Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 6
Mun ríkissjóður standa undir þessu með góðu móti á næstu árum án þess að hallinn verði verulegur Þorsteinn Víg- lundsson, þing- maður Viðreisnar Málið er birtingar- mynd viðhorfa opinberra stofnana á Íslandi til blaðamanna Ari Brynjólfsson blaðamaður Gran Canaria 22. október í 21 nótt 595 1000 Flug frá kr. 49.900Sæti báðar leiðirmeð tösku og handfarangri Notkun: 2 hylki tvisvar á dag við vægum gigtarverkjum. Notist ekki ef ofnæmi fyrir jarðhnetum eða soja, eða sár í maga eða þörmum er þekkt. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.florealis.is og www.serlyfjaskra.is. Haltu þínu striki! Harpatinum er eina viðurkennda jurtalyfið á Íslandi til að draga úr gigtarverkjum Fæst án lyfseðils í næsta apóteki www.florealis.is EFNAHAGSMÁL „Ríkisstjórnin segist vera að forgangsraða í mennta- og velferðarmálum. Auðvitað er mesta aukningin í milljörðum talið í þessum málaf lokkum, enda eru þetta langstærstu útgjaldaliðirnir. En þegar við horfum á hlutfalls- lega aukningu eru þessir liðir langt undir meðaltali,“ segir Þorsteinn Víglundsson, fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd. Þorsteinn segir það sláandi hversu mikil hlutfallsleg útgjalda- aukning sé til opinbera kerfisins og opinbers reksturs. Hann birtir í dag aðsenda grein á vef Fréttablaðsins, frettabladid.is, þar sem hann gagn- rýnir hið vaxandi ríkisbákn. „Þetta er bara stjórnlaus út- gjaldaaukning. Áhyggjuefnið er tvíþætt. Af koma ríkissjóðs mun Gagnrýnir stjórnlausa útgjaldaaukningu FISKELDI Vestfirska fiskeldisfyrir- tækið Arctic Fish opnaði í gær nýja seiðaeldisstöð í Tálknafirði. Um er að ræða stærstu einstöku fjár- festingu í fiskeldi hér á landi en þetta verður ein tæknivæddasta landeldisstöð í heimi sem byggist á vatnsendurnýtingarkerfi. Sig u rðu r Pét u r sson, f r a m- kvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish, segir að undirbúningur að uppbyggingu stöðvarinnar hafi hafist fyrir sjö árum. Um er að ræða eina stærstu byggingu Vestfjarða, eða yfir 10 þúsund fermetra. Sigurður segir að fjárfesting í seiðaeldisstöðinni í Norður-Botni, Tálknafirði sé um 4 milljarðar króna og er ein stærsta fjárfesting sem ráðist hefur verið í á Vestfjörð- um á undanförnum árum. „Fjár- festing í sérhæfðum tækjabúnaði er langstærsti hluti framkvæmdar- innar enda er að finna margvíslegan búnað og tæki í stöðinni sem á sér fáar hliðstæður,“ segir Sigurður. Bryndís Sigurðardóttir, sveitar- stjóri Tálknafjarðarhrepps, segir að fiskeldi sé einn helsti vaxtar- broddur atvinnulífs Vestfjarða og uppbygging greinarinnar sé mikið hagsmunamál fyrir byggðina. Sam- kvæmt upplýsingum Vestfjarða- stofu hafa á síðustu árum orðið til rúmlega 300 ný störf við eldi og afleidd störf á sunnanverðum Vest- fjörðum. „Svona fjárfesting skiptir miklu máli fyrir lítið svæðisbundið hag- kerfi og vinnusóknarsvæði sem sunnanverðir Vestfirðir eru, enda er oftast talað um sunnanverða Vest- firði sem eitt atvinnusvæði. Hag- vöxtur á Vestfjörðum hefur verið lítill og opinberar tölur hafa sýnt stöðnun og samdrátt á svæðinu,“ segir Bryndís. „Það er mikil bjart- sýni hér og okkur finnst allt vera að gerast.“ Sigurður segir að rúmlega 30 manns hafi starfað við byggingar- framkvæmdirnar þegar mest var. Framkvæmdirnar sköpuðu um 45 milljónir króna í útsvarstekjur hjá Tálknafjarðarhreppi. Þá voru á árunum 2015-2018 keypt aðföng og þjónusta frá innlendum birgjum fyrir um 424 milljónir króna. „Með stöðinni verða til 15 heils- ársstörf á Tálknafirði sem mun fjölga í 25 manns á annatíma við seiðaútsetningar á sumrin. Fyrir- tækið er stærsti atvinnurekandinn í bæjarfélaginu,“ segir Sigurður. „Við áætlum að starfsemin skapi um 16 milljónir króna í útsvars- tekjur á ári fyrir sveitarfélagið. Að auki er aðkeypt þjónusta og aðföng áætluð 320 milljónir króna á ári. Þess utan eru önnur aðfangakaup, t.d. kaup á hrognum og f ljótandi súrefni,“ segir Sigurður. Heildarfjöldi starfsmanna Arctic Fish í land- og sjóeldi á Vestfjörðum er á sjöunda tug. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði en nýja landeldisstöðin í botni Tálkna- fjarðar er grunnurinn að starf- seminni. Seiðin eru alin áfram í sjóeldisstöðvum fyrirtækisins í Dýrafirði, Patreksfirði og Tálkna- firði. Seiðaeldisstöðin er byggð með mögulega stækkun í huga þegar ný eldisleyfi fást. david@frettabladid.is Uppbygging fiskeldis mikið hagsmunamál Með stöðinni verða til 15 heilsársstörf á Tálknafirði sem mun fjölga í 25 manns á annatíma við seiðaútsetningar á sumrin. Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish Frá vígslu eldisstöðvarinnar í gær. Frá vinstri: Anita Steinarsdóttir, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, Valdimar Hermann Jóhannsson, Helga Mjöll Sigurðardóttir og Patrik Einisson. MYND/GUÐLAUGUR ALBERTSSON Arctic Fish opnaði í gær seiðaeldisstöð sem byggir á háþróaðri vatnsendurnýtingar- tækni: Landeldi með áhrif fyrir nærsam- félagið í Tálknafirði. FJÖLMIÐLAR Hagsmunir almenn- ings af því að efni námssamnings Seðlabanka Íslands við lykilstarfs- mann hans, verði gert opinbert eru ríkari en hagsmunir bankans og starfsmannsins af því að efni hans fari leynt. Þetta er niðurstaða dóms Héraðsdóms Reykjaness sem kveðinn var upp í gær í máli sem Seðlabankinn höfðaði gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. Málið höfðaði bankinn til að freista þess að fá úrskurð úrskurð- arnefndar um upplýsingamál ógiltan en með þeim úrskurði var bankanum gert skylt að af henda blaðamanni umbeðin gögn. Tæpt ár er liðið síðan upplýsing- anna var óskað. Eftir að bankinn synjaði beiðninni, vísaði blaða- maðurinn málinu til úrskurðar- nefndar um upplýsingamál. Strax í kjölfar úrskurðar nefnd- arinnar um skyldu bankans til að af henda upplýsingarnar krafðist bankinn þess að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað með vísan til þess að málið yrði borið undir dómstóla. „Ég mun óska eftir því að fá skjal- ið af hent í kjölfar dómsins og geri ekki ráð fyrir öðru en fá það strax eftir helgi,“ segir Einar Þór Sverris- son, lögmaður Ara. Sjálfur segir Ari feril málsins „birtingarmynd viðhorfa opinberra stofnana á Íslandi til blaðamanna.“ Upplýsingarnar sem ágreining- urinn lýtur að varpa ljósi á inntak Lýsir viðhorfum hins opinbera til blaðamanna versna verulega nú þegar tekið er að hægja mjög á í hagkerfinu. Þá er bara spurning hvort við séum búin að ganga of langt í útgjaldaaukning- unni. Mun ríkissjóður standa undir þessu með góðu móti á næstu árum án þess að hallinn verði verulegur?“ Með þessari útgjaldaaukningu sé búið að festa í sessi skattahækkan- irnar sem urðu í tíð vinstristjórnar- innar. „Þær voru rökstuddar með því að skattstofnar hefðu dregist mikið saman. Nú er skattheimta 120 milljörðum meiri á ári hverju en hún hefði verið ef skattprósent- ur væru þær sömu og fyrir hrun.“ Atvinnulíf og heimili hefðu gott af innspýtingu sem fælist í skatta- lækkunum. Vegna útgjaldaaukn- ingar sé hins vegar ekkert svigrúm til slíks. „Hér voru tveir f lokkar, Sjálfstæðisf lokkur og Framsókn- arf lokkur, sem gagnrýndu mjög harkalega þessar skattahækkanir á sínum tíma. Þeir eru búnir að vera nær óslitið við völd síðan og hafa ekki gert annað heldur en í raun og veru hækkað skatta frekar.“ – sar samkomulags sem gert var við Ingi- björgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftir- litsins. Ingibjörg fékk bæði styrk frá bankanum og laun án kröfu um vinnuframlag árið 2016 til að stunda nám við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Heimildir Fréttablaðsins herma að um tæpar 20 milljónir króna hafi verið að ræða en Ingibjörg sagði upp störfum við bankann að náminu loknu. Frá því í ágúst 2019 til maí á þessu ári hefur Seðlabankinn greitt 132 milljónir króna til starfsfólks síns í námsstyrki. Alls var um 906 styrki að ræða og er meðalupphæð þeirra 145 þúsund krónur. – aá 1 9 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 B -5 A 7 4 2 4 0 B -5 9 3 8 2 4 0 B -5 7 F C 2 4 0 B -5 6 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.