Úti - 15.06.1940, Page 19

Úti - 15.06.1940, Page 19
5RUQHRUT Á þessari mynd sérð þú sauðnaut. En á myndinni eru einnig tveir Indíánar, sauðnautahirðir og kona hans. Hvar eru þau? — Ef þú getur fundið þau öll og lýst því hvar þau eru, ættir þú að láta blaðið vita það, því sá, sem sendir rétta ráðningu, fær að verðlaunum 13 árganga af drengjablaðinu ,,Úti,“ sem annars eru uppseldir. Ef margir senda rétta ráðn- inu, verður hlutkesti látið ráða því, hver fær verðlaunin. Úrslit verða birt í næsta blaði af „Úti.“ I 17 UTI

x

Úti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.