Fréttablaðið - 23.10.2019, Síða 28
Í gildi eru reglur sem kveða á um mynsturdýpt hjólbarða. Þannig er lágmarks mynsturdýpt 3 mm
yfir vetrartímann, frá 1. nóvember
til 14. apríl, en utan þess tíma þarf
mynsturdýptin að vera að lág-
marki 1,6 mm. Þessar kröfur ná til
fólksbíla, vörubíla og rúta og eru
reglurnar settar til að tryggja sem
best veggrip hjólbarða og þar með
öryggi allra vegfarenda.
Auknar kröfur eru gerðar til
þeirra bíla sem ætlaðir eru til
neyðaraksturs, en mynsturdýpt
hjólbarða skal í þeim tilvikum
vera að lágmarki 4 mm að vetrar-
lagi en 2 mm yfir sumartímann.
Gæðamerkingar hjólbarða
Einnig eru í gildi reglur sem kveða
á um að seljendum hjólbarða sé
skylt að hafa hjólbarða merkta
með upplýsingum um samræmdar
gæðaprófanir. Þannig getur
kaupandi gert áreiðanlegan
samanburð á gæðum og
öryggi hjólbarðanna.
Merkingar, mynstur
og loftþrýstingur
Í nóvember 2012 tóku
gildi reglur sem kveða á
um að seljendum hjól-
barða sé skylt að hafa upplýsingar
um samræmdar gæðaprófanir
hjólbarða á merkingum sem
límdar eru á hjólbarðana.
Með þessu getur kaup-
andi gert áreiðanlegan
samanburð á gæðum,
kostum og öryggi hjól-
barðanna.
Af vef Samgöngustofu.
Mynsturdýpt hjólbarða
Tími vetrarhjólbarða er að ganga í garð og mikilvægt að huga vel að vali á þeim, við-
haldi og eiginleikum. Afar brýnt
er að ökumenn noti ávallt dekk
sem hæfa aðstæðum sem þeir aka í
hverju sinni.
Samkvæmt umferðarlögum ber
ökumönnum ekki skylda til að
nota vetrarhjólbarða þegar vetrar-
færð ríkir þótt mælt sé eindregið
með því.
Keðjur og neglda hjólbarða má
einungis nota frá 1. nóvember til
15. apríl, nema þess sé þörf vegna
akstursaðstæðna. Hjólbarðar
mynda einu snertingu bílsins við
veginn og því afar mikilvægt að
þeir séu alltaf í góðu lagi.
Heimild: umferdastofa.is
Verum örugg í
vetrarfærðinni
Samgöngustofa mælir eindregið
með því að setja vönduð vetrar-
dekk undir bíla. NORDICPHOTOS/GETTY
Metið var innan við ein mínúta.
Þann 12. september árið 2015 var slegið hraðamet í að skipta um öll fjögur
dekkin á fólksbíl. Það tók fjóra
starfsmenn dekkjaverkstæðisins
Reifen Umert í Þýskalandi 58,43
sekúndur að skipta um dekk á bíl
af gerðinni Ford Focus. Inni í þeim
tíma var tíminn sem tók að tjakka
bílinn upp með handafli og nota
hefðbundinn felgulyki, ekki raf-
stýrðan, til að losa rærnar. Sama
dag slóu starfsmenn sama dekkja-
verkstæðis heimsmet í að raða upp
hæsta dekkjastaflanum. Hann var
6,14 metrar og alls 30 dekk.
Dekkjamet
Sjá nánar: www.reykjavik.is/thjonusta/tokum-nagladekkin-ur-umferd
ERU
NAGLADEKKIN
ÖRUGGLEGA
NAUÐSYNLEG
FYRIR ÞIG?
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
8 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U RVETRARDEKK
2
3
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
0
-3
3
0
0
2
4
1
0
-3
1
C
4
2
4
1
0
-3
0
8
8
2
4
1
0
-2
F
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K