Skessuhorn


Skessuhorn - 07.06.2017, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 07.06.2017, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 201710 Samþykkt af hálfu Akraneskaupstaðar Bæjarráð Akraneskaupstaðar sam- þykkti á fundi sínum 11. maí síð- astliðinn breytingu á fjárfesting- ar- og framkvæmdaáætlun ársins vegna byggingar frístundamið- stöðvarinnar. Breyting á heildar- fjárfestingaráætlun ársins á þessu ári nemur 116 milljónum vegna framkvæmdarinnar og sama upp- hæð áætluð á næsta ári og verður samkvæmt bókun bæjarráðs mætt með lækkun á handbæru fé bæj- arsjóðs. Bæjarstjórn áætlar því að heildarkostnaður við framkvæmd- ina verði að hámarki 231 milljón króna að frádregnum virðisauka- skatti vegna byggingarkostnað- ar en fyrirhugað er að sækja um heimild til skattyfirvalda um svo- nefnda sérstaka og frjálsa skrán- ingu sem felur í sér að heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna byggingarkostnaðar. Bæjar- stjórn samþykkti á fundi sínum 23. maí að fela bæjarstjóra að vinna áfram að samningum um bygg- ingu frístundamiðstöðvarinnar við Golfkúbbinn Leyni á fyrrgreind- um forsendum. Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs segir í sam- tali við Skessuhorn að samnings- drög við golfklúbbinn miði við að kostnaður við framkvæmdina fari ekki yfir 286 milljónir króna með virðisaukaskatti. mm FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2017 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & Smur, Nesvegi 5 Fimmtudaginn 15. júní Föstudaginn 16. júní Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 01 7 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 7 1256. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. júní kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir: Björt framtíð að Smáraflöt 1, mánudaginn 12. júní kl. 20.00.• Samfylkingin í Stjórn• sýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, mánudaginn 12. júní kl. 20.00. Bæjarstjórnarfundur Á félagsfundi í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi 29. maí síðastlið- inn var kynnt fyrir félagsmönnum staða í húsnæðismálum og samn- ingaviðræður við Akraneskaupstað um byggingu nýrrar 960 m2 frí- stundamiðstöðvar við Garðavöll. Ef hugmyndir þessar ganga eft- ir mun Akraneskaupstaður verða eigandi hússins en golfklúbburinn umsjónar- og rekstraraðili þess. Golfklúbburinn kostar hins vegar hönnun mannvirkja, umsjón með verkinu, niðurrif núverandi golf- skála, þar sem fyrirhuguð stað- setning hins nýja húss er, og upp- gröft á svæðinu. Fram hefur kom- ið að grenndarkynna þarf bygg- inguna þar sem byggingin nær lít- ið út fyrir skilgreindan bygging- arreit á skipulaginu. Áætlað er að heildarkostnaður við verkið verði um 300 milljónir króna. Tillaga um frístundamiðstöð og hönnun er unnin af Halldóri Stef- ánssyni hjá Akri og fleiri. Hún tek- ur mið af gildandi skipulagi með lítilsháttar breytingum. Áætlað er að framkvæmdir gætu hafist eftir golfvertíðina næsta haust og verði lokið fyrir árslok 2018. Bygging hússins verður boðin út í sumar og samið við verktaka fyrir lok sept- ember. Tillaga er um hús sem geti nýst Golfklúbbnum Leyni, Akra- neskaupstað og aðildarfélögum ÍA sem og einstaklingum og fyrir- tækjum. Hús sem uppfyllir nútíma kröfur Gerð er tillaga um fjölnota hús sem yrði 961 fermetri að flatarmáli. Þar af verði 657 fm. jarðhæð auk 304 fm. kjallara. Í húsinu verður veit- ingasalur fyrir allt að 200 gesti, funda- og ráðstefnuaðstaða, inni- aðstaða fyrir golfæfingar og stoð- rými sem hentar starfsemi í hús- inu. Í kynningu til félaga í golf- klúbbnum Leyni kom m.a. fram að frístundamiðstöð muni komi til með að bæta mikið rekstur golf- klúbbsins og efla starfið á ýmsan hátt. Fram hefur komið í fréttum Skessuhorns að núverandi félags- aðstaða uppfylli t.d. ekki leng- ur kröfur um gæði og stærð til að klúbburinn geti haldið stærstu mót á landsvísu. Frístundamiðstöðin muni því tvímælalaust bæta þjón- ustu við félagsmenn, gesti og aðra sem heimsækja Garðavöll. Haft er að leiðarljósi að þessi framkvæmd muni ekki gera almennan rekstur GL erfiðan eða hamla frekari end- urnýjun vallar og tækjabúnaðs. Stefnt að byggingu frístundamiðstöðvar við Garðavöll Útlitsteikning að nýrri frístundamið- stöð við Garðavöll. Teikning: Halldór Stefánsson. Gert er ráð fyrir 200 manna veislusal í húsinu. Sumarsýningar Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla í Norska húsinu. Opnun laugardaginn 10. júní kl. 15:00. Myndlistarsýning. Erna Guðmarsdóttir - Fuglar og Fantasíur Ljósmyndasýning. Hjördís Eyþórsdóttir - Snæfellsnes // 中國 Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í boði. Sýningarnar standa til 31. ágúst 2017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.