Fréttablaðið - 31.10.2019, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.10.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 5 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 3 1 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 Pláss fyrir tilfinningar Félags- og tilfinningafærni þarf að fá kjarnafókus í skólastarfi. Með mark- vissri kennslu í þessari færni er hægt að bæta námsárangur, draga úr hegðunarerfiðleikum og sömuleiðs úr hættu á því að börn þrói með sér áfengis- og vímuefnavanda. ➛12 Fólk er oft komið langt á fullorðinsár og er ekki ennþá orðið læst á eigin tilfinningar. LÆGSTA VERÐIÐ Í ÖLLUM LANDSHLUTUM Orkan býður lítrann á lægsta verðinu í öllum landshlutum — án allra skilyrða. VIÐSKIPTI Heildarfjárfesting Íslend- inga í erlendum verðbréfum, sem má að mestu leyti rekja til lífeyris- sjóðanna, hefur numið 130 millj- örðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða króna í íslenskum verðbréfum. Sérfræð- ingur á fjármálamarkaði segir að erlendir fjárfestar hafi um þessar mundir sýnt íslenskum verðbréfa- markaði sáralítinn áhuga. Íslenska hagkerfið þurfi að viðhalda vænum viðskiptaafgangi til að standa undir áframhaldandi fjárfestingum sjóð- anna erlendis. – þfh / sjá síðu 10 Sáralítið innstreymi SAMFÉLAG Jóna Guðrún Ólafs- dóttir var sér óafvitandi skuldsett fyrir rúma milljón króna í gegnum greiðslulausnina Pei sem Greiðslu- miðlun rekur. Hún gagnrýnir hve auðvelt sé að skrá aðra í slík við- skipti. Dóttir hennar, sem er í mik- illi neyslu, keypti síma og spjald- tölvur í Elko fyrir alla upphæðina. Jóna Guðrún hefur leitað ráðgjaf- ar hjá lögfræðingi og hyggst kanna rétt sinn vegna málsins. Lögmaður Greiðslumiðlunar segir að fyrirtækið geti ekki tjáð sig um málefni einstakra v iðsk ipt av ina . Hann staðfestir að nóg sé að komast yfir lykilorð á Íslyklinum og kenni- tölur til þess að sk rá sig inn á g reið slu- lausnina. – bþ /sjá síðu 4 Lykilorði stolið og milljón eytt FÓTBOLTI Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslands- mótinu lauk. Leikmenn eru ekki að koma heim og margir efnilegir leik- menn eru búnir að semja við erlend lið. „Almennt er verið að kenna fjár- hagnum um en ég held að það séu bara ekki eftirsóknarverðir bitar á lausu,“ segir Börkur Edvardsson, formaður k nattspy rnudeildar Vals.  – bb / sjá síðu 24 Botnfrosinn markaður Börkur Edvardsson. 3 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 0 -6 F 2 4 2 4 2 0 -6 D E 8 2 4 2 0 -6 C A C 2 4 2 0 -6 B 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.