Fréttablaðið - 23.11.2019, Side 49

Fréttablaðið - 23.11.2019, Side 49
FORSTÖÐUMAÐUR LANDGRÆÐSLUSKÓLANS HELSTU VERKEFNI + Stjórnun, stefnumótun og rekstur + Samstarf við samstarfsaðila, innanlands og utan. + Ábyrgð á vali nemenda frá þróunarlöndum til að taka þátt í árlegri 6-mánaða þjálfun eða MS/PhD námi hér á landi og efla samstarf við viðeigandi samstarfsaðila í samstarfslöndum skólans í Afríku og Mið-Asíu. + Ábyrgð á gæðum og skipulagningu náms. + Vinna með systurstofnunum á Íslandi (Sjávarútvegsskólanum,Jarðhitaskólanum og Jafnréttisskólanum) og Þekkingarmiðstöð þróunarlanda, sem er sameiginlegur tengiliður skólanna á Íslandi við UNESCO og utanríkisráðuneytið HÆFNISKRÖFUR + Doktors- eða meistaragráða á fagsviðum sem tengjast landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu. + Stjórnunarreynsla + Reynsla af rannsóknum, kennslu eða leiðbeiningarstörfum nemenda á háskólastigi. + Gott vald á rituðu og töluðu máli, bæði ensku og íslensku. + Reynsla af störfum á alþjóðavettvangi svo sem þróunar- samvinnu æskileg. + Mjög góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna með fólki frá mismunandi menningarheimum. + Frumkvæði og drifkraftur. Um er að ræða fullt starf með starfsstöð í Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar 2020. Óskað er eftir að umsókn fylgi ferilskrá yfir menntun og fyrri störf, staðfesting á námi og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknarinnar og sýn sinni varðandi hlutverk og starfsemi skólans. Sótt er um í gegnum vefsíðu Landbúnaðarháskóla Íslands www.lbhi.is/storf Umsóknafrestur er til og með 9. desember. FREKARI UPPLÝSINGAR Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskólans, hafdishanna@lbhi.is Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, ragnheidur@lbhi.is Árni Bragason, formaður stjórnar Landgræðsluskólans, arni.bragason@land.is Leitað er að öflugum og jákvæðum stjórnanda í krefjandi starf. Forstöðumaður Landgræðslu- skólans ber ábyrgð á stjórnun, stefnumótun og rekstri skólans,sem og gæðum og skipulagningu náms sem skólinn stendur fyrir. kopavogur.is P ip a r\TB W A \ SÍA Laust er til umsóknar starf í innra eftirliti á sviði gæðamála. Viðkomandi mun hafa umsjón með gæðakerfi Kópavogsbæjar, ISO 9001. Gæðakerfið tekur til allrar starfsemi sveitarfélagsins og leggur grunnlínur í vinnubrögðum. Starfið heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Helstu verkefni • Vinnur við uppbyggingu, rekstur og þróun gæðakerfis og gæðahandbókar. • Sér til þess að gæðakerfið sé samofið starfsemi sveitarfélagsins. • Viðheldur vottun gæðakerfisins. • Heldur utan um mælingar gæðakerfisins og gefur skýrslu um niðurstöður þeirra. • Þátttaka í fræðslu um gæðakerfið og uppbyggingu þess. • Umsjón með innri úttektum gæðakerfisins. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking á gæðastjórnun, hönnun ferla og viðhaldi gæðaskjala. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2019 Nánari upplýsingar um starfið veitir Harpa Hallsdóttir, mannauðsráðgjafi stjórnsýslu sviðs (harpahalls@kopavogur.is), s. 441 0000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar. Innra eftirlit – gæðamál Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða umsjónarkennara í 5. bekk Í skólanum eru um 710 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklings­ miðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfs­ kjör eru samkvæmt viðeigandi kjarasamningi. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is og í tölvupósti: birgir@sunnulaek.is Umsóknarfrestur er til 8. desember. Sótt er um stöðuna á vef Sveitarfélagsins Árborgar, http://www.arborg.is, laus störf. Skólastjóri Starf lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing á lögfræði- og velferðarsvið. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga. Lögfræðingurinn mun starfa ásamt öðrum lögfræðingum og sérfræðingum sviðsins að margþættum og síbreytilegum verkefnum, sem meðal annars varða skipulags-, umhverfis- og auðlindamál, skólamál, málefni félagsþjónustu sveitar- félaga og túlkun laga og reglna sem varða starfsemi sveitarfélaga. Gerð er krafa um embættispróf í lögfræði eða meistarapróf í lögum, ásamt góðri þekkingu á stjórnsýslurétti. Reynsla af störfum á þeim málefnasviðum sem að ofan greinir er kostur, ásamt þekkingu og áhuga á málefnum sveitarfélaga. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í fram- setningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í a.m.k. einu öðru Norðurlandamáli og ensku er æskileg, sem og góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga. Leitað er að hæfum einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulagshæfileika. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Föst starfsaðstaða getur verið utan höfuðborgarsvæðisins, að þeirri forsendu uppfylltri að mögulegt verði að tryggja fullnægjandi starfsaðstöðu nærri heimili umsækjanda, en einnig á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að gagnkvæmur reynslutími sé sex mánuðir við ráðningu. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@samband.is, eða Valur Rafn Halldórsson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, netfang: valur@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnu- staður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmannahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíðunni, www.samband.is. Þar er einnig að finna starfslýsingu fyrir starfið og mannauðsstefnu sambandsins. Umsóknir, merktar Umsókn um starf lögfræðings á lögfræði- og velferðarsviði, berist eigi síðar en mánudag- inn 9. desember nk. til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða í tölvupósti til samband@samband.is. 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -8 E B 0 2 4 4 F -8 D 7 4 2 4 4 F -8 C 3 8 2 4 4 F -8 A F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.