.
Auglýsingnr. 430 14. október 1990. í gildi 1. janúar
1991. Heiti sveitarfélagsins: Auglýsing nr. 515 19.
desember 1990.
Suður-Þingeyjarsýsla
1893 Helgastaðahreppi skipt í Reykdælahrepp og Aðal-
dælahrepp. Landshöfðingjabréfnr. 12328.desember
1893.
1907 Hálshreppi skipt og Flateyjardalshreppur stofnaður
úr hluta hans. Mörk milli hreppanna eru Eyvindarárgil
og Urðargil á Flateyjardalsheiði. Nýi hreppurinn
hefúr ævinlega nefnst Flateyjarhreppur í skýrslum
Hagstofunnar. Stjómarráðsbréfnr.218.janúar 1907.
1907 Ljósavatnshreppi skipt og Bárðdælahreppur stofnaður
úrhlutahans. Stjómarráðsbréfnr. 38 16. apríl 1907.
1912 Húsavíkurhreppi skipt og Tj ömeshreppur stofnaður
úr hluta hans. Stjómarráðsbréf nr. 72 4. júní 1912.
1922 Jörðin Bakki með Tröllakoti í Tjömeshreppi lögð
undir Húsavíkurhrepp. Lögnr. 26 19. júní 1922. í
gildi l.júní 1922.
1933 Tjömeshreppi skipt og Reykjahreppur stofnaður úr
hluta hans. Stjómarráðsbréf nr. 49 14. júní 1932. í
gildi l.janúar 1933.
1949 Húsavík fær kaupstaðarréttindi. Lög nr. 109 30.
desember 1949 sem öðluðust þegar gildi.
1954 Jörðin Kaldbakur í Reykjahreppi lögð undir Húsavík.
Lög nr. 52 20. apríl 1954. í gildi 1. maí 1954.
1972 Flateyjarhreppur aftur sameinaður Hálshreppi.
Auglýsingnr.4623.febrúar 1972. Ígildi l.mars 1972.
Norður-Þingeyjarsýsla
1892 Skinnastaðarhreppiskiptí Axarfjarðarhrepp [ritað svo]
og Fjallahrepp. Mörk hreppanna em landamerki milli
j arðanna Hóls á Hólsfj öllum og Hafursstaða í Axarfirði.
Landshöfðingjabréf nr. 122 4. nóvember 1892.
1945 Presthólahreppi skipt og Raufarhafnarhreppur
stofhaður úr hluta hans. Bréfnr. 107 18. september
1944. í gildi 1. janúar 1945.
1946 Sauðaneshreppi skipt og Þórshafnarhreppur stofnaður
úr hluta hans. Þórshafnarhreppur nær y fir Þórshafnar-
kauptún ásamt öllu landi jarðarinnar Syðra-Lón og
sneið af Sauðaneslandi, sem ákveðst þannig: Frá
þeim stað, er landamerki Syðra-Lóns og Staðarsels
mætast, fylgja hreppamörkin landamerkjum Staðar-
sels að Gunnlaugsá. Þaðanbein línanorður Sauðanes-
háls á hól þann, er bæjarrúst Sauðaneskots stendur
undir. Þaðan bein lína í suðurenda Máfavatns og
þaðan enn bein lína beint í vestur til sjávar á Háu-
bökkum. Bréfnr. 74 20. júní 1946. í gildi 1. janúar
1946.
1991 Presthólahreppur sameinaður Öxarfjarðarhreppi.
Auglýsing nr. 12 3. janúar 1991. í gildi 17. febrúar
1991.
1994 Fjallahreppur lagður undir Öxarfjarðarhrepp.
Auglýsing nr. 476 22. nóvember 1993. í gildi 1.
janúar 1994.
1994 Sauðaneshreppur sameinaður Þórshafnarhreppi.
Auglýsingnr. 15821.mars 1994. ígildill.júní 1994.
Norður-Múlasýsla
1886 Jökuldals- og Hlíðarhreppi skipt í Hlíðarhrepp og
Jökuldalshrepp. Landshöfðingjabréf nr. 144 1.
desember 1886.
1893 Seyðisfjarðarhreppi skipt og Innrihreppur [þ.e.
kauptúnið á Seyðisfrrði] stofnaður úr hluta hans.
Takmörk hreppanna em landamerki milli jarðanna
Fjarðar og Sörlastaða að sunnan en merki milli
jarðanna Vestdals og Dvergasteins að norðan.
Landshöfðingjabréf nr. 121 23. nóvember 1893.
1895 Innrihreppur fær kaupstaðarréttindi og nefnist
Seyðisflörður. Lög nr. 15 8. maí 1894. í gildi 1.
janúar 1895.
1973 Loðmundarfjarðarhreppur lagður undir Borgar-
fjarðarhrepp. Lög nr. 40 24. maí 1972. í gildi 1.
janúar 1973.
1990 Seyðisfjarðarhreppur lagður undir Seyðisflörð.
Auglýsingnr. 134 16.mars 1990. ígildi l.april 1990.
Suður-Múlasýsla
1905 Breiðdalshreppi skipt og Stöðvarhreppur stofnaður
úrhlutahans. Stjómarráðsbréfnr. 12621.desember
1905.
1907 Fáskrúðsfjarðarhreppi skipt og Búðahreppur
stofnaður úr hluta hans. Stjómarráðsbréf nr. 48 22.
maí 1907.
1907 Reyðarfjarðarhreppi skipt í þrennt og Helgustaða-
hreppur og Eskifjarðarhreppur stofnaðir úr hluta
hans. Helgustaðahreppur nær frá mörkum Norð-
fjarðarhrepps að Ytri-Mjóeyrarvík og Eskifjarðar-
hreppur þaðan að Bleiksá. Stj ómarráðsbréfnr. 49 25.
maí 1907.
1913 Norðfjarðarhreppi skipt og Neshreppur stofnaður úr
hluta hans. Mörk hreppanna em Nautalækur ffá
fjallsegg til fjöm. Stjómarráðsbréf nr. 78 10. júní
1913.
1929 Neshreppur fær kaupstaðarréttindi og nefnist
Neskaupstaður. Lög nr. 48 7. maí 1928. í gildi 1.
janúar 1929.
1940 Geithellnahreppi skipt og Búlandshreppur stofnaður
úr hluta hans. Búlandshreppur nær yfir jarðimar
Teigarhom, Búlandsnes, Borgargarð, Háls með
hjáleigum ogPapey. Enn ffemurheyraBemfjarðar-
eyjarogÞvottáreyjartilBúlandshrepps. Hreppamörk
Búlandshrepps em að norðan landamerki jarðanna
Teigarhoms og Urðarteigs, en að sunnan landamerki
jarðanna Hamars og Háls. Stjómarráðsbréf nr. 7 20.
mars 1940 sem öðlaðist þegar gildi.
1943 Hluti jarðarinnar Ormsstaða í Norðfjarðarhreppi
lagður undir Neskaupstað. Lög nr. 28 18. febrúar
1943. í gildi 1. apríl 1943.
1947 Jarðimar Egilsstaðir, Kollsstaðir og Kollsstaðagerði
í Vallahreppi og jarðimar Eyvindará, Miðhús og
Dalhús ásamt eyðibýlinu Þuríðarstöðum í Eiðahreppi
mynda Egilsstaðahrepp. Lög nr. 58 24. maí 1947. I
gildi l.júlí 1947.
1949 Landspilda í Norðfjarðarhreppi er liggur milli
Naustalækjar að austan og Ormsstaða að vestan lögð
undir Neskaupstað. Lög nr. 38 23. maí 1949 sem
öðluðust þegar gildi.