Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 84
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Batik ehf. vann yfirburða- sigur í Íslandsmóti í sveitakeppni eldri spilara sem fram fór um síðustu helgi. Sveit Batik fékk 160,91 stig í 6 umferðum. Sveit Kúba varð í öðru sæti með 80,15 stig. Spilarar í sveit Batik voru Aðalsteinn Jörgensen, Hrólfur Hjaltason, Sigurður Sverrisson og Þórir Sigursteinsson. Spilarar í sveitinni náðu einnig að verma tvö efstu sætin í butlerútreikningi mótsins. Aðalsteinn og Sigurður voru í fyrsta sæti með 1,97 impa að meðaltali í plús í spili og Hrólfur og Þórir voru með 1,45 að meðal- tali. Sveitir Batik og Kúbu áttust við í fjórðu umferð mótsins, sem lauk með yfirburðasigri sveitar Batik, sem var mikilvægt til að innbyrða sigurinn. Þá kom þetta athyglisverða spil fyrir. Norður var gjafari og AV á hættu: Aðalsteinn, í norður, opnaði á multi gervisögninni 2 sem sýndi veika hönd með 6 spil í öðrum hvorum há- litanna. Sigurður passaði þá sögn og vestur, sem var með marga punkta doblaði. Aðalsteinn passaði og austur, sem var með lítil spil, ákvað að segja 2 á einu punkta sína og einungis 3 spil. Þá sagði Sigurður 3 og vestur stökk í 4 . Sigurður átti góða vörn og doblaði til refsingar. Hann spilaði út tígulás og svo tíguldrottningu til að fá hjarta til baka. Aðalsteinn trompaði og spilaði hlýðinn hjarta sem Sigurður trompaði. Enn kom hár tígull og sagnhafi tromp- aði með gosa. Hann spilaði ásnum í trompi og trompi á kóng og svínaði lauftíu. Slagir varnarinnar enduðu 7 og 1100 í dálk NS. Þegar blaðið var gert upp sögðu Hrólfur og Þórir afsakandi (sem sátu AV á hinu borðinu), í þessu spili, að þeir hefðu verið doblaðir 800 niður. „7 impar inn“, sagði Aðalsteinn, þeim til undrunar. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 74 K96542 5 D843 Suður 8652 - ÁDG10732 Á2 Austur K109 873 984 10965 Vestur ÁDG3 ÁDG10 K6 KG7 GRÓÐI ÞRÁTT FYRIR STÓRA TÖLU ÚT Hvítur á leik Kinnmark átti leik Oliver á ólympíuskákmótinu 1966. 1. Bb6! Dxb6 2. Rxh6+! Kh8 3. Rxf7+ Kg8 4. Rxe5+ 1-0. Hvítur hótar 5. Df7 og 6. Rg6# og því er engin góð vörn. Skákþing Garða- bæjar hófst í gær. Mikil spenna er á Mön þar sem keppt um er keppnis- rétt á áskorendamótinu. www.skak.is: Manar-mótið. 1 4 2 8 9 3 6 5 7 5 3 8 6 1 7 4 2 9 6 7 9 2 4 5 8 1 3 7 8 4 5 6 9 1 3 2 3 6 1 4 7 2 5 9 8 2 9 5 1 3 8 7 4 6 4 1 7 3 2 6 9 8 5 8 2 6 9 5 4 3 7 1 9 5 3 7 8 1 2 6 4 1 9 5 4 2 6 8 3 7 2 3 4 5 7 8 1 9 6 6 7 8 1 9 3 2 4 5 9 8 7 6 5 2 3 1 4 4 6 1 7 3 9 5 2 8 3 5 2 8 4 1 6 7 9 5 1 3 9 6 4 7 8 2 7 2 9 3 8 5 4 6 1 8 4 6 2 1 7 9 5 3 3 7 9 5 8 2 6 4 1 2 6 4 7 9 1 5 3 8 8 1 5 3 4 6 2 9 7 4 2 7 6 5 8 3 1 9 5 8 3 4 1 9 7 6 2 6 9 1 2 7 3 8 5 4 7 3 6 9 2 4 1 8 5 9 5 8 1 6 7 4 2 3 1 4 2 8 3 5 9 7 6 7 1 6 5 2 9 8 3 4 4 8 3 6 7 1 2 9 5 2 5 9 8 3 4 6 1 7 6 7 1 3 9 5 4 8 2 3 4 8 2 1 7 5 6 9 5 9 2 4 6 8 3 7 1 9 3 5 7 4 6 1 2 8 8 6 7 1 5 2 9 4 3 1 2 4 9 8 3 7 5 6 8 1 6 9 2 5 3 4 7 7 2 4 1 6 3 8 5 9 9 3 5 7 4 8 2 1 6 2 8 9 3 7 4 5 6 1 4 6 1 5 8 9 7 3 2 3 5 7 2 1 6 4 9 8 6 7 8 4 3 1 9 2 5 1 9 3 8 5 2 6 7 4 5 4 2 6 9 7 1 8 3 8 2 6 3 5 9 4 7 1 3 9 5 1 4 7 2 8 6 7 4 1 2 8 6 3 9 5 2 3 9 4 6 1 8 5 7 1 6 7 5 2 8 9 3 4 4 5 8 7 9 3 6 1 2 5 8 3 6 1 4 7 2 9 9 1 4 8 7 2 5 6 3 6 7 2 9 3 5 1 4 8 LÁRÉTT 1 Sara er blá og marin eftir þennan óbómann (7) 8 Senn líður að rjúpum og hreindýrum (6) 11 Ánægð ef þú dregur upp þá mynd sem samningar kveða á um (9) 12 Finn frið í þeim eldum sem eyddu grænmetinu (7) 13 Held ég reddi mat á leið minni að heiman (6) 14 Þessi glæra sýnir ástand okkar fósturjarðar (7) 15 Stækka það sem stolið er en segja ekki orð (9) 16 Tilgreini þá sem ég stía í sundur (6) 17 Viðeigandi stofnun á eftir að eignast einstakt þing (7) 18 Sú sem tregust er vill bara stara og tuða eitthvað rugl (9) 20 „Tár & tan“ – er það hér sem þú gistir? (6) 24 Skoða hvort bráðnar séu kólgukrílisins leifar (8) 25 Berum bjór í bílana sem draga kerrurnar (9) 28 Reiðin nagar ragan (5) 29 Tunga munns og nasa snýst um leiðbeinandi merki (7) 31 Finnum tíma fyrir skrudd- urnar sem við skráum hann í (11) 33 Flytja forsendu hins fávísa á nýjan stað (9) 34 Önnur yf irhöfn? Allt annað líf! (12) 35 Hver er skussinn sem hlóð þetta ónýta eldstæði? (9) 38 Sá snemma fram á skort- inn og hallærið (10) 39 Bið um aðstoð til að kom- ast nær kjarna fyrri tíðar (10) 41 Vantar málningu á jökla- bíl og kerrur frá Kaunas (9) 43 Hér er kona búsældarleg en býsna einhliða í svör- um (7) 44 Komi andi yfir skáld, er það vonandi þessi (9) 45 Baneitrað barrtré, það er eitthvað bogið við það (6) 46 Vantar sál til að tækla tjón, því herinn er lítill (7) LÓÐRÉTT 1 Á þessar fjörur rekur fátt annað en dekk (11) 2 Gleypti þá sem geta ekki annað en gúffað (7) 3 Fann Gore kerfið þá upp eftir allt saman? (7) 4 Varpa mæði milli sjúklegra andkafa (9) 5 Óþjál frásögn af reglufestu í vopnaviðskiptum (9) 6 Hóa saman fólki í f jár- göngur (11) 7 Skapa ljóma skínandi myndverka (10) 8 Fer út á bryggju til að sýna fram á tilvist vatna- fuglanna (8) 9 Gerðist þetta tiltekna ár eins og öll önnur (7) 10 Þetta lið er með marga unga leikmenn (7) 19 Fer erlendis og pantar lærið þar sem minni trompar merkingu (14) 21 Útsendara andskotans ku þyrsta í hálfrar aldar pásu (8) 22 Sá auðsveipi þarf ekki rófugræju (8) 23 Frelsa sáran mann úr höndum ringlaðra ræn- ingja (9) 26 Nudda hefðbundinn 18. aldar listamann (12) 27 Mæta fersk í spriklið og sprotabeðin (9) 29 Tekur þú þátt í eggjakast- inu? (7) 30 Kokka sultu í kássu (7) 32 Komið í gagnið á ný og breytir hinu liðna (10) 33 Einföld hreyfimynd sýnir höggin á steinefnaskán- irnar (9) 36 Gliðnar eftir allt rápið og ruglið (7) 37 Fanga raðir í Krikunum (7) 40 49 alhærð smákríli (5) 42 Setjum ól á snúna meri (4) ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Feilspor eftir Maríu Adolfsson frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Halldór Ármannsson, Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist galli. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 25. október á krossgata@fretta bladid.is merkt „19. október“. ## L A U S N S K Á L I N A S S H Ú S A M Ú S A A G L L Ó M A N N A É A N M A R F L Ö T Á I F O R U N N A R S E S Ö L M Ó Ð U R B N R T R I P P I N Á L Ó Ð A K A P P I I N Á I L L V Í G T R F A L E I K R Æ N A N I N N B L Á S A L N R G E T U R Ð U Ó T T O G N A Ð R A Ö Ú D Ó S A M A T F E U S Í F E L L D M Ý O S K Ó L A M Ó T F L O Á T G E L S O A K U R L I L J U N A E Y Ð I S T A Ð R S Í Á R R R K F M A R K M A N N A N N A M A G A B E L T I A Æ A N R Ö M R I T U N A R K E R F A S K J A L L A Ð A T V F E Ó V Ð N Á Ð A R M E Ð A L I Ð K Y N V I T U N D N R N K I Ð R A U K A S P U R N I N G L E I Ð B E I N I N G A R Lausnarorð síðustu viku var L E I Ð B E I N I N G A R 1 9 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 B -5 F 6 4 2 4 0 B -5 E 2 8 2 4 0 B -5 C E C 2 4 0 B -5 B B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.