Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2016, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 02.11.2016, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2016 11 Fjölbrautaskóli Vesturlands Opið hús miðvikudaginn 24. febrúar 2016 kl. 17 ̶ 19 Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5, 300 Akranesi Sími 433-2500 skrifstofa@fva.is www.fva.is Stúdentsbrautir – 3 ára brautir Náttúrufræðabraut Félagsfræðabraut Opin stúdentsbraut Listnámssvið Tungumálasvið Viðskipta- og hagfræðisvið Afreksíþróttasvið Iðnnám Húsasmíði Húsgagnasmíði Vélvirkjun Grunndeild bíliðngreina Rafvirkjun Brautabrú Viðbótarnám eftir iðn- og starfsnám Starfsbraut Kynning á námsframboði, inntökuskilyrðum, heimavist, mötuneyti, félagslífi, afreksíþróttum o.fl. Allir velkomnir sérstaklega 10. bekkingar og foreldrar/forráðamenn þeirra Innritun á vorönn 2017 Stúdentsbrautir – 3 ára brautir Náttúrufr ðabraut Félagsfræðabraut Opin stúdent br t tnámssvið umálasvið kipta- og hagfræðisvið Afreksíþróttasvið I á Húsasmíði Húsgagnasmíði Vélvirkjun Grunndeild bíliðngreina Rafvirkjun Sjúkraliðanám Brautabrú Viðbótarnám eftir iðn- og starfsnám Dagskóli Innritun fyrir nám í dagskóla á vorönn 2017 fer fram rafrænt á menntagatt.is eða á skrifstofu skólans dagana 1.-30. nóvember. Nám með vinnu Búið er að opna fyrir umsóknir í húsasmíðanám, vélvirkjanám og sjúkraliðanám með vinnu fyrir vorönn 2017. Umsóknum skal skila á skrifstofu skólans fyrir 1. desember 2016. Nánari upplýsingar gefa Jónína Víglundsdóttir, áfanga- stjóri, jonina@fva.is og Ólafur Haraldsson, náms- og starfsráðgjafi, olafurharalds@fva.is. Nemendaráð Grunnskóla Snæ- fellsbæjar hélt hrekkjavöku fyrir nemendur í 1.- 4. bekk á mánudag- inn. Mættu börnin vel uppábúin og máluð af þessu tilefni. Mátti sjá marga vel skrautlega klædda. Var ekki annað að sjá að börnin hefðu gaman af þessari uppákomu og var margt gert sér til skemmtunar. af Hrekkjavaka í Grunnskóla Snæfellsbæjar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.