Úti - 15.06.1940, Blaðsíða 19

Úti - 15.06.1940, Blaðsíða 19
5RUQHRUT Á þessari mynd sérð þú sauðnaut. En á myndinni eru einnig tveir Indíánar, sauðnautahirðir og kona hans. Hvar eru þau? — Ef þú getur fundið þau öll og lýst því hvar þau eru, ættir þú að láta blaðið vita það, því sá, sem sendir rétta ráðningu, fær að verðlaunum 13 árganga af drengjablaðinu ,,Úti,“ sem annars eru uppseldir. Ef margir senda rétta ráðn- inu, verður hlutkesti látið ráða því, hver fær verðlaunin. Úrslit verða birt í næsta blaði af „Úti.“ I 17 UTI

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.