Skessuhorn - 27.03.2018, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. mARs 2018 29
Stykkishólmur –
þriðjudagur 27. mars
Páskabingó yngri flokka Snæfells
verður haldið á Fosshóteli
Stykkishólmi kl. 20:00.
Stykkishólmur –
miðvikudagur 28. mars
Páskamót í PÍTRÓ á Skildi. Húsið
opnar kl. 20:00 og mótið hefst kl.
20:30. Spilað verður með sama
snið og á Íslandsmótinu. Allir
velkomnir. Spilagjald 1000 krónur.
Akranes –
miðvikudagur 28. mars
Föstudagslögin með Andra
Ívars og Stebba Jak á Gamla
kaupfélaginu kl. 21:00. Forsala
miða á midi.is.
Dalabyggð –
fimmtudagur 29. mars
Nemendafélag Auðarskóla
stendur fyrir félagsvist í
Tjarnalundi kl. 19:30. Allir
velkomnir. Verð 800 krónur.
Borgarbyggð –
fimmtudagur 29. mars
Skotíþróttafélag Vesturlands
býður upp á prufutíma undir
handleiðslu skotstjóra í glæsilegri
æfingaaðstöðu innandyra kl.
20:00. Allir velkomnir, jafnt konur
sem karlar. Börn eldri en 15 ára
velkomin með leyfi forráðmanna.
Stykkishólmur –
fimmtudagur 29. mars
Flóamarkaður í Norska
húsinu frá kl. 13:00-17:00 frá
fimmtudeginum 29. mars til
mánudagsins 2. apríl.
Akranes – föstudagur 30. mars
Þær Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
sópran og Hanna Dóra
Sturludóttir mezzo sópran ásamt
kammersveitinni Reykjavík Barokk
munu flytja hið fagra tónverk
Stabat Mater eftir Pergolesi í
Akraneskirkju kl. 14:00. Aðgangur
ókeypis.
Stykkishólmur –
laugardagur 31. mars
Páskaeggjaleit
Hvítasunnukirkjunnar í
Stykkishólmi fyrir börn á aldrinum
6-10 ára kl. 13:30. Yngri systkini
eru velkomin með.
Borgarbyggð –
laugardagur 31. mars
Páskabingó í Húsafelli. Húsið
opnar kl 18:00 og bingóið hefst kl.
19:30. Veglegir vinningar í boði.
Takmarkaður fjöldi en hægt að
panta borð í síma 435-1550.
Borgarbyggð –
laugardagur 31. mars
Grettis saga Einars Kárasonar
á Sögulofti Landnámsseturs
kl. 20:00. Einn af okkar virtustu
rithöfundum og rómuðustu
sagnamönnum Einar Kárason
mun stíga á stokk á Söguloftinu í
Landnámssetrinu í Borgarnesi og
flytja Grettis sögu. Miðasala og
nánari upplýsingar á heimasíðu
Landnámsseturs.
Akranes – laugardagur 31. mars
Kvöldvaka með Bjartmari kl. 21:00
á Gamla kaupfélaginu. Bjartmar
mun flytja mörg af sínum bestu
lögum og segja skemmtilegar
sögur.
Dalabyggð –
mánudagur 2. apríl
Annan í páskum kl. 16:00
verða tveir fyrirlestrar tengdir
strandmenningu í Byggðarsafni
Dalamanna. Halla Sigríður
Steinólfsdóttir kollubóndi í
Akureyjum mun segja frá lífi
kollubóndans. Valdís Einarsdóttir
safnvörður mun segja frá búskap
og lífinu í Akureyjum á fyrri
tímum. Allir velkomnir og ókeypis
aðgangur.
Borgarbyggð –
mánudagur 2. apríl
Skallagrímur mætir Haukum í
undanúrslitum Domin‘s deildar
kvenna í körfuknattleik.
Nýfæddir Vestlendingar
Á döfinni
20. mars. Stúlka. Þyngd: 3.974
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar:
Hildur Rós Guðbjargardóttir
og Hermann Hermannsson,
Hafnarfirði. Ljósmóðir. Lára Dóra
Oddsdóttir.
Óska eftir íbúð til leigu á Hvann-
eyri eða í Borgarnesi.
Ég heiti Karl Hermann og er
fæddur árið 1976. Mig langar að
skoða hvort það eru íbúðir í boði
til leigu í kringum Hvanneyri og
Borgarnes. Ef þú ert með eða veist
um íbúð endilega hafðu samband
við mig í síma 849-2576 eða í net-
fangið kalli@kopasker.is.
Einbýlishús í Borgarnesi
Berugata 10 til sölu. Einbýlishús
á besta stað í Borgarnesi. Upplýs-
ingar í tölvupósti sandradoggbj@
gmail.com.
Sumardekk og felgur
Óska eftir sumardekkjum og
felgum, 215/60 R17. Vinsamlegast
sendið tölvupóst á 67dagny@
gmail.com ef þú lumar á lítið
slitnum dekkjum í þessari stærð
og/eða felgum 5x114,3.
Heilsársdekk til sölu
Er með til sölu heildársdekk. Stærð
225/65/17, lítið slitin. Seljast á
25.000 krónur. Nánari upplýsingar
í síma 858-9888.
Rúlluvél
WELGER RP 220 profi rúlluvél
árgerð 2004 til sölu. Netbinding,
söxunarbúin og breið sópvinda.
Verð 1.390.000 +VSK. Nánari upp-
lýsingar í síma 861-3878.
Dekk til sölu
Lítið slitin nagladekk til sölu. Væri
hægt að nota sem sumardekk.
Stærð 225/65/17. Verð 25.000
krónur. Nánari upplýsingar í síma
858-9888.
Markaðstorg Vesturlands
19. mars. Stúlka. Þyngd: 3.434 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar: Svandís
Erla Ólafsdóttir og Eðvald Bergur
Eðvaldsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jóna Björk Indriðadóttir.
Skagabraut 6, Akranesi - sími: 431-5110/666-5110
www.smaprent.is - smaprent@smaprent.is
Smáprent
Bolir
í mörgum
litum
Við hönnum, prentum og
merkjum fyrir þig og þína
LEIGUMARKAÐUR
20. mars. Stúlka. Þyngd: 2.708
gr. Lengd: 46 cm. Foreldrar:
Hugrún Björt Hermannsdóttir
og Sigurður Búi Rafnsson,
Hvanneyri. Ljósmóðir:
Hrafnhildur Ólafsdóttir.
20. mars. Stúlka: Þyngd: 2.648
gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar:
Dagbjört Birgisdóttir og Atli
Aðalsteinsson, Borgarnesi.
Ljósmóðir Lóa Kristinsdóttir.
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna Frítt
á www.SkeSSuhorn.iS Fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudöguM
21. mars. Stúlka. Þyngd: 4.210
gr. Lengd 52 cm. Foreldrar:
Díana Brá Bragadóttir og Arnar
Gylfi Jóhannesson, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Elísabet Harles.
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU