Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 48

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 48
Leitar þú að vinnustað með spennandi áskorunum og innihald? Við leitum að starfskrafti með brennandi áhuga á fólki og umhverfi. Hertex er fata- og nytjamarksðskeðja Hjálpræðishersins á Íslandi. Við auglýsum 2 störf laus til umsóknar. Hertex Garðastræti er að leita að starfskrafti í 100% starfshlutfall Starfið felst meðal annars í: • Ábyrgð á rekstri búðarinnar • Vöruflokkun • Umsjón samfélagsmiðla Við leitum að starfskrafti sem er: • Skapandi • Jákvæður • Lausnamiðaður • Skipulagður Mikilvægir eiginleikar: • Skilningur á verslunarrekstri • Þjónustulund • Hreysti • Áhugi á að vinna með mjög fjölbreyttum hópi einstaklinga Hertex, Vínlandsleið 6-8 í Reykjavík er að leita eftir starfskrafti í 50 - 100% starfshlutfall. Starfið felst meðal annars í: • Verkstjórn og ábyrgð á lager í samvinnu við Hertexteymið, • Afgreiðslu og ýmsum tilfallandi störfum í búð og flokkun. Við leitum að starfskrafti sem er: • Jákvæður • Lausnamiðaður • Skipulagður Mikilvægir eiginleikar: • Skilningur á verslunarrekstri • Áhugi á endurnýtingu • Hreysti • Þjónustulund • Áhugi á að vinna með mjög fjölbreyttum hópi einstaklinga Nánari upplýsingar veitir Dorthea Dam í síma 859-0517 Umsóknum með ferilskrá skal skila á netfangið dorthea@herinn.is eða skila í verslun okkar á Vínlandsleið 6-8, í Grafaholtinu fyrir 1. des. 2019 (æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. feb. 2020) Kaupfélag Steingrímsfjarðar leitar að kaupfélags- og verslunar stjóra til að annast daglegan rekstur félagsins. Við leitum eftir sterkum framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn að takast á breytingar til að tryggja hagsmuni KSH og aðildar- fyrirtækja með því að vera framvörður atvinnulífs á Ströndum. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • A.m.k. 5 ára starfsreynsla af almennum rekstri og fjármálastjórn • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar • Breytingarstjórn og geta til að vinna undir álagi • Góð samskiptahæfni og mannauðsstjórn • Almenn bókhaldskunnátta og áætlanagerð • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku er skilyrði Við bjóðum • Áhugavert starf við þróun og rekstur sem byggir á 120 ára gömlum grunni. • Tækifæri til að hafa áhrif á þróun atvinnulífs á svæðinu. • Góð tengsl við mörg fjölbreytt fyrirtæki um land allt. • Aðgengi að náttúruperlum og öflugu menningarlífi Stranda. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal fylgja starfsferliskrá sem ber að senda til Matthíasar S. Lýðssonar, stjórnarformanns hafis@simnet.is. Hann veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Kaupfélags- og verslunarstjóri YFIRVERKSTJÓRI - REYKJAVÍK Yrverkstjóri óskast til starfa hjá Dekkjahöllinni í Reykjavík. Hann ber ábyrgð á daglegum rekstri þjónustustöðva og þjónustu við viðskiptavini Dekkjahallarinnar í Reykjavík. Starfslýsing: • Ber ábyrgð á daglegum rekstri verkstæða • Tryggir þjónustugæði til viðskiptavina • Verkstjórn og starfsmannahald Hæfniskröfur: • Reynsla og áhugi í bílaþjónustu • Reynsla og þekking á dekkjum • Góð samskiptahæfni og þjónustulund • Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð • Sýna frumkvæði og geta unnið sjálfstætt Upplýsingar og umsóknir um starfið má finna inn á alfred.is. Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ármannsson í síma 460-3011. Umsóknarfrestur til 1. desember Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Persónuverndarfulltrúi ákæruvalds Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201911/1938 Framkvæmdastjóri réttindasviðs Tryggingastofnun Kópavogur 201911/1937 Mannauðsstjóri Félagsmálaráðuneytið Reykjavík 201911/1936 Sérfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201911/1935 Skrifstofumaður/innheimtufulltrúi Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra Blönduós 201911/1934 Sérfræðingur Vegagerðin, rekstrar/innkaupadeild Reykjavík 201911/1933 Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201911/1932 Pípulagningamaður/verkstjóri Landspítali, viðhaldsdeild Reykjavík 201911/1931 Sjúkraliði Landspítali, blóð/krabbameinslækn. Reykjavík 201911/1930 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, blóð/krabbameinslækn. Reykjavík 201911/1929 Lektor í eðlislyfjafræði Háskóli Íslands Reykjavík 201911/1928 Lektor í sjúkraþjálfun Háskóli Íslands Reykjavík 201911/1927 Doktorsnemi í félagsfræði Háskóli Íslands Reykjavík 201911/1926 Forritari Háskóli Íslands Reykjavík 201911/1925 Lektor í sagnfræði Háskóli Íslands Reykjavík 201911/1924 Lektor í ritlist Háskóli Íslands Reykjavík 201911/1923 Sjúkraliðar í Víðihlíð Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201911/1922 Sjúkraflutningamaður Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201911/1921 Hjúkrunarfræðingur heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201911/1920 Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201911/1919 Ljósmóðir-tímabundið starf Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201911/1918 Varðstjóri Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Húsavík 201911/1917 Starfsmaður í móttöku Landspítali, móttaka Hringbraut Reykjavík 201911/1915 Sjúkraliði Landspítali, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201911/1914 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201911/1913 Ljósmóðir Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201911/1912 Sérfræðingur í félagsmálatölfræði Hagstofa Íslands Reykjavík 201911/1911 Kennari í háriðn Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupstaður 201911/1910 Kennari í rafiðngreinum Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupstaður 201911/1909 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201911/1908 Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201911/1907 Sérfræðingur í hjúkrun Landspítali, barna/unglingageðdeild Reykjavík 201911/1906 Yfirlandvörður í Skaftafelli Vatnajökulsþjóðgarður Skaftafell 201911/1905 Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 F -7 F E 0 2 4 4 F -7 E A 4 2 4 4 F -7 D 6 8 2 4 4 F -7 C 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.