Skessuhorn - 27.03.2018, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. mARs 2018 27
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn
á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent skessuhorni lausnarorð/in á
netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að
fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa að-
gang að tölvupósti sendi lausnir á: „skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300
Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr
réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá skessuhorni.
Alls bárust 87 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var:
„Kampakát.“ Vinningshafi er Erla Jóna Guðjónsdóttir, Klettavík 15, 310 Bor-
garnesi.
Úthlið
Snertill
Beita
Komm-
óða
Massi
Mauk
Klær
Endur-
nýja
Nafn-
laus
501
Ófúsar
Nískur
Vagga
Gekk
Mála
Fruma
3 Umsvif
Æsir
Tunna
Kusk
Títt
Hetja
Nöldur
Fennir
6
13
Tölur
Dáð
Drykkur
Rótar
Röð
Veisla
Titill
Hryggur
Hégómi
Loftop
8
Ógætin
Blossi
Tvíhlj.
7 Mál
Lund
Gleði
14
Sam-
hljóðar
2
Sk.st.
Væn
Þökk
Rasa
Skemmd
Töluorð
Skoðar
Átt
Rödd
Beiskar
Fugl
Tré
Mjúka
Hnúður
Hætta
Þófi
Sk.st.
5 Til fulls
Menn
Ólíkir
Kaffi-
brauð
Í bítið
Risa
Silast
Aurasál Röð
Forsk.
Rispa
Samhlj.
Slá
Væta
Reipi
Ekrur
Anga
Tíma-
mælir-
inn
Liðugur
Men
9 Frjó-
angi
Óttast
Grípa
Suddi
Áma
Berg-
skora
Fugl
Rit
Tónn
1 Korn
Nr. 33
Kostur
Sjór
Piltar
Hlífa
Ögn
Mjúk
Fag
4
1 2 3 4 5 6 7 8 9
L O F T L J Ó S M Y N D U N
O F U R J Ó S K U L Ý S A
F Á N Ú Á R Á N A V A L A
E I N I N G A L D R A Ð A R
Ð B A L L M E I N I N G
K R M A L L Ö N G U L L
L A Ó A Ð I Ó L L M D I M
A R Ð S K I L D R A G T Ó
E Ð L I K L A A E S A T
A R A K T A U M R Á Ð
R Ö S T K R U L L A Ð I I D
L A U K A R D Y R R U
B A T T A N A N S T E F
R U T L L I S T D Y N D I L
O G E F L A I Ð A Ð
S A U P G L Ó Ð U G G U R
I Ð N A U Ó A K R A R R Ú
Ð A T R I Ð I U R R Á T S
K A M P A K Á TL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Í þessum þriðja pistli um E-efni
er komið að flokknum þráavarn-
arefni eða E 300-399. E-efna
listi þráavarnarefna er ótrúlega
langur og inniheldur 52 númer
fyrir utan undirnúmer. Tilgang-
ur þráavarnarefna er að „draga
úr hættu á að fita og olíur þráni
fyrir áhrif súrefnis. Efnin geta
einnig hindrað litabreytingar í
afhýddum eða skornum ávöxt-
um og grænmeti. Það sama á
við um litarbreytingar í ýmsum
drykkjarvörum. Af þráavarnar-
efnum sem geta valdið óþoli
ber helst að nefna BHA og BHT
sem hafa númerin E 320 og E
321. Þá má geta þess að ýmsar
sýrur og sýrustillar hafa númer
á bilinu E 300-399.“
Þetta er allt og sumt og svo
kemur listi af númerum og
nöfnum sem fæstir skilja. En það
sem vekur athygli er að þessi
efni eiga að draga úr hættu á
að fita og olíur þráni, en er það
hin eiginlega hætta? Hvað ger-
ist þegar maður innbyrðir olíur
sem hafa þránað? Við spýtum
henni út úr okkur. En hvað ger-
ist þegar þráavarnarefni eru
innbyrt? Ekki gott að segja.
Náttúrulegu þráavarnar efnin er
ætíð skásti kostur en þau helstu
eru ýmist unnin úr C eða E vít-
amínum. En bæði C og E vítam-
ín flokkast undir svokallaða an-
doxara. Heilsugeirinn hefur ver-
ið mjög upptekin af andoxunar
efnum til að viðhalda æsku og
ljóma og hefur oft fengið bágt
fyrir og telja margir stórhættu
felast í því að innbyrða of mik-
ið magn af andoxunarefnum.
En aldrei er minnst á að það
geti verið skaðlegt að innbyrða of
mikið magn af þráavaranarefnum.
Ef megnið af framleiddu vörun-
um innihalda bæði C og E vítam-
ín, þ.e. náttúruleg þráavarnarefni,
erum við þá kannski komin með
of stóra skammta af vítamínum?
Tala nú ekki um ef við tökum svo
bætiefni með. Umhugsunar efni?
Já það myndi ég telja.
Á vef doktor.is kemur fram um
C vítamín:
„Möguleg eitrunaráhrif; höfuð-
verkur, þreyta, svefnleysi, ógleði,
magakrampi, niðurgangur, svita-
kóp og útbrot á hörundi. Hjá ein-
staklingum sem hafa tilhneigingu
til myndunar þvagsýrugigtar og
hjá þeim sem hafa af erfðafræði-
legum ástæðum afbrigðilegheit
með tilliti til niðurbrots á C-vítam-
íni aukast líkur á myndun nýrna-
steina. Einnig getur mikil óhófs-
neysla vítamínsins leitt til eitrun-
aráhrifa vegna of mikil járns í blóði
en C-vítamín bætir upptöku járns
í blóð.“
Á vef doktor.is kemur þetta fram
um E vítamín:
„Ef neytt er meira en eins gramms
á dag, getur það valdið höfuð-
verk og þrautum í iðrum en það
er ekki oft sem slíkt gerist. Gríð-
arleg neysla á E-vítamíni (10 gr. á
dag) hefur valdið verri frjósemi um
skamman tíma hjá körlum og kon-
um. Þeir sem fá blóðþynnandi lyf,
eða eru í áhættuhóp vegna heila-
blæðinga, ættu að hafa samráð við
lækni áður en þeir hefja töku E-vít-
amíns, því áhrif lyfjanna geta auk-
ist við neyslu E-vítamíns.“
En skoðum nokkur þráavarnarefni
bara til að fá smá innsýn í hvað þau
innihalda, hámarks skammta dag-
legrar neyslu og svo mögulegar
aukaverkanir.
E 300 Askorbínsýra, E 301 Natrí-
umaskorbat, E 302 Kalsíumaskor-
bat: náttúrulegt C vítamín, hámark
daglegrar inntöku ekkert viðmið.
E 304 Askorbýlpalmit iðnaðar-
framleiðsla, fituleysanlegt form af
C vítamín, hámarks inntaka 1,25
mg/kg líkamsþyngd.
E 306 Tókóferól (náttúrulegt)
E vítamín unnið úr olíu, hámarks
inntaka 2mg/kg líkamsþyngd.
E 307 Alfa-Tókóferól iðnaðar-
framleiðsla unnið úr sólblóma-
olíu há-
marks inn-
taka 2mg/kg lík-
amsþyngd.
E 308 Gamma-Tókóferól iðn-
aðarframleiðsla unnið úr Soja-
baunaolía hámarks inntaka
2mg/kg likamsþyngd.
E 309 Delta-Tókóferól iðn-
aðarframleiðsla unnið úr Soja-
bauna olíu, hámarks inntaka
2mg/kg líkamsþyngd.
E 310 Própýlgallat, iðnaðar-
framleiðsla unnið úr tannínum
planta með propanoli og gallic
sýru. Hámarks inntaka 1,4mg/
kg líkamsþyngd. Mögulegar
aukaverkanir, exem, maga-
vandamál og ofvirkni.
E 311 Oktýlgallat iðnaðar-
framleiðsla unnið úr tannínum
planta með octanol og gallic
sýru. Hámarks inntaka 0,5mg/
kg líkamsþyngd. Mögulegar
aukaverkanir, exem, maga-
vandamál og ofvirkni.
Hægt er að kíkja á vefin
http://www.food-info.net/
uk/e/e300.htm til að sjá inni-
hald hinna 44 þráavarnar
efnana.
Verum meðvituð um hvað við
borðum því hvergi kemur fram
á innihaldslýsingu hversu mikið
magn af þráavarnarefnum var-
an inniheldur og fæstir reikna
út hversu mikið magn þeir inn-
byrða yfir daginn. Borðaðu því
hreina og E efna lausa fæðu.
Lífrænar kveðjur,
Kaja
Ertu að innbyrða of mikið magn af C eða E vítamíni?
Heilsuhorn Kaju