Velferð - 01.06.2019, Page 23

Velferð - 01.06.2019, Page 23
Velferð 23 Mótið verður haldið á Selsvelli á Flúðum, eins og í síðasta ár, sunnu- daginn 11. ágúst 2019. Mæting er klukkan 10:15. Þá verður raðað í hópa og ræst út af mörgum teigum kl. 11.00. Í mótslok borðum við heita súpu og brauð hjá Kaffi Seli og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar. Að venju verður spilað 4 manna Texas Scramble og sér mótstjórn um að raða í lið. Reiknast forgjöf liðsins þannig að samanlögð forgjöf liðs deilt með 5, en er þó aldrei hærri en forgjöf þess liðsmanns sem er með lægstu forgjöfi na. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í tölvupósti á hjartaheill@hjartaheill.is eða notið skráningarformið á vef Hjartaheilla www.hjartaheill.is í síðasta lagi fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15:00. Mótsstjórnin. Golfmót Hjartaheilla 2019 Takið daginn frá

x

Velferð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.