Fréttablaðið - 31.10.2019, Síða 1

Fréttablaðið - 31.10.2019, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 5 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 3 1 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 Pláss fyrir tilfinningar Félags- og tilfinningafærni þarf að fá kjarnafókus í skólastarfi. Með mark- vissri kennslu í þessari færni er hægt að bæta námsárangur, draga úr hegðunarerfiðleikum og sömuleiðs úr hættu á því að börn þrói með sér áfengis- og vímuefnavanda. ➛12 Fólk er oft komið langt á fullorðinsár og er ekki ennþá orðið læst á eigin tilfinningar. LÆGSTA VERÐIÐ Í ÖLLUM LANDSHLUTUM Orkan býður lítrann á lægsta verðinu í öllum landshlutum — án allra skilyrða. VIÐSKIPTI Heildarfjárfesting Íslend- inga í erlendum verðbréfum, sem má að mestu leyti rekja til lífeyris- sjóðanna, hefur numið 130 millj- örðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða króna í íslenskum verðbréfum. Sérfræð- ingur á fjármálamarkaði segir að erlendir fjárfestar hafi um þessar mundir sýnt íslenskum verðbréfa- markaði sáralítinn áhuga. Íslenska hagkerfið þurfi að viðhalda vænum viðskiptaafgangi til að standa undir áframhaldandi fjárfestingum sjóð- anna erlendis. – þfh / sjá síðu 10 Sáralítið innstreymi SAMFÉLAG Jóna Guðrún Ólafs- dóttir var sér óafvitandi skuldsett fyrir rúma milljón króna í gegnum greiðslulausnina Pei sem Greiðslu- miðlun rekur. Hún gagnrýnir hve auðvelt sé að skrá aðra í slík við- skipti. Dóttir hennar, sem er í mik- illi neyslu, keypti síma og spjald- tölvur í Elko fyrir alla upphæðina. Jóna Guðrún hefur leitað ráðgjaf- ar hjá lögfræðingi og hyggst kanna rétt sinn vegna málsins. Lögmaður Greiðslumiðlunar segir að fyrirtækið geti ekki tjáð sig um málefni einstakra v iðsk ipt av ina . Hann staðfestir að nóg sé að komast yfir lykilorð á Íslyklinum og kenni- tölur til þess að sk rá sig inn á g reið slu- lausnina. – bþ /sjá síðu 4 Lykilorði stolið og milljón eytt FÓTBOLTI Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslands- mótinu lauk. Leikmenn eru ekki að koma heim og margir efnilegir leik- menn eru búnir að semja við erlend lið. „Almennt er verið að kenna fjár- hagnum um en ég held að það séu bara ekki eftirsóknarverðir bitar á lausu,“ segir Börkur Edvardsson, formaður k nattspy rnudeildar Vals.  – bb / sjá síðu 24 Botnfrosinn markaður Börkur Edvardsson. 3 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 0 -6 F 2 4 2 4 2 0 -6 D E 8 2 4 2 0 -6 C A C 2 4 2 0 -6 B 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.