Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1929, Page 3

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1929, Page 3
Mannkyninu fyrir bestu. Eftir séra L. H. Christian, forrnann S. D. A. í Norður-Evrópu-deildinni. Maður- inn er hið dýrmæt- asta sem á jörðunni hrærist. Velferð hans er hið þýðingarmesta efni sem hugsað verð- urum. Hann hefirekki aðeins verðmæti fyrir þetta líf, heldur einnig til eilífðarinnar. Koparnám- urnar í Kongo, demant- arnir í Suður-Afríku, af- rakstur jarðarinnar í Rússlandi og Kína hverfandi, hið virkilega gildi manns- ins. Þessvegna er heimilið meira virði en verksmiðja og börnin meira virði en húsið og bankainnstæðan. Eru ekki upp- götvanir og uppfundningar innan vísind- anna aðeins annarsflokks að dýrmæti, jafnvel þó margt af þeim virðist í fljótu bragði ómissandi? Á þessari vjelaöld nútím ans, þar sem flest er mælt við flýti og annir, tíma, þar sem alt er verksmiðju- vinna, virðir maður alt eft- ir ytra útliti og annari heimsku gerir maður sig líka sekan í. Þar eð allskonar tök fara fjölgandi, hugsum við oft um menn og konur í stórum hóp- um. Að vísu verður maður stundum að líta vítt yfir, en með því að gleyma einstakling- unum er hætta á að maður þrengi einmitt kjörum þeirra og halli rjetti þeirra. Þjóðin er fram- takssöm og á framfara- stigi í hlutfalli við hvað komast. Ráð tii þess að lyfta mannkyninu munu öll reynast óráð, ef þau eru þess eðlis að ekki sje tekið tillit til einstaklinganna. Nú fjölgar mann- kyninu óðum. Mannkynið er helmingi fleira en það var fyrir 60 árum. Tala mannkynsins, sem nú er nál. 1900 milj. verður eftir nokkur ár ef til vill þriðj- ungi hærri. Þessi fjölgun er í mörgum löndum þýð- ingarmikið at- riði, sem þarf úrlausnar. Alt af vaxa óþæg- indin. Þörfin hefir aldrei verið meiri en einmitt nú að gefa gaum að slílcum við- fangsefnum, sem stjórn- málum, fje- fjelög og sam- Heiðingja-íjölskylda f Kóreu unnin Kristi til har.da. er samanborið við Innlendur kristniboði frá Salómonseyjunurn á leið til starfssvæðis síns. einstaklingarnir Bls. 1

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.