Fréttablaðið - 31.10.2019, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 31.10.2019, Blaðsíða 38
Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun@frettabladid.is Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Kr. 7.900.- Kr. 8.900.- Kr. 8.900.- Kr. 8.900.- Ný seNdiNg str. M-XXXL Oft eru vetrarskór stórir og klunnalegir og ekki endi-lega mikið fyrir augað. En það er þó hægt að finna skó sem geta gengið upp bæði við fínni til- efni að vetri og henta vel til göngu- túra í snjónum. Slíkir skór henta vel þegar fólk vill kannski fara eitthvað fínt út að borða og vill geta gengið að veitingastaðnum án þess að frjósa á tánum eða blotna í gegn, en vill þó ekki líta út eins og ferðinni sé heitið í fjallgöngu á Everest. Ef marka má tískusýningarpall- ana undanfarin misseri virðast stígvél vera í tísku. Stígvél eru mjög hentugur skófatnaður við hin ýmsu tilefni. Flestir tengja þau eflaust við útiveru í rigningu, garðvinnu eða útilegur. En þegar vetrartískan 2019-2020 var kynnt bæði í London og Mílanó mátti sjá fyrirsætur í stígvélum við fínni föt. Stígvél eru ef til vill frekar köld á köldustu vetrardögunum hér á Íslandi en kosturinn við þau eru að auðvelt er að vera í þeim í ullar- sokkum og þá eru komnir hinir fínustu vetrarskór. Vatnsheldir vetrarskór Það er fátt verra en að verða kalt og blotna í fæturna. Til að njóta útiveru í vetur er því mikilvægt að eiga hlýja og vatnshelda skó. Gúmmístígvél eru mjög góður kostur Hér eru svört gúmmístígvél notuð við snyrtilegar buxur, skyrtu og jakka. Tilvalinn veisluskóbúnaður. Stígvél geta tekið á sig ýmsar myndir. Þessi háhæluðu gúmmí­ stígvél minna einna helst á gula leðurskó frá 8. áratug síðustu aldar. Fyrirsæta í Mílanó skartar stíg­ vélum við sparilegan svartan kjól. Þessi stígvél minna svolítið á frysti­ hús. Hér er fyrirsæta í hversdags­ legum kjól við hvít gúmmístígvél. Klassísk svört polla­ stígvél sáust á tískupöllunum með vetrartískunni í Kína. NORDIC­ PHOTOS/GETTY Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS SMART FÖT, FYRIR SMART KONUR Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 3 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 0 -A 5 7 4 2 4 2 0 -A 4 3 8 2 4 2 0 -A 2 F C 2 4 2 0 -A 1 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.