Fréttablaðið - 09.10.2019, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 09.10.2019, Blaðsíða 15
Íslensk raforka – ávinningur og samkeppnishæfni Miðvikudaginn 16. október kl. 8.30–10.00 í Hörpu Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íslenska raforkumarkaðinn miðvikudaginn 16. október í Hörpu kl. 8.30–10.00. Horft verður til þjóðhagslegs ávinnings af raforku- framleiðslu á Íslandi og mikilvægi þess að efla samkeppnishæfnina. Orkumál eru hluti af atvinnustefnu fyrir Ísland og verður á fundinum farið yfir uppbyggingu raforkumarkaðarins að undanförnu, samanburð við nágrannaríki og skoðað hvernig bæta megi rekstrarskilyrði í raforkumálum einstakra atvinnugreina. Skráning á www.si.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri Jóhannes Felixson bakarameistari og eigandi Jóa Fel Sigríður Mogensen sviðsstjóri hugverkasviðs SI Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00 Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI Ole Løfsnæs sérfræðingur í raforkumálum hjá Norsk Industri Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Ingólfur Bender aðalhagfræðingur SI 0 9 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :2 1 F B 0 4 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 8 -9 1 5 4 2 3 F 8 -9 0 1 8 2 3 F 8 -8 E D C 2 3 F 8 -8 D A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 0 s _ 8 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.