Fréttablaðið - 09.11.2019, Síða 48

Fréttablaðið - 09.11.2019, Síða 48
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi lögfræðingi sem hefur áhuga á að starfa með öflugum hópi starfsmanna að málum á sviði almanna- og réttaröryggis. Skrif- stofa almanna- og réttaröryggis hefur umsjón með þeim málaflokkum í íslenskri stjórnsýslu er varða með einum og öðrum hætti öryggi almennings og réttaröryggi í landinu. Þannig sinnir skrifstofan stefnumótun og úrlausn mála í eftirtöldum mála- flokkum: löggæsla, ákæruvald, fullnusta refsinga, landhelgisgæsla, almannavarnir og alþjóðleg réttaraðstoð, ásamt aðgerðum gegn ýmis konar brotastarfsemi, s.s. peningaþvætti, skipulagðri brotastarfsemi, mansali, tölvuglæpum og hryðjuverkum. Menntunar– og hæfniskröfur • Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi • Að minnsta kosti þriggja ára starfsreynsla sem lögfræðingur • Þekking og reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg • Þekking og reynsla af málefnasviði ráðuneytisins kostur • Þekking eða reynsla af stefnumótun og verkefnastjórnun kostur • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Mjög góð enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð kunnátta á einu Norðurlandamáli er kostur • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Mjög góð forystu- og samskiptahæfni Nánari upplýsingar veitir Ragna Bjarnadóttir, skrifstofustjóri í síma 545 9000 Umsóknir skulu fylltar út á Starfatorgi og er umsóknarfrestur til 25. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Lögfræðingur á skrifstofu almanna- og réttaröryggis Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Vantar þig starfsfólk? hagvangur.is 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 3 -6 E 9 4 2 4 3 3 -6 D 5 8 2 4 3 3 -6 C 1 C 2 4 3 3 -6 A E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.