Fréttablaðið - 09.11.2019, Qupperneq 4
Fáðu fréttablað dagsins í
tölvupósti kl. 3.00 á morgnana.
Skráðu þig á póstlista blaðsins á
www.frettabladid.is#nyskraning
Það kostar ekkert.
Vertu fyrst/ur
að lesa blaðið
TÖLUR VIKUNNAR 03.11.2019 TIL 09.11.2019
Vena Naskrecka
listakona
hefur safnað
saman persónu-
legum sögum
íbúa af pólsk-
um uppruna í
Reykjanesbæ. Á
sögunum byggir
Vena verk sín sem
sýnd verða á Pólskri menningar-
hátíð í Reykjanesbæ í dag.
Davíð Þorláksson
forstöðumaður hjá SA
kynnti í vikunni
nýja skýrslu um
áherslur SA í
menntamálum.
Í skýrslunni
eru settar fram
tillögur sem
ætlað er að bæta
öll skólastigin. Meðal tillagna er
stytting grunnskólanáms og sam-
eining háskóla landsins.
Gunnar Hrafnsson
formaður FÍH
sagði kjarasamn-
inga hafa verið
brotna í samn-
ingum Íslensku
óperunnar við
söngvara.
Þrjú
í fréttum
Menning,
menntun og
samningar
5,8
milljónir er
kostn aðurinn við
Friðarsúlu Yoko
Ono það sem
af er ári. Kostn-
aður frá vígslu
árið 2007 til
ársins 2018 nam
rúmum 40 millj-
ónum króna.
1.243
einstaklingum færri voru í þjóð-
kirkjunni 1. nóvember 2019 en
1. desember 2018. Rúmlega 230
þúsund eru skráð í þjóðkirkjuna
sem er langstærsta trúfélag
landsins.
12,9
milljarða króna afgangur verður
af rekstri samstæðu Reykjavíkur-
borgar á næsta ári samkvæmt fjár-
hagsáætlun. Borgarsjóður verður
rekinn með 2,5
milljarða af-
gangi.
362.860
er heildarfjöldi Íslendinga miðað
við nýjustu tölur Hagstofunnar. Á
höfuðborgarsvæðinu búa 232.070
en 130.790 utan þess. 64
prósent fýla við strendur Íslands
eru með plast í meltingarvegi
miðað við vöktun Umhverfis-
stofnunar árið 2019.
jeep.is
UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433
WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
JEEP® RENEGADE LIMITED - Verð á sýningarbíl: 4.990.000 kr.
JEEP® RENEGADE TRAILHAWK - Verð á sýningarbíl: 5.490.000 kr.
JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY - Verð á sýningarbíl: 7.490.000 kr.
JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY - Verð á sýningarbíl: 7.990.000 kr.
JEEP® CHEROKEE LIMITED - Verð á sýningarbíl: 8.790.000 kr.
ALVÖRU JEPPAR - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF
ÖRFÁIR
SÝNINGARBÍLAR
Á FRÁBÆRU
VERÐI
REYKJAVÍK Foreldrar tæplega fjórð-
ungs barna í 1.-4. bekk í Reykjavík
notuðu frístundastyrk af kvæma
sinna til að greiða fyrir vist á frí-
stundaheimili eftir skóla haustið
2018. Þetta kemur fram í svari vel-
ferðarráðs Reykjavíkurborgar við
fyrirspurn Kolbrúnar Baldurs-
dóttur, oddvita Flokks fólksins. Um
var að ræða 1.503 börn af alls 6.298
á þessum aldri í höfuðborginni.
„Að mínu mati er ótrúlegt að
verið sé að nýta frístundastyrkinn
til að greiða fyrir nauðsynlega dvöl
á frístundaheimili. Alls eru þetta
um 75 milljónir króna sem er fjár-
magn sem er ætlað að styðja börn
til að iðka tómstundir. Það fer vissu-
lega fram metnaðarfullt starf á frí-
stundaheimilum borgarinnar en
starfið þar er þó ekki það sama og
íþrótta- og tómstundanám. Dvöl á
frístundaheimili er nauðsyn til þess
að foreldrar geti unnið fyrir fjöl-
skyldunni,“ segir Kolbrún.
Hún bendir á að markmið og
tilgangur frístundakortsins hafi
frá upphafi verið að auka tæki-
færi barna til að stunda íþróttir og
tómstundir óháð efnahag foreldra.
Miðað við þessar tölur séu vísbend-
ingar um að nú sé frístundakortið
einnig nýtt sem bjargir frekar en
tækifæri til að iðka tómstundir.
Kolbrún lagði fram tillögu fyrir
borgarstjórn á dögunum um að frí-
stundakortið verði einungis notað
í samræmi við skilgreint markmið
þess og að afnumið verði skilyrði
um að nýta verði rétt til frístunda-
korts áður en sótt sé um fjárhagsað-
stoð.
„Það þarf að hjálpa foreldrum
sem geta ekki greitt fyrir vist á frí-
stundaheimili með öðrum hætti en
að svipta börn möguleikanum á að
stunda íþróttir og tómstundir.“
Sú breyting að heimila foreldrum
að greiða fyrir vist á frístundaheim-
ilum með frístundakortinu kom
frá Vinstri grænum á sínum tíma.
Líf Magneudóttir, oddviti f lokks-
ins, segir að Kolbrún sé að oftúlka
tölurnar og gefa sér eitthvað sem
eigi sér ekki endilega stoð í raun-
veruleikanum. Sum börn finni sig
einfaldlega ekki í hinu hefðbundna
íþrótta- og tómstundastarfi og
kjósi því frekar að vera á frístunda-
heimilum borgarinnar þar sem, að
hennar sögn, er unnið fjölbreytt og
faglegt starf.
„Síðan þessi breyting gekk í
gegn, að hægt var að greiða fyrir
frístundaheimilin með frístunda-
kortinu, þá hefur starfið þar ef lst
mikið. Þar er mjög öflugt fagfólk að
vinna frábært starf og mér finnst
þessar niðurstöður sem Kolbrún
gefur sér gera lítið úr því góða
starfi,“ segir Líf.
Að hennar sögn er í gangi vinna
sem snýr að því að útvíkka mögu-
lega notkun frístundakortsins en
niðurstöður þeirrar vinnu liggja
ekki enn fyrir.
„Ein af áskorununum sem við
stöndum frammi fyrir er að auka
þátttöku barna af erlendum upp-
runa í íþrótta- og tómstundastarfi.
Þessi hópur notar frístundakortið
minna en aðrir og við þurfum að
finna lausnir á því,“ segir Líf.
bjornth@frettabladid.is
Borgarfulltrúi vill breyttar
reglur um frístundakortin
Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á
frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga
fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila.
Margir foreldrar kjósa að nýta frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
9
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
3
-0
1
F
4
2
4
3
3
-0
0
B
8
2
4
3
2
-F
F
7
C
2
4
3
2
-F
E
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
8
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K