Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 42
Fyrir mörgum er viðkoma í bókabúð aðalástæða þess að fara í bæinn, að standa og
fletta bókum, skoða myndirnar
og finna bókalyktina. Í seinni
tíð hittist svo skemmtilega á
að í bókabúðunum eru einnig
af bragðsgóð kaffihús sem gera
bókabúðirnar að vinsælum sam-
komustað vina og vandamanna.
Penninn Eymundsson rekur í dag
þrjár bókabúðir í miðborginni sem
hver um sig státar af kaffihúsi og
ýmsu öðru en bara bókum eins og
hönnunarvörum og leikföngum.
Þær eru ekki í samkeppni heldur
vinna þvert á móti mjög vel saman
að því að hver búð verði einstök
en þó hluti af þeirri jákvæðu heild
sem Penninn Eymundsson stendur
fyrir. Verslunarstjórarnir, Rúnar
í Austurstræti 18, Elfar á Lauga-
vegi 77 og Erna á Skólavörðustíg
11, eru góðir vinir og hittast oft til
að spjalla og stilla saman strengi
í áherslum til að hver einstök
verslun fái að njóta sín. Þau brugðu
sér milli verslananna með ljós-
myndara og settust svo niður og
ræddu um sérstöðu og muninn á
þessum þremur ólíku verslunum.
Rúnar: Bókabúð hefur verið
starfrækt í Austurstræti 18,
núna í 99 ár. Það eru ekki margar
verslanir í miðbænum sem státa
af hundrað ára sögu og við erum
mjög stolt af því að vinna þarna.
Núna hundrað árum síðar er hér
Ólíkar
áherslur
en sterk og
góð tengsl
Verslanir Pennans Eymundsson í
miðbænum eru með ólíkar áherslur
en á milli þeirra eru mjög góð tengsl.
Starfsmenn verslananna í miðbæn-
um settust niður í notalegt spjall.
Stund milli stríða hjá Elfari, Rúnari Loga og Ernu Rut, verslunarstjórum miðbæjarverslana Pennans Eymundsson.
Á Laugaveg-
inum er úrval
minjagripa
en líka þægi-
legt að setjast
niður með bók
eða tímarit og
gleyma stund
og stað.
Á Skólavörðustígnum er áherslan á fjölbreytt úrval íslenskra bóka. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
4 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RMIÐBORGIN OKKAR
2
3
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
F
-7
1
1
0
2
4
4
F
-6
F
D
4
2
4
4
F
-6
E
9
8
2
4
4
F
-6
D
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
2
2
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K