Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2015, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 23.06.2015, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 2015 21 Atvinna óskast Maður óskar eftir vinnu við múrun, fiskvinnslu, á fiskibát, sveitavinnu eða byggingarvinnu sem verkamaður. Mjög vanur öllum dýrum og hefur unnið í sveit áður og kann til verka. Hann er vanur múrari og hefur unnið við múrun og flísar, hann er með bílpróf en á ekki bíl. Duglegur, stundvís og kraftmikill maður, elskar að vinna og alltaf tilbúinn í meiri vinnu. Vinsamlegast hafið samband í síma 841-7867, Qemal. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu við el- damennsku, ræstingar eða fiskvinnslu. Nánari upplýsingar í síma 841-7867, Theresa. Til sölu Toyota Highlander árg. 2004 7 manna bíll með dráttarkrók. Ekinn 200.000 km. Nýbúið að skipta um tímareim. Sími 693- 9080. Reiðhjól til sölu Til sölu notað reiðhjól í topp- standi, m.a. ný dekk. Hjólið passar fínt fyrir 10 - 12 ára strák. Nánari upplýsingar í síma 864-1711. Gistiíbúð í Eyjafirði Bjóðum upp á gistingu í íbúð með tveimur tveggja manna herbergjum með uppbúnum rúmum og handklæðum. Íbúðin leigist eftir samkomulagi frá einni nóttu. Stutt í sund og golf. Verið velkomin í Eyjafjörðinn. Tíu mínútna akstur frá Akureyri. Uppl. í síma 894-1303/463-1336 eða edda@krummi.is. Einnig er hægt að fara á hestbak ef óskað er eftir hjá hestaleigunni Káti. Vantar íbúð Vantar 2-3 herbergja langtíma- leigu íbúð á Akranesi frá áramó- tum des. - jan. 2016. Upplýsingar í spalmadottir1@gmail.com eða í síma 867-2971. Húsnæði óskast Hjón með þrjú börn og það fjórða á leiðinni óska eftir 4 herbergja húsnæði eða stærra til leigu sem fyrst í Borgarnesi, Hvanneyri, Akranesi eða nágrenni. ursu- ley87@gmail.com. Raðhús til leigu á Akranesi Raðhús til leigu á Akranesi frá og með 1. ágúst. Um er að ræða raðhús með 5 svefnherbergjum. Leigutími er 1 ár til að byrja með. Mánaðarleiga 190 þúsund. Nánari upplýsingar í radhustilleigu@ gmail.com. Óska eftir íbúð Óska eftir íbúð á Hvanneyri eða Borganesi sem leyfir gæludýr. Þarf að vera laus frá miðjum ágúst. Er með einn sætan geldan kött og eina kanínu. Harpa, s. 894-1011. Íbúð óskast Óska eftir 3 herbergja íbúð til leigu á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í ragnarsdottir123@ gmail.com Gamlar gangstéttarhellur óskast Í Borgarnesi. Mig vantar gamlar stórar gangstéttahellur, 50x50 eða 40x40 cm. Tolli, s. 661-7173 eða gullhamrar@hotmail.com. Bækur til sölu Jeppabókin, Búvélar og ræktun, Saga Alþingis 5 bindi, Nýtt kvennablað 5 bindi, Sléttuhrep- pur, Listaverkabók Einars Jóns- sonar, Saga Strandamanna, Gral- larinn og Æviskrár Strandamanna. Upplýsingar í síma 557-7957. Verktakar/byggingaraðillar athugið! Bjóðum upp á ýmsar lausnir er viðkemur aðgangsstýringum, öryggiskerfum og eftirlitsmyn- davélum. Sími 771-1301. leidni.is. Dalabyggð – miðvikudagur 24. júní Opnunartímar Sælingsdals- laugar og breytingar á þeim eru auglýstir á heimasíðum Dala- byggðar (www.dalir.is) og Ung- menna- og tómstundabúðanna (www.ungmennabudir.is). Dalabyggð – fimmtudagur 25. júní Timbur- og járngámar verða staðsettir í dreifbýli með sama sniði og undanfarin ár. Vikuna 18. - 24. júní á Skógarströnd, Hörðudal og Miðdölum. Vikuna 25. júní - 1. júlí í Haukadal, Laxárdal og Hvammssveit. Vikuna 2. - 8. júlí á Fellsströnd og Skarðsströnd. Vikuna 9. – 15. júlí í Saurbær. Snæfellsbær – fimmtudagur 25. júní Söguferð um Búðahraun. Gestir hitta landverði við Miðhús í Breiðuvík klukkan 13. Gengið verður um Jaðragötu og skoðuð hraundrýli, svonefnd Dverghús. Síðan er gengin gatan austur með hrauninu og um hlaðið á fornu Öxl, eða sömu leið og gestir Axlar-Bjarnar. Gangan endar við Hraunhafnarós. Um 3 klst. Leiðsögumaður Sæmundur Kristjánsson. Stykkishólmur – fimmtudagur 25. júní Bæjarstjórnarfundur nr. 320. Ráðhús Stykkishólms. Borgarbyggð – laugardagur 27. júní Brákarhátíð í Borgarnesi 2015. Skoðið heimasíðuna, auglýs- ingu og frétt í Skessuhorni. Snæfellsbær – laugardagur 27. júní Víkingar fá Grindvíkinga í heimsókna í 8. umferð 1. deildar karla klukkan 14 á Ólafs- víkurvelli. Snæfellsnes – laugardagur 27. júní Djúpalónssandur – Dritvík. Sjór- inn gaf og sjórinn tók. Gestir hitta landverði við bílastæðið á Djúpalónssandi klukkan 15. Akranes – laugardagur 27. júní Matur og menning á Akratorgi í sumar. Alla laugardaga frá 20. júní til 15. ágúst milli klukkan 13 – 17 verður Akratorg og Suðurgata 57 iðandi af mat og menningu. Einnig verður sér- stakt þema á hverjum markaði fyrir sig þannig að öllum stendur til boða að taka þátt. 27. júní - Prjón & hekl. Aðilar sem áhuga hafa á að taka þátt í markaðnum með mat, menn- ingu, handverki eða öðru eru vinsamlega beðnir um að senda póst á netfangið hledis. sveinsdottir@akranes.is. Einnig er hægt að hafa samband í gegnum facebook. Akranes – laugardagur 27. júní ÍA mætir ÍR/BÍ/Bolungarvík í 1. deild kvenna þann 27. júní kl. 14:00 á Norðurálsvellinum. Snæfellsnes – sunnudagur 28. júní Barna- og fjölskyldustund á Arnarstapa frá kl. 11-12. Land- verðir taka á móti börnum við Arnarbæ á Arnarstapa. Snæfellsnes – sunnudagur 28. júní Svalþúfa – Lóndrangar Lífið í bjarginu klukkan 15. Gestir hitta landverði á bílastæðinu við Svalþúfu. Borgarbyggð – þriðjudagur 30. júní Tónleikar í Reykholtskirkju. Messiaskirkens Koncertkor - Stjórnandi kórsins er Krisztina Vas Nørbæk organisti og kantor Messias- kirkjunnar í Charlot- tenlund í Danmörku, Sandra Mogensen leikur á flygilinn og einsöngvari er Svafa Þórhalls- dóttir sópran. Flutt verða kóraverk með og án undirleiks eftir Carl Nilsen o. fl. Sjá vefslóð: snorrastofa.is. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands ÓSKAST KEYPT TIL SÖLU BÍLAR / VAGNAR / KERRUR ÖRYGGISKERFI/MYNDAVÉLAR ATVINNA ÓSKAST FYRIR BÖRN LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar 18. júní. Drengur. Þyngd 3.620 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Monika Anna Orocz og Lukasz Ovocz,Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 18. júní. Drengur. Þyngd 4.180 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Steinunn Inga Guðmundsdóttir og Ágúst Gísli Búason, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Klafastaðaland Grundartanga Lóðagerð og lagnir 4. áfangi 2015 Verkið felst í jarðvegsskipum á lóðinni Leynisvegur 6 á Grundartanga, ásamt því að leggja fráveitu- og vatnsveitulagnir. Helstu magntölur: Gröftur 16.000 m3 Fylling 17.200 m3 Fráveitulagnir 81 m Vatnslagnir 290 m Verklok eru 15. september 2015. Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi með því að senda beiðni á netfangið akranes.utbod@mannvit.is frá fimmtudeginum 25. júní 2015. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, fimmtudaginn, 9. júlí 2015 kl. 11:00. S K E S S U H O R N 2 01 5 Við Kleppjárnsreykjadeild Grunnskóla Borgarfjarðar vantar stærðfræðikennara til starfa næsta skólaár. Viðkomandi þarf einnig að geta tekið umsjón á miðstigi. Reynsla af teymiskennslu væri kostur. Mikilvægt er að umsækjandi ha gaman af því að starfa með börnum og ungmennum og sé tilbúinn að vinna eftir stefnu og gildum skólans. Sjá heimasíðu www.gbf.is Laun samkvæmt kjarasamningi LS og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað skriega til skólastjóra með upplýsingum um menntun, réttindi og starfsreynslu, ásamt ábendingu um meðmælendur. Umsóknarfrestur er til 30.júní 2015. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri í síma 847-9262 / 433-7302 netfang; ingibjorg.inga@gbf.is Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir stærðfræðikennara Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.