Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 48
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi lögfræðingi sem hefur áhuga á að starfa
með öflugum hópi starfsmanna að málum á sviði almanna- og réttaröryggis. Skrif-
stofa almanna- og réttaröryggis hefur umsjón með þeim málaflokkum í íslenskri
stjórnsýslu er varða með einum og öðrum hætti öryggi almennings og réttaröryggi í
landinu. Þannig sinnir skrifstofan stefnumótun og úrlausn mála í eftirtöldum mála-
flokkum: löggæsla, ákæruvald, fullnusta refsinga, landhelgisgæsla, almannavarnir
og alþjóðleg réttaraðstoð, ásamt aðgerðum gegn ýmis konar brotastarfsemi, s.s.
peningaþvætti, skipulagðri brotastarfsemi, mansali, tölvuglæpum og hryðjuverkum.
Menntunar– og hæfniskröfur
• Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi
• Að minnsta kosti þriggja ára starfsreynsla sem lögfræðingur
• Þekking og reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg
• Þekking og reynsla af málefnasviði ráðuneytisins kostur
• Þekking eða reynsla af stefnumótun og verkefnastjórnun kostur
• Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
• Mjög góð enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti
• Góð kunnátta á einu Norðurlandamáli er kostur
• Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni
• Mjög góð forystu- og samskiptahæfni
Nánari upplýsingar veitir Ragna Bjarnadóttir, skrifstofustjóri í síma 545 9000
Umsóknir skulu fylltar út á Starfatorgi og er umsóknarfrestur til 25. nóvember nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í
6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt
kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna
Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra.
Lögfræðingur á skrifstofu
almanna- og réttaröryggis
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Vantar þig starfsfólk?
hagvangur.is
0
9
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
3
-6
E
9
4
2
4
3
3
-6
D
5
8
2
4
3
3
-6
C
1
C
2
4
3
3
-6
A
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
8
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K