Velferð - 01.06.2019, Blaðsíða 23

Velferð - 01.06.2019, Blaðsíða 23
Velferð 23 Mótið verður haldið á Selsvelli á Flúðum, eins og í síðasta ár, sunnu- daginn 11. ágúst 2019. Mæting er klukkan 10:15. Þá verður raðað í hópa og ræst út af mörgum teigum kl. 11.00. Í mótslok borðum við heita súpu og brauð hjá Kaffi Seli og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar. Að venju verður spilað 4 manna Texas Scramble og sér mótstjórn um að raða í lið. Reiknast forgjöf liðsins þannig að samanlögð forgjöf liðs deilt með 5, en er þó aldrei hærri en forgjöf þess liðsmanns sem er með lægstu forgjöfi na. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í tölvupósti á hjartaheill@hjartaheill.is eða notið skráningarformið á vef Hjartaheilla www.hjartaheill.is í síðasta lagi fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15:00. Mótsstjórnin. Golfmót Hjartaheilla 2019 Takið daginn frá

x

Velferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.