Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 52
Lífeyris- og vátryggingasvið starfrækir áhættumiðað eftirlit með starfsemi lífeyrissjóða og vátryggingafélaga. Eftirlitið felur m.a. í sér reglubundna vöktun á starfsemi eftirlitsskyldra aðila á grundvelli gagnaskila auk framkvæmdar áhættumats, eftirlits með áhættustýringu og öflugrar greiningarvinnu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf með áherslu á fjárhagsstöðu og áhættur í starfsemi lífeyrissjóða og vátryggingafélaga. Starfið felur í sér virka þátttöku í hópi sérfræðinga og samskipti við eftirlitsskylda aðila. Starfssvið • Fjárhagslegt eftirlit og greining á stöðu lífeyrissjóða og vátryggingafélaga, auk ábyrgðar á eftirliti með tilteknum fyrirtækjum á þeim mörkuðum • Mat á stökum áhættuþáttum í rekstri lífeyrissjóða og vátryggingafélaga • Þróun og eftirfylgni vegna áhættumats, gjaldþols og gagnaskila • Regluleg samskipti við eftirlitsskylda aðila og aðra hagaðila • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærilegu • Þekking og starfsreynsla varðandi starfsemi lífeyrissjóða og/eða vátryggingafélaga • Þekking og starfsreynsla á sviði áhættustýringar eða eftirlits er kostur • Greiningarhæfni, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum er nauðsynleg • Þekking á reikningshaldi er kostur • Gott vald á íslensku og ensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti • Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í teymi SÉRFRÆÐINGUR Í FJÁRHAGSLEGU EFTIRLITI Leitum að öflugum sérfræðingi í eftirliti með lífeyrissjóðum og vátryggingafélögum FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND Frekari upplýsingar veita Jónas Þór Brynjarsson forstöðumaður lífeyris- og vátryggingasviðs (jonasthor@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember nk. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS FÉLAGSRÁÐGJAFI/RÁÐGJAFI ÓSKAST Á FJÖLSKYLDUSVIÐ GARÐABÆJAR Fjölskyldusvið Garðabæjar auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu ráðgjafa í barnavernd. Helstu verkefni: • Vinnsla barnaverndarmála og eftirfylgd þeirra • Bakvaktir í barnavernd • Ráðgjöf við foreldra og börn • Samstarf við leik- og grunnskóla og aðrar stofnanir Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsréttindanám í félagsráðgjöf eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af barnaverndarstarfi er skilyrði • Önnur reynsla og þekking sem nýtist í starfi er kostur s.s. PMTO meðferðarmenntun • Jákvæðni, góðir samstarfshæfileikar og færni í mannlegum samskiptum er skilyrði • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi er mikilvægt • Geta til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildigunnur Árnadóttir umsjónarfélagsráðgjafi hildigunnur@gardabaer.is eða í síma 525-8500. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Verkefnastjóri við nýsköpun og frumkvöðlastarf Vertu með í öugu teymi Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að sjálfstæðum og skipulögðum starfmanni við nýsköpun og frum- kvöðlastarf með áherslu á markaðs- og samfélagsmiðlun. Starfstöð starfsmannsins verður á Sauðárkróki, Norður- landi vestra. Helstu verkefni eru hvatning og leiðsögn við nýsköpun í fyrirtækjum, hjá stofnunum og meðal frumkvöðla. Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði, viðskipta, markaðsfræði, stjórnunar eða sambærileg menntun Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Þekking á markaðsmálum og miðlun upplýsinga Þekking og reynsla af verkefnastjórnun Færni og geta til að taka þátt í alþjóðlegu samstar Umsóknarfrestur til og með 5. desember 2019 Umsóknir sendist á starf@nmi.is Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Frekari upplýsingar um starð veitir Sigurður Steingríms- son, sigurdurs@nmi.is/ Karl Friðriksson, karlf@nmi.is. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulí með virkri þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frum- kvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Vacant positions at the Official Residence: HOUSEKEEPER and HOSPITALITY SERVER (full time) U.S. Ambassador’s Residence is seeking an individual for the full time position of Residence Housekeeper and Hospitality Server. Please submit your CVs to ReykjavikOREVacancy@state.gov latest by November 28, 2019. SB Skiltagerð í Þorlákshöfn óskar eftir starfsmanni í 100% starf. Starfið fellst aðallega í bílamerkingum, upplímingum og uppsetningu skilta ásamt ýmsum verkum innan sem utan verkstæðis. Hæfniskröfur: • Mikla reynslu í bílamerkingum og innpökkun (wrap). • Reglusemi og stundvísi. • Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. • Tölvukunnátta kostur. Nánari upplýsingar gefur Smári Birnir í símum 483 1955 eða 869 1625. Umsóknir sendist á sbskilti@sbskilti.is 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 F -8 E B 0 2 4 4 F -8 D 7 4 2 4 4 F -8 C 3 8 2 4 4 F -8 A F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.