Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2016, Qupperneq 1

Skessuhorn - 30.11.2016, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 48. tbl. 19. árg. 30. nóvember 2016 - kr. 750 í lausasölu Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er. Gjafakortið fæst í öllum útibúum okkar og á arionbanki.is/gjafakort Jólagjöf sem allir geta notað Fluconazol ratiopharm Fæst án lyfseðils Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Verkir í liðum? Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna GJAFABRÉF á leiksýningu & kvöldverð Gjafvörur í miklu úrvali Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Njótum aðventunnar verslum í heimabyggð Opið alla daga 10:00-21:00 Haldið var upp á 70 ára afmæli Íþróttabandalags Akraness síðastliðinn laugardag og samhliða því var 40 ára afmæli íþróttahússins við Vesturgötu. Á hátíðinni kynntu aðildarfélög ÍA starfsemi sína og gátu gestir spreytt sig í fjölmörgum íþróttagreinum. Þá voru nokkur félög með sýningu og kynningu á sínum greinum. Hér sést hluti félaga í Karatefélaginu. Fleiri myndir frá afmælishátíðinni má sjá á bls. 20. Ljósm. Jónas H. Ottósson. Láki Tours, sem gerir út hvalaskoð- unarbáta frá Grundarfirði, fjárfesti á dögunum í nýju skipi til hvalaskoðun- ar. Skipið kemur frá Noregi þar sem það þjónaði áður sem sjúkraflutninga- skip og seinna birgðaflutningaskip fyrir olíuborpalla. Gísli og Skarphéð- inn Ólafssynir reka fyrirtækið sam- an og eru þeir hæstánægðir með nýja skipið. Það var norsk áhöfn sem sigldi skipinu hingað til lands en Skarphéð- inn sigldi með þeim síðasta áfangann. Nú verða gerðar talsverðar breyting- ar á skipinu þar sem það verður und- irbúið sem farþegabátur. Skipið sem fékk bráðabirgðanafn- ið Íris á meðan því var siglt yfir haf- ið, hefur ekki hlotið varanlegt nafn en það verður klárt í byrjun febrúar á næsta ári. Reiknað er með að 90 far- þegar geti ferðast með skipinu í hvala- skoðunarferðum en það er töluvert meiri fjöldi en á hinum tveimur bát- unum sem fyrirtækið gerir út. tfk Nýtt skip til Grundarfjarðar Íris þar sem hún liggur bundin við bryggju í Grundarfjarðarhöfn.F.v. Gísli Ólafsson, Arnar Guðlaugsson og Skarphéðinn Ólafsson fyrir framan brúna á Írisi.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar: 48. tölublað (30.11.2016)
https://timarit.is/issue/405002

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

48. tölublað (30.11.2016)

Iliuutsit: