Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 19

Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 19
17 ÚJl, átti hann hanska úr gúmmí. Hann hljóp eftir peim í snarkasti og prem mínútum síðar hafði hann bjargað drengnum úr pessum vítiskvöl- um. — Dað sem hann gerði var petta: Deg- ar hann hafði sett upp gúmmíhanskana og pannig varnað pví, að straumurinn næði að fara í gegnum hann frá vírnum og drengn- um, lyfti hann drengnum frá jörðinni og við pað rann vírinn úr höndum drengsins, pví pá var jarðsambandið rofið og drengurinn pannig leystur úr viðjum rafstraumsins, pví að eins og kunnugt er verður rafstraumurinn að hafa hringrás til að verka. Hjer skal og skyrt frá öðrum atburði, er sýnir, hve umgengnin við rafmagnið getur verið hættuleg. Telpubarn á öðru ári skreið á stofugólfinu heima hjá sjer og var að dunda við ýmislegt, sem pað náði handfestu á. í einu horni stof- unnar stóð rafmagnsofn. Var leiðslunni í hann pannig fyrirkomið, að stunga (á öðru enda ofnpráðsins) var í sambandi við tengil á veggn- um eins og venjulegt er, en par að auki var og stunga við sjálfan ofninn, sem kippa mátti út og setja í með auðveldu móti. Nú skreið barnið að ofninum og með forvitni óvitans fór pað að preifa á honum hátt og látt. Rjett áð- ur hafði móður pess, gengið út úr stofunni. Hendur óvitans náðu tökum á stungunni nið- ur við ofninn og eins og börnum er títt, stakk pað stunginni upp í sig. En jafnframt pví að stinga stungunni upp í sig með annari hend- inni, kom barnið við ofninn með hinni. Um leið og petta skeði, náði rafstraumurinn auð- vitað tökum á barninu, pví að fullur straum- ur var á leiðslunni til ofnsins, og pegar pað snerti jafnframt á ofninum (sem var úr málmi og pví góður leiðari), var hringrás straums- ins mynduð og barnið hnje útaf eins og dautt væri. Rjett eftir að petta skeði kom móðir pess inn. Sá hún strax, að barnið hafði orðið fyrir rafmagnsslysi. Hljóp hún út í dauðans ofboði og kallaði á mann, sem par var á næstu grösum. Hann kom samstundis og varð pað strax Ijóst, hvað skeð hafði. Rauf hann uú strauminn með pví að prýsta á slökkvar- ann á veggnum, tók síðan upp barnið, sem enn var eins og liðið lík og hóf pegar lífg- unartilraunir (andardráttarframleiðslu) á pvi. Eftir nokkra stund var pað farið að anda og litlu síðar kom læknir og batt um sár pess, pví að bæði tunga pess og hendur voru skaðbrendar. Dessi tvö dæmi eru tekin af handahófi af mörgum sönnum atvikum, sem jeg pekki til og hefi heyrt um að gerst hafi hjer að und- anförnu, en mjer virðist óparfi að birta fleiri slík dæmi, pví að pessi tvö benda glögt á pá hættu, sem samfara er umgengninni við rafmagnið. En pað, sem almenningur parf fyrst og fremst að vita, er petta: Ef bjarga parf manni, sem fastur er við rafmagnsleiðslu, verður sá, sem ætlar að hjálpa, að einangra sig svo vel sjálfur, að hann verði ekki snort- inn af straumnum, er hann snertir á peim, sem í hættunni er, og pað má gera með ýmsu móti, en hjer skal bent á auðveldustu aðferðirnar. 1. Að nota gummíhanska. 2. Að vefja hendur sínar með pykkum og purrum klæðnaði (eða jafnvel með margföldu lagi af purrum pappa). 3. Fara í skóhlífar eða gúmmískó. 4. Að standa á pykku og purru teppi, frakka, purrum við og fl. slíku. Degar sá, sem ætlar að hjálpa hefir ein- angrað sig pannig, svo straumurinn nái ekki að fara í gegnum hann til jarðarinnar, er honum óhætt að snerta á peim, sem fyrir straumnum varð, og lyfta honum frá jörðinni, eða losa hann á annan hátt, eftir aðstæðum, úr viðjum straumsins. Til að forðast rafmagnsslys er nauðsynlegt að veita eftirfarandi atriðum eftirtekt: Snertið aldrei á rafmagnsleiðslum eða síma- línum, sem slitnað hafa niður. Leggið aldrei loftnet (fyrir útvarp) yfir raf- magnsleiðslur. Kveikið ekki og slökkvið á rafmagnslömp- um með pví að skrúfa til sjálfan glóðarlamp- ann (peruna). Dreifið aldrei eða fiktið við ýmsa hlúti á rafmagnsvjelum.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.