Fréttablaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 44
Hefur þú
100% ástríðu
fyrir mannauðsmálum?
TIL AÐ VERA VISS
Starfssvið
• Að mynda og viðhalda viðskipta-
tengslum við fyrirtæki og stofnanir
• Umsjón með rannsóknar- og ráðgjafarverk-
efnum á sviði stjórnunar og mannauðsmála
• Þróun lausna á sviði rannsókna og ráðgjafar
• Hönnun rannsókna, túlkun niðurstaðna og kynningar
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði
mannauðsmála, sálfræði,
félagsvísinda eða tengdra greina
• Reynsla / þekking á mannauðsmálum
• Reynsla / þekking á sviði rannsókna
Viðkomandi þarf einnig að
• Hafa góða samskiptahæfni
og jákvæðni að leiðarljósi
• Eiga gott með að vinna
sjálfstætt og með öðrum
• Eiga auðvelt með að tala
fyrir framan hóp
• Búa yfir frumkvæði og áræðni
Gallup óskar eftir að ráða viðskiptastjóra á sviði mannauðsrannsókna og -ráðgjafar inn í sterkt og samstillt teymi.
Við leggjum mikið upp úr starfsþróun og er vinnustaðurinn frábær fyrir þau sem vilja starfa í sveigjanlegu og
metnaðarfullu umhverfi.
Auk ýmiskonar mælinga á starfsumhverfi vinnustaða og helgun starfsfólks, hefur vöruframboð Gallup vaxið mikið
á sviði mannauðsráðgjafar, svo sem endurgjafar og starfsmannasamtala, ákvarðanatöku, markmiðasetningar,
styrkleikamiðaðrar stjórnunar, streitu og álags, helgunar og framfaramiðaðs hugarfars (growth mindset).
Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2019
Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá skal senda á Ragnheiði Dagsdóttur
hjá Capacent ráðningum, ragnheidur.dagsdottir@capacent.is
Gallup er stærsta rannsóknarfyrirtæki landsins og starfar m.a.
á sviði markaðs-, ímyndar-, þjónustu- og mannauðsmála.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við finnum rétta
einstaklinginn
í starfið
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
3
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
F
-5
D
5
0
2
4
4
F
-5
C
1
4
2
4
4
F
-5
A
D
8
2
4
4
F
-5
9
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
1
2
s
_
2
2
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K