Skessuhorn - 27.03.2018, Blaðsíða 5
FAGKEPPNI MEISTARAFÉLAGS KJÖTIÐNAÐARMANNA 8. OG 9. MARS 2018
KJÖTMEISTARI ÍSLANDS 2018
ER ODDUR ÁRNASON, SS
Oddur er fagmaður fram í fingurgóma og hlaut
titilinn Kjötmeistari Íslands 2018 en að auki fékk hann
verðlaun fyrir bestu vöruna í tveimur flokkum.
Fyrir bestu vöruna úr nauti: reykgrafið landnámsnaut
og fyrir bestu vöruna úr lambi: Tindfjallahangikjet.
Enn fremur hreppti hann verðlaun fyrir
athyglisverðustu nýjung ársins: Sveitakonfekt.
En það eru fleiri fyrirmyndarfagmenn hjá SS,
af 31 vöru sem send var inn hlutu 30 vörur verðlaun.
Þar má meðal annars nefna að Jónas Pálmar
Björnsson hlaut verðlaun fyrir bestu vöruna úr
hrossa-/folaldakjöti fyrir grafið lakkrísfolald.
Við hjá SS erum stolt af árangri okkar fagmanna
og óskum þeim hjartanlega til hamingju.
Hunangsskinka er
með hunangskeim,
úr grísainnan-
lærisvöðva og aðeins
úr íslensku kjöti.
Tindfjallahangikjet er
þurrkað lambalæri,
saltað með sjávarsalti,
tvíreykt og þurrkað.
Verkunartíminn er langur,
frá 2–3 mánuðum.
BESTA SKIN
KAN
VAL ALMEN
NINGS
2018