Fréttablaðið - 31.10.2019, Síða 38

Fréttablaðið - 31.10.2019, Síða 38
Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun@frettabladid.is Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Kr. 7.900.- Kr. 8.900.- Kr. 8.900.- Kr. 8.900.- Ný seNdiNg str. M-XXXL Oft eru vetrarskór stórir og klunnalegir og ekki endi-lega mikið fyrir augað. En það er þó hægt að finna skó sem geta gengið upp bæði við fínni til- efni að vetri og henta vel til göngu- túra í snjónum. Slíkir skór henta vel þegar fólk vill kannski fara eitthvað fínt út að borða og vill geta gengið að veitingastaðnum án þess að frjósa á tánum eða blotna í gegn, en vill þó ekki líta út eins og ferðinni sé heitið í fjallgöngu á Everest. Ef marka má tískusýningarpall- ana undanfarin misseri virðast stígvél vera í tísku. Stígvél eru mjög hentugur skófatnaður við hin ýmsu tilefni. Flestir tengja þau eflaust við útiveru í rigningu, garðvinnu eða útilegur. En þegar vetrartískan 2019-2020 var kynnt bæði í London og Mílanó mátti sjá fyrirsætur í stígvélum við fínni föt. Stígvél eru ef til vill frekar köld á köldustu vetrardögunum hér á Íslandi en kosturinn við þau eru að auðvelt er að vera í þeim í ullar- sokkum og þá eru komnir hinir fínustu vetrarskór. Vatnsheldir vetrarskór Það er fátt verra en að verða kalt og blotna í fæturna. Til að njóta útiveru í vetur er því mikilvægt að eiga hlýja og vatnshelda skó. Gúmmístígvél eru mjög góður kostur Hér eru svört gúmmístígvél notuð við snyrtilegar buxur, skyrtu og jakka. Tilvalinn veisluskóbúnaður. Stígvél geta tekið á sig ýmsar myndir. Þessi háhæluðu gúmmí­ stígvél minna einna helst á gula leðurskó frá 8. áratug síðustu aldar. Fyrirsæta í Mílanó skartar stíg­ vélum við sparilegan svartan kjól. Þessi stígvél minna svolítið á frysti­ hús. Hér er fyrirsæta í hversdags­ legum kjól við hvít gúmmístígvél. Klassísk svört polla­ stígvél sáust á tískupöllunum með vetrartískunni í Kína. NORDIC­ PHOTOS/GETTY Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS SMART FÖT, FYRIR SMART KONUR Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 3 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 0 -A 5 7 4 2 4 2 0 -A 4 3 8 2 4 2 0 -A 2 F C 2 4 2 0 -A 1 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.