Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1929, Blaðsíða 2

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1929, Blaðsíða 2
 „Farið út um allan heiminn og prédikið gleðiboðskapinn allri skepnu" Mark. 16, 15 Sjöundadags Aðventistar reka kristniboðsstarfsemi í 127 löndum á 279 tungumálum og kosta 7803 kristniboða, lækna og kennara á kristniboðssvæðinu. Ennfremur hafa þeir sett á stofn 54 heilsuhæli og sjúkra- hús, 38 prentsmiðjur og forlagshús og skóla svo hundruðum skiftir.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.