Fréttablaðið - 23.11.2019, Side 72

Fréttablaðið - 23.11.2019, Side 72
Þuríður Ottesen með rauð stígvél frá Trippen, svört stígvél frá Puro og svarta skó frá Lofina. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Verslunin Bóel leggur áherslu á fatahönnun frá Rundholz og Studiob3 sem hlotið hefur frábærar viðtökur hér á landi. Bóel selur líka sláandi flotta skó frá heimþekktum skóhönn- uðum sem leggja mikið upp úr þægindum og töff útliti og eru ýmist handgerðir á Ítalíu eða í Þýskalandi. Í haust bættist við þýska skó- merkið Trippen sem margir þekkja. „Þar sem fatalína Bóel er tíma- laus fyrir konur sem vilja bæði vera töff og flottar hafa margar konur komið til okkar í Bóel íklæddar flottum Trippen-skóm sem passa sérstaklega vel við fatastílinn í Bóel. Því var engin spurning um að taka inn Trippen við mikinn fögnuð viðskiptavina,“ segir Þuríður Ottesen, eigandi verslunarinnar Bóel. Töffaraskapur í botni í Bóel Nú er tækifærið til að koma við í Bóel og krækja sér í uppáhalds­ skóparið því þrír töff skóhönnuðir verða á 25 pró­ senta afslætti í Bóel vikuna 23. til 30. nóvember. Einnig bættust við handgerðir skór frá austurríska skóframleið- andanum Puro. „Hjá Puro er töffaraskapurinn í botni enda hafa margar konur sem koma inn í Bóel fallið fyrir þeim. Skórnir eru léttir og handsaum- aðir úr Napa-leðri á Ítalíu. Það er einstaklega gaman að sjá Puro-skó mátaða því þeir láta ekki mikið yfir sér en eru sérstaklega fallegir á fæti og þægilegir,“ segir Þuríður innan um glæsilegt úrval eftirsótts skófatnaðar í Bóel. „Lofina-skórnir hafa gjörsam- lega slegið í gegn. Þeir eru dönsk skóhönnun sem er handgerð á Ítalíu. Eða eins og tryggur við- skiptavinur á besta aldri sagði: „Lofina eru ekki bara flottir skór heldur svo undur þægilegir að manni líður eins og í heimsins bestu íþróttaskóm,“ segir Þuríður en allir skór í Bóel eiga sammerkt að vera vandaðir og þægilegir. „Falleg skóhönnun er eins og listmunur og skófatnaður undir- strikar iðulega persónuna sem klæðist honum og stílinn,“ segir Þuríður. Nú er tækifæri til að koma við í Bóel og krækja sér í uppáhalds skóna því allir skór í Bóel fara á 25 prósenta vikuafslátt í dag. Allir sem koma á aðventugleði Bóel í dag frá veglegan kaupauka að verðmæti 5.500 krónur ef verslað er fyrir meira en 10 þúsund krónur. Bóel er á Skólavörðustíg 22. Sími 834 1809. Skoðið úrvalið á boel. is og á Facebook undir Bóel og Insta­ gram undir boelisland. Hlökkum til að sjá þig á Hafnartorgi Bílakjallari undir öllu svæðinu. Ekið inn frá Geirsgötu. Opið mánudag til laugardag 10-19 og sunnudag 13-18 6 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RMIÐBORGIN OKKAR 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -7 6 0 0 2 4 4 F -7 4 C 4 2 4 4 F -7 3 8 8 2 4 4 F -7 2 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.