Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2018, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 03.01.2018, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 3. JAnúAR 2018 21 Dalabyggð – föstudagur 5. janúar Kvenfélagið Fjóla heldur félagsvist í Árbliki kl. 20:00. Aðgangseyri er 800 kr. fyrir fullorðna en frítt fyrir 14 ára og yngri. Kaffiveitingar að lokinni spilamennsku. Borgarnes – laugardagur 6. janúar Myndlistasýning á verkum Guðrúnar Helgu Andrésdóttur verður opnuð kl. 13:00 í Safnahúsi Borgarfjarðar að Bjarnarbraut 4-6. Boðið verður upp á hátíðardrykk og konfekt og eru allir velkomnir. Á opnunardaginn verður opið til kl. 16:00 en eftir það á afgreiðslutíma bókasafns, en sýningin stendur til föstudagsins 2. mars. Dalabyggð – laugardagur 6. janúar Úr mold í stein á Byggðasafni Dalamanna. Fyrsta sögustund ársins 2018 verður laugardaginn 6. janúar kl. 15:00. Þá mun Bogi Kristinsson byggingafulltrúi Dalabyggðar segja frá þróun torfbæja til steinsteypuhúsa og gera grein fyrir ólíkum byggingastílum síðari tíma og mikilvægi varðveislu eldri húsa. Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 18 ára í fylgd með fullorðnum. Kaffi á könnunni. Grundarfjörður – laugardagur 6. janúar Þrettándabrenna í Hrafnkelsstaðarbotni í Kolgrafafirði kl. 17:00. Í umsjón Grundarfjarðarbæjar. Akranes – laugardagur 6. janúar Hin árlega þrettándabrenna verður haldin laugardaginn 6. janúar við Þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 17:00. Álfar, tröll og jólasveinar munu leiða gönguna að brennunni, þar sem jólin verða kvödd. Að venju er það Björgunarfélag Akraness sem sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 17:30. Að þessu loknu býður Íþróttabandalag Akraness gestum í Íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum, þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni Akraness 2017. Borgarnes – laugardagur 6. janúar Þrettándagleði verður haldin í Englendingavík í Borgarnesi kl. 17:30. Flugeldasýning í boði Borgarbyggðar, Björgunarsveitarinnar Brákar í Borgarnesi og Björgunarsveitarinnar Heiðars á Varmalandi. Fjöldasöngur, heitt súkkulaði, smákökur og gleði, auk þess sem jólasveinar ætla að láta sjá sig. Ekki er leyfilegt að koma með eigin flugelda. Snæfellsbær – laugardagur 6. janúar Þrettándabrenna inn við Hvalsá í Ólafsvík kl. 18:00. Í umsjá Lionsklúbbs Ólafsvíkur. Akranes – laugardagur 6. janúar Nýárstónleikar í Bíóhöllinni kl. 20:00 með kór Akraneskirkju og Kammersveit Akraness. „Feel the Spirit“ – afrísk-amerískir söngvar í útsendingu John Rutter. Íslensk dægurlög. Einsöngvari er Auður Guðjohnsen og stjórnendur eru Guðmundur Óli Gunnarsson og Sveinn Arnar Sæmundsson. Aðgangseyrir kr. 4.500. Akranes – laugardagur 6. janúar Þrettándafögnuður á Gamla Kaupfélaginu. Ball með Made in Sveitin kl: 23:59 og fram á nótt. Þrif á litlu snotru húsi Tækifæri fyrir duglegan einstak- ling sem vill bæta við sig auka- vinnu, u.þ.b. tvær klukkustundir í þrif á litlu húsi miðsvæðis í Stykk- ishólmi. Um framtíðarvinnu er að ræða. Áhugasamir sendið nafn og símanúmer á netfangið sunn- an7@simnet.is. Til leigu á Akranesi Þriggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Í íbúðinni eru tvö svefn- herbergi, stofa, baðherbergi og eldhús, samtals 77 fermetrar að stærð á fyrstu hæð í fjölbýli, auk 14,5 fermetra sérgeymslu í sam- eign. Þvottahús í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu. Leigu- samningur til eins árs. Nánari upplýsingar veitir Elísabet í síma 868-8070 Borgarnesdagatalið Borgarnesdagatalið fyrir árið 2018 er komið út, áttundi ár- gangur. Veggdagatal með þrett- án myndum úr Borgarnesi frá öll- um mánuðum ársins. Myndirn- ar og aðrar upplýsingar má sjá á slóðinni: www.hvitatravel.is/ dagatal. ATH ! Dagatalið fæst nú einnig í smásölu á Olís í Borgar- nesi. Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni 25. desember. Stúlka. Þyngd: 3.420 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Kristín Ragnarsdóttir og Jóhannes Gíslason, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 30. desember. Drengur. Þyngd: 3.668 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Diljá Marín Jónsdóttir og Guðmundur Freyr Brynjarsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. ATVINNA 1. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.822 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Karlotta Maria Scholl og Morgan Walford, Reykjavík. Ljósmóðir: Elísabet Harles. Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að lausn á krossgátu Jólablaðs Skessuhorns verður birt í næstu viku samhliða lausn á þessari sem hér birtist. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessu- horni. Á endan- um Ílát Öruggt Taut Haka Alfa Léttúð Amboð Vík Slæm Kvakar Átt Slotar Fjöldi Hug- fang- inn Þar til Grjót 100 Sáldra Mjög Frelsi 8 Vaður Dæs Herða- skjól Þreyta 2 Röð Heil Blað Ratvís Síðasti Bólstur Beita Annríki Átelur Skál Mót Hróp Næstur Haf- straum- ur Tvíhlj. Ögn Grið 4 Geta Sussar 9 Stækk- uðum Mjöður Fisk Glöggur Prik Kvísl Hafið Dvelja Frysta Fugl Hlífa Mönd- ull Óviss Erfiði Massi Heiðar- legur 1 Þegar Dý Botn- fall Fis Snöggur Spunnum Stæk Nýlenda 6 Kapp- söm Angar Reiðihlj Baun Svik Þus Flan Yndi For Fljót Brot- sjór Sk.st. Samhlj. Sk.st. Á hverju ári Ikt Rakt 1050 7 Ólíkir Rölt Fersk Tíma- bil Hvílum Synir Grípa Erill 51 Dvelur Rimla- kassi 5 Drykkur Suða 3 Álit Hvump- inn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna Frítt á www.SkeSSuhorn.iS Fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM 20. desember. Drengur. Þyngd: 4.020 gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Elísabet Sif Gísladóttir og Hlynur Rafnsson, Hvammstanga. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.