Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 94
Konráð á ferð og ugi og félagar 379 Konráð og Lísaloppa fóru í allgöngu og á leiðinni sáu þau margar fuglategundir. „Þarna sé ég hrafn“ sagði Konráð. „Og sérðu þennan fallega svan,“ sagði Lísaloppa full aðdáunar. „Það er svo mikið af fuglum hérna að það er ertt að greina þá í sundur,“ sagði Konráð og klóraði sér í höfðinu. Hvað sérð þú marga fugla? ? ? ? Lausn á gátunni SVAR :fimm? Kormákur Jónas Níelsson er sex ára og nýlega byrjaður í Vesturbæjar- skóla.  Segir hann vera  stutt frá, svona þrjátíu metra. Hvernig líkar þér í skólanum? Vel. Við fórum í sund í dag og ég gerði síðasta verkefnið mitt um land og þjóð. Það var um Ísland. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera utan skólans.? Leika við vini mína. Við förum stundum í pókó. Það er boltaleikur, maður fer í röð og á svo að slá boltann í mark. Það geta verið margir en þá verður röðin löng. Ég fór í einn leik sem var mjög erfiður, það tók mig þrjá klukku- tíma að komast hálfa leið. Hver er uppáhaldsbókin þín? Syrpurnar eru bestar. Ég get lesið og hef líka skrifað óvart rússnesku, án þess að fatta. Hefurðu séð leikrit? Já, ég hef séð mikið af þeim en ég þekki ekki nein út af því pabbi segir mér það aldrei. Hefurðu farið í ferðalög nýlega? (þreytulega) Jaá, þrjú hundruð. Hvert var skemmtilegast að fara? (aftur þreytulega) Það er svo- lítið mikið sem ég man ekki. En við förum stundum í sveitina að ná í sykurinn sem kemur frá býflugun- um en við þurfum að passa okkur að taka ekki vatnið, annars mun sykurinn bráðna. Stinga f lugurnar aldrei? Við hræðum þær bara, svo þær hleypa okkur alltaf til sín. Við eigum líka hesta en einn dó. Það var Demantur, uppáhaldshesturinn minn. Þegar það gerðist var hann að labba í aðra átt en ég vildi og ég þurfti að hoppa af honum og hann labbaði ofan í holu. Grasið var ekki venjulegt. Það var brúnt – nei grátt, sem er aldrei venjulegt. Fór Demantur í hraungjótu? Er eldfjall nálægt bænum? Nei, það eru  fimmtán kílómetrar þangað. Það eru … (reiknar í huganum) fjörutíu og fimm þúsund mín skref. Einn kílómetri er þrjú þúsund mín skref. En nú er ég að fara í tónlistar- skólann. Á hvað spilarðu? Ég spila á f lautu. Einmitt þegar ég byrjaði í skólanum var ég einhvern veginn í öðrum bekk og líka í tónlistarskólanum. Ég þarf að bíða í eitt ár til að fara í þriðja bekk í báðum skólunum.  Hefur farið í 300 ferðalög „Einn kílómetri er þrjú þúsund mín skref,“ segir Kormákur Jónas. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI … Svartbakurinn, eða veiði- bjallan eins og hann er oft kallaður, er stærstur allra máva og vænghaf hans getur orðið meira en einn og hálfur metri. … Snorralaug í Reykholti, eða heiti potturinn hans Snorra Sturlusonar, er talin eitt elsta mannvirki á Íslandi. … Útselir geta orðið 300 kíló að þyngd og meira en 40 ára gamlir. … Í Dýrafirði á Vestfjörðum er fyrsti og elsti skrúðgarður Ís- lands. Hann heitir Skrúður og aðrir slíkir garðar draga nafn sitt af honum. … Heimskautsbaugurinn sem nú liggur yfir Grímsey færist norðar um einn og hálfan kíló- metra á hverri öld. … Geysir í Haukadal er einn frægast goshver í heimi og hans var fyrst getið með nafni árið 1647. … Hagamýs finnast um allan heim nema í Finnlandi. … Lundinn hefur nokkur „her- bergi“ í lundaholunni sinni og eitt þeirra notar hann sem klósett. Heimild: Ferðahandbók fjölskyldunnar/ Mál og Menning 2006  Vissuð þið að? Mamma: Hvað er að sjá þig? Alexandra: Ég datt í drullu- poll. Mamma: Í þessum fínu fötum? Alexandra: Já, ég hafði ekki tíma til að fara úr þeim. Ómar: Veistu hvað er með fjörutíu fætur og syngur? Stebbi: Nei. Ómar: Tuttugu manna kór. Kennarinn: Nefndu mér tíu afrísk dýr. Steini: Níu gíraffar og einn fíll. María: Hugsaðu þér mamma, kennarinn minn hefur aldrei séð hest. Mamma: Hvernig veistu það? María: Ég teiknaði hest í skól- anum í dag og hann vissi ekki hvaða dýr það var.  Brandarar EN VIÐ FÖRUM STUNDUM Í SVEITINA AÐ NÁ Í SYKURINN SEM KEMUR FRÁ BÝFLUGUNUM EN VIÐ ÞURFUM AÐ PASSA OKKUR AÐ TAKA EKKI VATNIÐ, ANNARS MUN SYKURINN BRÁÐNA. 2 3 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R46 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -2 B F 0 2 4 4 F -2 A B 4 2 4 4 F -2 9 7 8 2 4 4 F -2 8 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.