Skessuhorn - 02.08.2017, Page 6
MIÐVIKUDAGUR 2. áGúst 20176
Meðalaldur
kennara
hækkar
LANDIÐ: Meðalald-
ur starfsfólks við kennslu í
grunnskólum landsins hef-
ur farið hækkandi frá árinu
2000. Þetta kemur fram á
vef Hagstofunnar. Þá um
haustið var meðalaldur
starfsfólks við kennslu 42,2
ár en var 46,8 ár haustið
2016. á sama tímabili hef-
ur meðalaldur kvenkenn-
ara hækkað meira, eða úr
41,8 árum í 46,9 ár. Með-
alaldur karlkennara hefur
hækkað úr 43,6 árum í 46,3
ár. Meðalaldur starfsfólks
við kennslu án réttinda er
töluvert lægri en réttinda-
kennara og hefur verið á
öllu tímabilinu. Haustið
2016 var meðalaldur kenn-
ara með réttindi 47,3 ár
en meðalaldur kennara án
réttinda 38,8 ár. Kennurum
undir þrítugu hefur fækk-
að á tímabilinu en kenn-
urum 50 ára og eldri hefur
fjölgað úr 23,7% haustið
1998 í 41,3% haustið 2016.
á sama tímabili fjölgaði
kennurum 60 ára og eldri
úr 5,7% í 14,2%.
-kgk
Reykholtshátíð
að baki
B O R G A R B Y G G Ð :
tónlistarhátíðin Reyk-
holtshátíð var haldin um
liðna helgi og heppnaðist
vel. á dagskrá voru fern-
ir tónleikar með mörg-
um af fremstu listamönn-
um þjóðarinnar. Finnski
strengjakvartettinn Meta4
var sérstakur gestur hátíð-
arinnar. á opnunartónleik-
um hátíðarinnar á föstu-
dag voru flutt verk eftir
Johann sebastian Bach og
Arvo Pärt. strengjakvar-
tettinn Meta4 var í aðal-
hlutverki kammertónleik-
unum á laugardag. Flutti
kvartettinn m.a. Beet-
hoven-strengjakvartett
úr op. 18 sem og nýlegt
verk eftir innska tónskáld-
ið Juha Koskinen. á ein-
söngstónleikunum voru
það Dísella Lárusdótt-
ir sópran og píanóleikar-
inn Nína Margrét Gríms-
dóttir sem fluttu evrópsk
verk frá seinni hluta 19.
aldar. á lokatónleikunum
bættist Berglind stefáns-
dóttir flautuleikari í hóp-
inn og fluttur var flau-
tukvartett eftir Mozart,
auk sjaldheyrðs verks eft-
ir belgíska sellósnilling-
inn og tónskáldið Adrien
Francois servais. Hátíð-
inni lauk svo með flutn-
ingi eins dáðasta kammer-
verks allra tíma; trengja-
oktett í Es-dúr op. 20 eftir
Mendelssohn.
-kgk
Í sumar hafa verið miklar fram-
kvæmdir í snæfellsbæ að sögn
Kristins Jónssonar bæjarstjóra.
Meðal annars er Landsnet að
leggja streng milli Grundarfjarð-
ar og Ólafsvíkur og leggja í leið-
inni ljósleiðara í Fróðarhreppi.
Einnig er verið að leggja ljósleið-
ara á sunnanverðu Nesinu, auk
þess sem Rarik er að leggja jarð-
streng frá Gröf að Hellnum, og
einnig ljósleiðara á þeim kafla,
þannig að það verður lagður ljós-
leiðari frá stekkjarvöllum að Mal-
arrifi. segir Kristinn og bætir við
að malbiksframkvæmdir séu þegar
hafnar. Malbikuð verða bílastæði
og nokkrar götur. síðan verður
göngustígurinn milli Ólafsvíkur
og Rifs malbikaður í samstarfi við
Vegagerðina og svo mun bæjar-
félagið síðan sjá um malbiksfram-
kvæmdir á göngustígnum á milli
Rifs og Hellissands.
Kristinn segir að unnið sé að
stækkun á tjaldstæðinu á Hellis-
sandi og einnig séu miklar fram-
kvæmdir á höfninni í Rifi, auk
þess sem miklar framkvæmdir séu
hjá einkaaðilum. svo í haust er
fyrirhugað að leggja gervigras á
Ólafsvíkurvöll og munu þær kosta
í kring um 150 miljónir. segir
Kristinn að lokum að nú sé verið
að auka þjónustuna á tjaldstæðinu
á Hellissandi og í Ólafsvík. Verð-
ur þar sett upp þráðlaus netteng-
ing, gestum að kostnaðarlausu.
af
Miklar framkvæmdir í Snæfellsbæ
Starfsmenn Kraftfags vinna við að malbika bílastæði við Leikskólann á Hellssandi.
Kraftfag frá Akureyri sér um malbiks framkvæmdir í Snæfellsbæ