Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 16

Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 16
14 ÖTI stjórinn náði í hana og ætlaði síðan að hjálpa drengnum upp í bátinn. „Jeg ætla að synda í land“, sagði Hreiðar, og var pegar kominn á leið. En Þorbjörn settist undir árar og reri rjett á eftir honum. Dað varð ókyrð í landi. Fólkið kom hlaup- andi út úr húsinu. Verkstjórinn hljóp með nokkrum karlmönnum niður í fjöru til pess að taka á móti bátnum, pví að skipstjórinn stefndi ekki að bryggjunni. Allar fiskpvotta- konurnar stóðu og horfðu á. En ein peirra klöngraðiit á vaðstígvjelunum og í olíupilsinu niður í fjöruna. Dað var móðir Hreiðars. Hún óð eins langt og hún komst á móti honum. „Andskotans klaufi gastu verið strákur", hreytti verkstjórinn út úr sjer. „Pegiðu, Sigmundur. Jeg vil ekki heyra neitt raus um petta. Dessi drengur er að mínu skapi. Hann er efni í góðan sjómann, pað skaltu vera viss um“. Skipstjórinn gekk að Hreiðari og móður hans og tók f höndina á drengnum. „Dú hefðir miklu frekar átt skilið að fá fálkaorðuna en jeg, vinur minn. 14 ára, og gera annað eins og petta! Djer megið vera stoltar af pessum syni yðar, kona góð“. Dor- björn rjetti Hreiðari 10 krónur. Um kvöldið, pegar Hreiðar var háttaður, settist móðir hans á rúmið hjá honum og sagði: „Sigmundur purfti að svala sjer í dag, fyrst hann gat pað ekki i fjörunni í morgun. Honum mislíkaði svo, að jeg fór heim með pjer. Hann var altaf að hreyta í mig ónotum upp yfir alla og úthúða pjer. En pað geröi ekkert til, Hreiðar minn, af pví að jeg veit, að pú ert góður drengur, og pú sýndir paö í dag, að jeg hefi ekki til einskis hvatt pig til pess að læra vel sund“. Hreiðar sá ekki tárin í augum móður sinnar. Hann var svo preyttur og syfjaður — og ánægður. e~n Esperanto og skátar Alheimsmálinu Esperanto vex stöðugt fylgi meðal skáta um allan heim. T. d. má geta pess, að í Ungverjalandi — par, sem næsta alheimsmót skáta (Jamboree) á að fara fram á komandi sumri — er fjöldi skátafjelaga, sem stofnað hafa til námsskeiða í Esperanto fyrir meðlimi sína. Myndin, sem hjer birtist, er af Jamboree-merki Esperanto-skáta um all- an heim. Fjöldamörg skátablöð eru nú gcíin út í ýmsum löndum á Esperanto. Hjer í Reykjavik er nýlega stofnað Esper- antofjelag skáta. Stjórn pess skipa: Helgi Sig- urðsson verkfræðingur, formaður, Leifur Guð- mundsson verslm., ritari, Bendt D. Bendtsen verslm., fjehirðir, en útbreiðslustarfsemi ann- ast Jón Oddgeir Jónsson. Allir pessir skátar og flestir peir, sem í fjelaginu eru, hafa lært Esperanto hjá hr. Dórbergi Dórðarsyni rithöf- undi, sem eins og kunnugt er, hefir haldið Esperantonámsskeiðf Reykjavík að undanförnu.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.