Fréttablaðið - 23.10.2019, Síða 12
Við ætlum að fagna vetri á laugardaginn klukkan 20 með dagsk rá þar sem fram koma Guðrún Gunnarsdóttir söng-kona, Bjarni Harðarson
bóksali með meiru, ég sjálfur og Karla-
kór Hreppamanna undir stjórn Guð-
mundar Óla Gunnarssonar,“ segir Bald-
ur Þórhallsson stjórnmálafræðingur.
Hann er einn þeirra sem hafa unnið að
því að gera fjóra hella í landi jarðar-
innar Ægissíðu við Hellu, aðgengilega.
„Þegar hafa komið hópar og skoðað
hellana með leiðsögn og fram undan er
röð viðburða,“ lýsir hann, kampakátur.
Baldur er nefnilega sveitastrák-
ur, fæddur og uppalinn á Ægissíðu á
vesturbakka Rangár, þar sem faðir
hans býr enn. „Það var mjög gaman
að alast upp á þessum slóðum, við
k rak karnir voru alltaf að leika
okkur í hellunum og við vorum
ekki gömul þegar við fórum að sýna
ferðafólki þá því þeir voru í f lestum
ferðahandbókum á þeim tíma. Við
sögðum fólki sögurnar sem afi sagði
okkur og forfeður hans höfðu sagt
honum.“ Sunnlendingar trúa því að
Papar hafi gert hellana og búið í þeim
fyrir landnám norrænna manna, að
sögn Baldurs. „Hellarnir eru gerðir af
miklum hagleik og hafa tæpast verið
gerðir fyrir skepnur upphaf lega. Í
enda eins þeirra er kapella með fal-
lega höggvinn kross sem bendir til
veru kristinna manna þar.“
Tólf manngerðir hellar eru á jörð-
inni Ægissíðu og milli Hveragerðis og
Víkur eru um 200 manngerðir hellar
sem vitað er um. „Hellarnir voru nýttir
af bændum þar til þeir gátu farið að
byggja sér almennileg hús á 20. öld.
Afi geymdi jarðávexti, sultur og saft í
einum en eftir að hann hætti að geta
haldið inngangi hellanna við, hefur
ekki verið hægt að skoða þá fyrr en
núna,“ upplýsir Baldur. Hann segir fjóra
hella hafa verið gerða sýningarhæfa.
„Okkur langar að varðveita þá, gera
þá aðgengilega og erum að undir-
búa margs konar menningardagskrá í
þeim á næstu misserum, enda hljómar
vel í hvelfingum þeirra. Hlöðuhellir er
einstakur tónleikastaður, segir mér fólk
sem hefur vit á músík.“
gun@frettabladid.is
Hljómar vel í hellum Papa
Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur er meðal þeirra sem standa að átaki í að
varðveita og standsetja manngerða hella við Hellu og halda þar menningarviðburði.
Inngangar hellanna þurfa viðhalds við. Hér er Baldur að vinna í einum.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Helga Jóhanna
Kristjánsdóttir
Gnoðarvogi 20, Reykjavík,
lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Grund fimmtudaginn 3. október.
Útförin fer fram frá Langholtskirkju 24. okt. kl. 13.00.
Kristjana G. Magnúsdóttir Egill Jónsson
Erla G. Magnúsdóttir
Helgi M. Magnússon Ingunn G. Björnsdóttir
Hafdís Magnúsdóttir Hjörleifur L. Hilmarsson
Jóna Björg Magnúsdóttir
Smári Magnússon Regina Ásdísardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Kristján Jóhann Kristjánsson
Miðvangi 31, Hafnarfirði,
lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi
laugardaginn 19. október.
Anna Guðbjörg Erlendsdóttir
Anna Karen Kristjánsdóttir Björn H. Arnar
Kristína V. Kristjánsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Elsku eiginmaður minn, pabbi okkar,
sonur, bróðir og tengdasonur,
Lárus Dagur Pálsson
lést laugardaginn 19. október sl.
Anna Sif Ingimarsdóttir
Páll Ísak Lárusson
Ingimar Albert Lárusson
Kolfinna Katla Lárusdóttir
Páll Dagbjartsson Helga Friðbjörnsdóttir
Svanhildur Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Ingimar Ingimarsson Kolbrún Ingólfsdóttir
Elsku sambýlismaður minn,
bróðir, pabbi, tengdapabbi,
afi og langafi okkar,
Ágúst Svavarsson
lést fimmtudaginn 10. október
á heimili sínu í Þýskalandi.
Að ósk hins látna fór bálför fram í Þýskalandi en útför
verður frá Fossvogskirkju 29. október kl. 13.00.
Annette Rupp og Adrian
Sigrún Sigríður Svavarsdóttir
Kristján Orri Ágústsson, Daníel, Bjarki, Karítas
og Eva Maren
Erla Björk Ágústsdóttir, Kristinn Jóhannsson,
Hekla og Vaka
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Sigrún Jóhanna Jónsdóttir,
Kjóalandi 9, Garði,
lést þann 4. október.
Útför hennar fer fram frá Lindakirkju
föstudaginn 25. október kl. 15.
Hafsteinn Á. Ársælsson
Ragnar Lövdal Kristín Halldórsdóttir
Jóhann Lövdal Inga Þórsdóttir
Ólafía Lövdal
Sigrún Edda Lövdal Rögnvaldur Ólafsson
Ingiberg Baldursson Steinunn Kristinsdóttir
Sigurgeir Gunnarsson
Ársæll Hafsteinsson Ingveldur Ýr Jónsdóttir
Bergþóra Hafsteinsdóttir Ólafur S. Hauksson
Klara Guðrún Hafsteinsdóttir
ömmu- og langömmubörn.
Hannesína Tyrfingsdóttir
Sísí
Vallarbraut 10, Njarðvík,
lést í faðmi fjölskyldunnar
miðvikudaginn 9. október.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til
starfsfólks D-deildar Heilbrigðisstofnunar
Suðurnesja fyrir yndislega umönnun.
Andrés Magnús Eggertsson
Eggert Þór Andrésson Guðrún Arthúrsdóttir
Sæunn Andrésdóttir Tryggvi Einarsson
Þóranna Andrésdóttir Halldór Reinhardtsson
Tyrfingur Andrésson Guðríður Kristjánsdóttir
Barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,
Þórður Eydal Magnússon
dr. odont.
Suðurlandsbraut 62,
lést að Vífilsstöðum laugardaginn
19. október síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn
24. október kl. 15.00.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir.
Kristín S. Guðbergsdóttir
Magnús Þórðarson Kristín Kristjánsdóttir
Björn Eydal Þórðarson Dögg Káradóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi, langafi og
langalangafi,
Þórarinn Brynjar Þórðarson
Pósthússtræti 3, Keflavík,
lést á Landspítalanum v/Hringbraut
sunnudaginn 20. október.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn
7. nóvember kl. 13.
Jóhanna Valtýsdóttir
Þóranna Þórarinsdóttir Kristmann Klemensson
Valdís Þórarinsdóttir
Kristján Þórarinsson Erla Sólbjörg Kjartansdóttir
Brynjar Þórarinsson Hulda Guðlaug Sigurðardóttir
Ásta Þórarinsdóttir Árni Þór Árnason
Sigurþór Þórarinsson Inga Sif Gísladóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Þorleifur Hjalti Þórarinsson
lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi þann
16. október sl. Jarðsungið verður frá
Háteigskirkju 25.10. 2019 kl. 13.00.
Helena Drífa Þorleifsdóttir Atli H. Sæbjörnsson
Þórarinn F. Þorleifsson Anna Bára Kristjánsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
2 3 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R12 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT
2
3
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
0
-1
0
7
0
2
4
1
0
-0
F
3
4
2
4
1
0
-0
D
F
8
2
4
1
0
-0
C
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K