Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 20

Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 20
18 ÖTI Snertið aldrei samtímis á rafmagnsáhöldutn og hlutum, sem eru jarðbundnir, t. d. raí- magnsofnum og miðstöðvarofnum (eða rörum), rafmagnssuðuáhöldum og vatnskrönum, loft- netum og járnvörðum ftökum eða rakri jörð. Ýmistegt fleira mætti segja um orsakir raf- magnsslysa og varnir gegn peim, en hjer skal staðar numið að sinni og farið fáum orðum um helstu orsakir ýmsra annara slysa, sem myndir pær sýna er hjer birtast. Tvær af myndum peim, er hjer birtast (3. og 4. myud), sýna óvarkárni tveggja hjólreiða- manna, er oft veldur slysum. 5. mynd mun koma mörgum til að brosa af aumingja manninum, sem var að festa mynd á vegginn hjá sjer, og notaði stól til að stiga á, sem sveik hann illilega, eins og myndin sýnir. — Dað er pví miður altof al- gengt að menn misnoti pannig húsgögnin. Slæm umgengni og hirðuleysi um smáhlut- ina getur oft valdið ótrúlega miklum ópæg- indum og slysum. 6. mynd sýnir eitt af slik- um atvikum. Sjöunda og síðasta myndin er af manni, sem kominn er að pví að drukna. Látið ang- istarsvip hins druknandi manns verða ykkur hvatning til að læra og iðka sund og fa'kka með pví hinum tíðu druknunum hjer við land. 5. mynd 7. mynd Vegna pess, hve lítið hefir verið skrifað fyrir almenning hjer á landi um framangreind efni, virtist pað vera mjög æskilegt að Rauði kross íslands eða Slysavarnafjelag íslands sæju sjer fært að gefa út fræðandi bæklinga um orsakir ýmsra slysa og hvernig best megi aftra peim. Slíkar leiðbeiningar um t. d. or- sakir eldsvoða, rafmagnsslysa, götuslysa og m. fl. mundu verða vel pegnar af öllum.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.