Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1929, Page 12

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1929, Page 12
Lækninga- starfsemin er mikill páttur vorr- ar heims- víðtæku starf- semi. Læknakristniboði bindur um sár. „Vinna vor í þágu hinna holdsveiku er hið nýjasta á trúboðsstöð vorri“, skrif- ar dr. C. F. Birkenstock frá Nyassalandi. Við köllum það Malamulo holdsveikra- nýlendu. Það er staður sem engir aðrir koma til, þar sem hinir holdsveiku eru fúsir að dvelja og láta reyna að lækna sig, þar til það hepnast. Þeir verða að vera þarna, annars getum við ekki gerc neitt fyrir þá. Þetta er steinsteypuhús rneð strábaki, og þar framkvæmum við allar lækningar hinum holdsveiku til handa. Nálægt þessari byggingu eru sex raðir smáhúsa fyrir hina innfæddu holdsveiku. Hver sjúklingur hefir kofa fyrir sig, og er viðkomandi er heilbrigð- ur orðinn og farinn heim aftur er kofinn brendur. Og eftir það er hægt að byggja nýjan kofa á sama stað. Sem stendur höfum við 56 holdsveika þarna, og yfir hundrað bíða eftir því að við getum byrjað á því að sinna þeim. En trúboðs- stöðin hefir ekki peninga til þess að hægt sje að stækka nýlenduna og hægt sje að taka á móti öllurn þessum sjúkl- ingum í einu. Tíu holdsveikir hafa nú þegar læknast, margir aðrir munu bráð- lega geta farið heim“. í hinu litla Nyassaríki í Suður-Afriku eru ekki minna en sex þúsund íbúanna holdsveikir. í hverju einasta þorpi eru minsta kosti tveir slíkra vesalinga. Það þarf að innsprauta þá 2 sinnum á viku í 18—24 mánuði áður en þeir læknast. í norðurhluta Rodesíu nálægt kastal- anum Jameson hefir dr. E. E. Marcus komið á nýlendum fyrir holdsveika, við hliðina á sjúkrahúsi sínu. Hann skrifar: „Vinna vor í þarfir holdsveikra byrj- aði með því að við tókum til við þrjá sjúklinga. Undir eins og aðrir sáu hvað hægt var að gjöra fyrir þessa menn komu þeir í hópum. Nokkrir þeirra hafa orðið snortnir af sannleika Guðs orðs. Gott að hugsa til þess að meðan við störfum að því að lina líkamlegar þján- ingar þeirra getum við líka snúið hjört- um þeirra til Jesú, sem getur læknað þá ekki aðeins líkamlega, heldur og and- lega. Læknastarfið lengst austur í Austur- löndum. Frá hinum fjarlægu Malajaeyjum skrifar dr. J. Earl Gardiner, að þeir hafi gjört áætlun um að byggja nýtt sjúkrahús og lækningastofu, svo þeir geti gjört meira en hefir verið. Ibúarnir á Penang hafa fengið svo mikinn áhuga Bls. 10

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.