Skessuhorn - 07.01.2015, Síða 7
7MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2015
BJÖRGUNARSVEITIN
Þrettándagleði 2015
Þrettándagleði verður haldin í Englendingavík í Borgarnesi
laugardaginn 10. janúar kl. 17:00 (ath breyttan tíma).
Flugeldasýning í boði Borgarbyggðar, björgunarsveitarinnar Brákar Borgarnesi og
björgunarsveitarinnar Heiðars á Varmalandi.
Flugeldasýning, álfasöngur, heitt súkkulaði, smákökur og gleði.
Hver veit nema jólasveinarnir láti sjá sig?
Þakkir fyrir aðstoð: Björgunarsveitin Brák, björgunarsveitin Heiðar, Skátafélag Borgarness,
Edduveröld, JGR, Geirabakarí, Nettó og Leikdeild Skallagríms.
Við viljum biðja fólk að koma EKKI með eigin flugelda á svæðið.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
Þorrablót Skagamanna verð-
ur haldið laugardaginn 24. janú-
ar næstkomandi og er undirbún-
ingur fyrir blótið í fullum gangi.
„Þetta gengur glimrandi vel. Við
erum búin að vera að funda og það
er mikil stemning, eins og myndast
alltaf þegar árgangurinn hittist til
að undirbúa. Þegar er mjög margt
í býgerð og fastir liðir verða á dag-
skrá eins og annállinn, sem 1974
árgangurinn mun flytja í ár,“ segir
Sævar Freyr Þráinsson, talsmaður
árgangs 1971 sem stendur nú fyr-
ir þorrablóti Skagamanna í fimmta
sinn. Auk annálsins verður Skaga-
maður ársins valinn ásamt fleiri
skemmtiatriðum og dansleik.
„Við erum að undirbúa skemmti-
atriði og ball sem á eftir að verða
það flottasta sem nokkru sinni verð-
ur haldið. Við munum hafa þann
háttinn á í ár að við ætlum að koma
Skagamönnum á óvart. Þetta verð-
ur viðburður sem enginn vill missa
af og við lofum skemmtun sem mun
toppa allt sem við höfum gert fram
til þessa,“ bætir Sævar við. Þorra-
blótið verður haldið í Íþróttahús-
inu við Vesturgötu líkt og undan-
farin ár og rennur allur sá hagnað-
ur sem verður af þorrablótinu til
Björgunarfélags Akraness og þeirra
íþróttafélaga sem koma til með að
starfa á blótinu. Forsala aðgöngu-
miða verður í Íslandsbanka og hefst
föstudaginn 9. janúar þegar bank-
inn opnar. „Í fyrra seldist upp á
þorrablótið á 70 mínútum þann-
ig að við hvetjum fólk til að mæta
snemma á föstudaginn og ná sér í
miða.“ grþ
Árgangur 1971, eða Club 71, skipuleggur nú þorrablót Skagamanna í fimmta
sinn.
Óvæntar uppákomur á
þorrablóti Skagamanna
Íþróttahúsinu Vesturgötu
Laugardaginn 24. janúar 2015
MÖGNUÐ STUÐHLJÓMSVEIT
SÉR UM BALLIÐ
ÞRUSU
SÖNGVARAR
STÓRKOSTLEG
SKEMMTIATRIÐI
ÍÞRÓTTAHÚSINU JAÐARSBÖKKUM
LAUGARDAGINN 21. JANÚAR
Matur & ball
AÐGÖNGUMIÐI
Matur & ball
Húsið opnar kl. 19.30
Borðhald hefst kl. 20.00
Miðaverð: 7.500 kr.
ÞORRABLÓT SKAGAMANNA
FORSALA MIÐA HEFST Í ÍSLANDS- BANKA FÖSTUDAGINN 9. JANÚAR KL.9 Borðapantanir á staðnum þann dag. Síðar geta þeir sem eiga miða pantað borð á netfanginu klubbur71@gmail.com.
AÐEINS ÞEIR SEM HAFA GREITT MIÐA GETA PANTAÐ BORÐ!
Matur og ball: 8.500 kr. / Ball: 3.000 kr.
Húsið opnar kl. 18.30 og salurinn kl. 19
Borðhald hefst kl. 20 Galito sér um matinn
Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 24
GLEÐIN
NI
STJÓRN
AR
ÓBORGA
NLEGUR
VEISLUS
TJÓRI
ANNÁLL
AKURNESIN
GA
– allt sem
þú veist ek
ki
að þú vissi
r ekki
verður afh
júpað af
árgangi ‘74
!
20 ára ALDURSTAKMARK
ÓGLEYMAN
LEG
SKEMMTU
N
SEM ENG
INN
MÁ MISSA
AF!