Fréttablaðið - 23.10.2019, Page 25
Nýtt dekkjahótel Kletts hefur aukið öryggi og þægindi starfsfólks til muna.
Á nýju dekkja-
hóteli Kletts
eru sérsmíðaðir
rekkar sem fara
einkar vel með
dekk og felgur.
FRÉTTABLAÐIÐ/
ANTON BRINK
Með því að vera á
réttum dekkjum á
vetrum og sumrum fæst
betri ending á dekkjum
og bíllinn eyðir minna,
sem veldur umhverfis-
vænni lífsstíl.
Það tekur um
hálftíma að
skipta um dekk
á bílum en það
er sá tími sem
tekur að drekka
góðan kaffi-
bolla hjá Kletti.
Þegar kemur að akstri í snjó, hálku og vetrarfærð er öryggi efst í huga okkar hjá Kletti.
Því mælum við eindregið með
því að fólk velji vönduð og traust
vetrardekk undir bíla sína enda
eru ódýrari dekk gjarnan með
meira plast blandað í gúmmíið
sem gerir þau bæði harðari og
hálli í vetraraðstæðum,“ segir Geir
Ómarsson, rekstrarstjóri hjól-
barða hjá Kletti.
Hann mælir líka hiklaust með
að ökumenn séu á góðum vetrar-
dekkjum á veturna í stað heils-
ársdekkja enda séu heilsársdekk
hvorki með jafn gróft munstur né
eins mjúkt gúmmí.
„Með því að vera á réttum
dekkjum fyrir hvern árstíma;
góðum, öruggum vetrardekkjum á
veturna og góðum sumardekkjum
á sumrin, fæst betri ending á
dekkjum og bíllinn eyðir minna,
sem, þegar upp er staðið, veldur
umhverfisvænni lífsstíl,“ segir
Geir.
Nýtt og stærra dekkjahótel
Klettur opnaði á dögunum nýtt og
enn stærra dekkjahótel.
„Dekkjahótel Kletts er nú búið
nýjum rekkum sem eru sérstak-
lega hannaðir til að geyma dekk
en áður vorum við með dekkin
í gámum. Það breytir ásýnd
fyrirtækisins og eykur öryggi og
þægindi starfsfólks við vinnuna. Í
nýju rekkunum fer klárlega betur
um dekkin, ekki síst þau sem eru á
felgum,“ segir Geir á dekkjahótel-
inu, sem verður æ vinsælla.
„Það er alltaf að aukast að
fólk velji að geyma dekkin sín á
dekkjahóteli enda er víða bannað
að vera með dekk í sameignum
og margir vilja ekki geyma dekk í
geymslunni heima,“ upplýsir Geir
og kostir þess að geyma dekk á
dekkjahóteli Kletts eru ótvíræðir.
„Það er mikill kostur fyrir við-
skiptavini að þurfa ekki að rogast
með dekk á milli bæjarhluta, skíta
út bílinn og jafnvel rispa innrétt-
ingu bílsins með nagladekkjum,“
segir Geir.
Bókunarkerfið sparar tíma
Hjá Kletti var nýverið tekið upp
bókunarkerfi sem slegið hefur í
gegn hjá viðskiptavinum.
„Á dekkjatarnatímum var
iðulega mikið álag á símkerfinu
okkar og erfitt að ná í gegn. Nýja
bókunarkerfið léttir á því og hefur
hitt í mark enda mikil hagræðing,
tímasparnaður og þægindi. Nú
geta viðskiptavinir bókað tíma
til dekkjaskipta á netinu og þurfa
ekki lengur að bíða tímunum
saman í röð. Í stað þess eiga þeir
pantaða fastan tíma og hinkra yfir
góðum molasopa á meðan skipt er
um dekk á bílnum sem tekur ekki
lengri tíma en hálftíma,“ segir Geir
en til að bóka tíma er farið inn á
heimasíðu Kletts, klettur.is.
Viðurkenndir og vandaðir
hjólbarðar
Bandaríski dekkjaframleiðandinn
Goodyear/Dunlop er f lagg-
skip Kletts í dekkjum en fyrir-
tækið selur einnig dekk frá Sava og
Nexen.
„Nexen er einn hraðast vaxandi
dekkjaframleiðandi í heiminum
og er nýtt merki hjá Kletti. Dekk-
in eru framleidd í Suður-Kóreu og
þykja einstaklega góð á frábæru
verði. Nexen hefur komið vel
út úr könnunum og bílafram-
leiðendur í heiminum velja þau
í auknum mæli undir nýja bíla
sína sem er ákveðinn gæða-
stimpill. Gúmmí í dekkjunum
er vandað og vetrardekk Nexen
henta einkar vel fyrir íslenskar
aðstæður,“ upplýsir Geir.
Sava er undirmerki Goodyear
og sömuleiðis framúrskarandi
hjólbarðar.
„Þegar Goodyear kemur með
nýjan dekkjaárgang verður gamla
týpan að Sava, sem eru klárlega
góð dekk líka,“ segir Geir.
Frá Goodyear fást nú einnig
hljóðlátari dekk með hljóðein-
angrun.
„Þau henta einstaklega vel fyrir
hljóðláta bíla en það á við um
marga nýja bíla og ekki síst hybrid-
og rafmagnsbíla. Á dekkjunum
kemur fram fjöldi desibela sem
gefur til kynna hversu mikið veg-
hljóð þau gefa frá sér í akstri. Þeir
sem eru á rafmagnsbílum leggja
mikið upp úr því að vera á hljóð-
látum dekkjum enda takmarka
þau áreiti af þungum dekkjanið
inni í bílnum,“ útskýrir Geir.
Klettur er í Klettagörðum 8-10.
Símanúmer 590 5100. Tíma-
pantanir og nánari upplýsingar á
klettur.is
Nýtt bókunarkerfi og enn
stærra dekkjahótel hjá Kletti
Dekkjahótel Kletts er vinsælt enda þægilegt að losna við umstangið.
Vönduð, traust vinnubrögð eru í hávegum höfð á dekkjaverkstæði Kletts.
Það er ys og þys
hjá Kletti þessa
dagana. Risið er
nýtt dekkjahótel
og nýtt bókunar-
kerfi sparar við-
skiptavinum
tíma og fyrirhöfn.
Flaggskip Kletts
eru vetrardekk
frá Goodyear,
Sava og Nexen.
KYNNINGARBLAÐ 5 M I ÐV I KU DAG U R 2 3 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 VETRARDEKK
2
3
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
0
-1
A
5
0
2
4
1
0
-1
9
1
4
2
4
1
0
-1
7
D
8
2
4
1
0
-1
6
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K