Úti - 15.06.1940, Blaðsíða 3

Úti - 15.06.1940, Blaðsíða 3
Búnaðarbanki Islanös Stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign rík- isins. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipíi, tekur fé á vöxtu í spari- sjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum. Greiðir hæstu innlánsvexti. AÐALÁÐSETUB 1 EEYKJAYÍK Austurstræti 9. ÚTBÚ Á AKUREYRI. H.f. HAMAR Símnefni: Hamar, Reykjavík. Framkv.stj. Ben. Gröndal, cand. polyt Framkvæmum: Allsk. viðgerðir á skipum, gufuvél- um og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, Logsuðu og Köfunarvinnu. Útvegum: Uppsetningu á: Frystivélum, N iðursuðuvélum, Hita og kælilögnum Lýsisbræðslum, Olíugeymum og Stálgrindahúsum. Smíðum hin viðurkenndu sjálfvirku austurtæki fyrir mótorbáta. •— Um- boðsmenn fyrir hina heimskunnu Humbolt Deutz-Dieselmótora. Vorið erað koma! Það er hægðarauki að því að kaupa sportvörurnar sem mest á sama stað. BELGJAGERÐIN Sænska frystihúsinu. Sími 4942. Rvík. Lórus JóhannesBon hæstaréttarmálaflutningsmaður Suðurgötu 4. Sími 4314. Málflutningur. Samningsgerðir. Kaup og sala fasteigna og verðbréfa. 1 ÚTI

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.