Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 42
Hlutverk Samskipta og samfélags er að hafa frumkvæði að og styðja við
samskipti við almenning og aðra hagsmunaaðila með samfélagslega
ábyrgð að leiðarljósi.
Innan Samskipta og samfélags starfa sérfræðingar á sviði markaðsmála,
almannatengsla, vefmála, samfélagsmiðla og grafískrar hönnunar. Teymið
starfar saman að því að styrkja tengsl Orkuveitu Reykjavíkur og
dótturfyrirtækjanna við samfélagið sem þau þjóna með miðlun upplýsinga
og samtali um starfsemina og hlutverk fyrirtækjanna.
Kröfur:
• Haldgóð reynsla af stjórnun
• Hæfni í að styðja starfsfólk til ábyrgðar og skapa vinnustað þar sem
hæfileikar og hugmyndir eru nýttar til fulls
• Reynsla á sviði almannatengsla eða markaðsmála
• Afburða samskiptahæfni
• Mjög gott vald á íslensku máli
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Æskilegt:
• Hæfni til að tjá sig á erlendri tungu
• Þekking á málefnum orku- eða veitufyrirtækja
Við leitum að stjórnanda til að leiða nýja einingu
í OR samstæðunni, Samskipti og samfélag.
Samskipti og samfélag
Starfið er nýtt og heyrir undir forstjóra OR. Í því felst stjórnun og
stefnumörkun fyrir eininguna og ábyrgð á að verkferlar fyrirtækjanna í
samstæðunni um upplýsingagjöf til viðskiptavina og almennings séu virkir.
Samskipti og samfélag þjónar fyrirtækjunum innan samstæðu OR á sviði
samskiptamála, samfélagsábyrgðar og orðspors. Sérfræðingar
einingarinnar eru í nánu samstarfi við flestar einingar innan samstæðunnar
og taka þátt í að efla ytri og innri upplýsingagjöf og markaðssetningu.
Sótt er um á ráðningarvef OR, starf.or.is.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2019.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu.
Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti,
vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og einkalíf.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Ef þú ert með rétta
starfið – erum við með
réttu manneskjuna
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
9
-1
0
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
B
-9
0
C
4
2
4
0
B
-8
F
8
8
2
4
0
B
-8
E
4
C
2
4
0
B
-8
D
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
1
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K