Fréttablaðið - 09.11.2019, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.11.2019, Blaðsíða 46
Rekstrarstjóri á skrifstofu fjárlaga og rekstrar Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf rekstrarstjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi og opnu vinnurými. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með fjármálum, rekstri og innri þjónustu ráðuneytisins. • Eftirlit og umsjón með fjárhags- og launabókhaldi. • Gerð rekstrar- og framkvæmdaáætlana, ásamt eftirliti. • Greining og úrvinnsla fjárhagsupplýsinga, svörun fyrirspurna o.fl. • Ráðgjöf og aðstoð vegna ýmiss konar fjármálaumsýslu ásamt annarri stoðþjónustu. • Umsjón með greiðslum til nefnda og annarra hópa, gerð verksamninga o.þ.h. • Umsjón með húsnæðismálum og öryggismálum ásamt innkaupum og birgðahaldi. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun. Framhaldsmenntun er kostur. • Þekking og reynsla af bókhaldi, áætlanagerð og eftirliti. • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í miðlun upplýsinga í mæltu og rituðu máli. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Þekking á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er kostur. Frekari upplýsingar um starfið Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir þær hæfnikröfur sem gerðar eru. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2019. Sækja skal um starfið á starfatorgi, starfatorg.is Nánari upplýsingar veitir Svanhvít Jakobsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 545-8100, svanhvit.jakobsdottir@frn.is Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Lilja til Eignaumsjónar Lilja Björg Eiríksdóttir hefur hafið störf sem bókhaldsfull-trúi hjá Eignaumsjón. Þar mun hún sinna færslu bókhalds fyrir sívaxandi viðskiptavinahóp Eignaumsjónar ásamt öðrum tilfallandi verkefnum hjá fjármála- sviði félagsins. Lilja Björg kemur til Eignaumsjónar frá Landslögnum þar sem hún hafði umsjón með bók- haldi fyrirtækisins og launaútreikningum. Áður starfaði hún m.a. fyrir JL Húsið og S9, sem á og rekur JL Hostel, Oddsson Hostel og Hótel Hildu og fleiri félög. Hún hefur einnig starfað við bókhald fyrir ZO-ON útivistarvörur og Nova. Lilja Björk er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti frá Háskólanum á Bifröst. Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaup.is Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vef- verslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Ráðning Valdimars er liður í að styrkja innviði Wedo til að takast á við þann mikla vöxt sem verið hefur hjá félaginu á síðustu árum og sem stefnt er að á næstu árum. Valdimar hefur síðustu rúm níu ár starfað hjá endurskoð- unar- og ráðgjafarfyrirtækinu KPMG, á endurskoðunar- sviði á árunum 2010-2016 og frá árinu 2016 á ráðgjafar- sviði. Valdimar er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík með M.Sc.-gráðu í fjármálum fyrirtækja og M.Sc.-gráðu í reikningshaldi og endurskoðun. Birna Íris ráðin til Haga Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri upplýs-ingatækni og stafrænnar þróunar hjá Högum og dóttur- félögum. Um er að ræða nýja stöðu sem varð til í kjölfar skipulags- breytinga innan Haga sem tilkynnt var um í ágúst síðastliðnum. Birna Íris hefur störf þann 15. nóvember næstkomandi. Birna Íris hefur áralanga reynslu af upplýsingatækni og stafrænni vegferð fyrir- tækja. Hún kemur til Haga frá Sjóvá þar sem hún hefur starfað sem forstöðumaður upplýsingatækni síðastliðin tvö og hálft ár. Fyrir það starfaði Birna Íris hjá Landsbank- anum í sex ár sem deildarstjóri á upplýsingatæknisviði. Birna Íris er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Særún ráðin samskiptastjóri Haga Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga. Um er að ræða nýja stöðu sem varð til í kjölfar skipulags- breytinga innan Haga sem til- kynnt var um í ágúst síðastliðnum og er markmið stöðunnar meðal annars að gera boðleiðir skýrari og markvissari innan Haga og dóttur- fyrirtækja. Særún er með M.Sc.-gráðu í almannatengslum með áherslu á krísusam- skipti frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og Háskólanum í Stirling í Skotlandi, sem og B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 3 -5 A D 4 2 4 3 3 -5 9 9 8 2 4 3 3 -5 8 5 C 2 4 3 3 -5 7 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.