Skessuhorn


Skessuhorn - 07.06.2017, Blaðsíða 49

Skessuhorn - 07.06.2017, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2017 49 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Fisheries Training Programme Fjölmargir keppendur tóku þátt í sjóstangveiðimóti EFSA sem fór fram í Ólafsvík helgina 26.-27. maí. Alls voru 47 keppendur sem tóku þátt og þar af 36 erlendir gestir. Fyrirhugað var að róa í þrjá daga en vegna veðurs reyndist ekki unnt að róa á fimmtudeginum. Alls var róið á 12 bátum sem komu víðsvegar af Snæfellsnesi og var afli keppenda mjög góður. Erlendu keppendurn- ir rómuðu skipulag mótsins og voru ánægðir með aflabrögð. Að sögn Helga Bergssonar formanns EFSA var þetta mót notað sem æfinga- mót fyrir Evrópumót EFSA sem fer fram í Ólafsvík á næsta ári. Þá er von á annað hundrað keppendum til landsins. Stærsti þorskurinn sem fékkst á mótinu var 121 cm langur og afla- hæsti báturinn var Rún SH og var Arnór Guðmundsson skipstjóri, en þess má geta að Rún SH var minnsti báturinn í keppninni. Á laugardags- kvöldið var svo haldið lokahóf á hótelinu og afhent á þriðja tug verð- launa. af Fjölmennt sjóstangveiðimót EFSA í Ólafsvík Þessi Breti fékk spriklandi síld á sjó- stöngina. Áhöfnin á Kríu SH lentu í þriðja sæti yfir aflahæstu bátana og er það Albert Guðmundsson skipstjóri sem hampar Þorskinum og þarna bregður fyrir leikaranum Gunnari Jónssyni, einum helsta áhugamanni um sjóstangveiðar hér á landi. Helgi Bergsson veitir Arnóri Guðmundssyni skipstjóri á Rún SH verðlaun fyrir að vera aflahæsti báturinn. Erlendu keppendurnir voru yfir sig ánægðir með mótið og hér má sjá áhöfnina sem réri á Ingibjörgu SH., Þessir félagar fóru í æfingaferð með Frosta HF og skemmtu sér hið besta enda nógur afli. Á miðvikudeginum var farið í æfingferð og hér má sjá einn sem fékk væna lúðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.