Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 26

Úti - 15.12.1932, Blaðsíða 26
24 ÚTI Skátarnir á ísafirði hafa frá byrjum starfað að miklum dugnaði fyrir málefnum skáta. Foringi peirra er Qunnar Andrew. í brjefi, er „ÚTI“ barst frá honum, segir hann meðal annars: „Annars gengur alt vel hjer ekki síður en áður, og er enginn afturkippur kominn hjer enn, sem betur fer. Við byrjuðum að æfa um miðjan okt. og er nú alt í fullum gangi. í sumar unnum við mikið að jarðarbótum kring um skálann, og í vetur munum við, eins og í fyrra, leggja rækt við skíðaferðir og útilegur. Eru pessar vetra-útilegur síst síðri en hinar á surnrin". Gunnar getur pess einnig í brjefi sínu, að einn af skátaforingjunum á ísafirði, Ágúst Leos, Ágúst Leos, skátaforingi hafi p. 9. nóv. orðið „riddari“, en svo kallast sá skáti, er lokið hefir I. fl. prófi skáta og auk pess 12 sjerprófsmerkjum, par á meðal: Hjálp f viðlögum, bókmenta-, útilegu og sund- merki. Ágúst ei fyrsti riddaraskátinn á íslandi. Hann er fyrirmyndarskáti í alla staði og mjög elskaður og virtur af skátunum par vestra. „ÚTI“ langar til að geta sýnt sem flestum framan í Ágúst og birtir pví hjer mynd af honum. Fjórir skátar frá Sauðárkróki í útilegu hann ágætt líf par meðal skáta, margar ferðir farnar í sumar og flokksæfingar byrjaðar af fullu fjöri í húsi peirra. (Mynd af pví húsi birtist í „ÚTI“ 1930.) Á öðrum stað hjer í blaðinu birtist frásögn eftir Jón Hallgrímsson um eina af fjallgöngum Akranesskátanna í sumar. Skátarnir á Siglufirði, hafa lokið við bygg- ingu á myndarlegum skátaskála og vonar „ÚTI“ að geta birt mynd af honum í næsta blaði. Foringi Siglufjarðaskátanna er nú Gunnar Tynes. Á Sauðárkróki hefir verið starfandi skáta- félag síðastliðin ár. Foringi pess Frank Mich- elsen dvaldi hjer í Reykjavík í haust. Notaði hann pá tímann til pess meðal annars að nema ýmislegt í skátaípróttum og lauk hjer 1. fl. prófi og sjerprófi í Hjálp í víðlögum. Gefið út að tilhlutun skátafjel. Væringjar Ritstjðri og ábyrgðarmaður Jðn Oddgeir Jónsson „ÚTI“ hefir nýlega átt tal við Jón Hall- grímsson, foringja skátanna á Akranesi. Segir Prentsmiðjan Ingólfsstræti 19

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.